Miðvikudagur, 17. desember 2008
Áskorun
Hér er áskorun til forseta Íslands um að samþykkja ekki fjárlagafrumvarp ríkisstjórnainnar. Ef þú ert sammála þá vinsamlegst klipptu afrit af áskoruninni og límdu í tölvupóst til
forseti@forseti.is og
oth@forseti.is
Vinsamlega senda "Cc" á netfangið askorun@this.is - svo við getum fengið einhverja hugmynd um hversu margir taka þátt.
ÁSKORUN TIL FORSETA ÍSLANDS
Við landsmenn förum þess einarðlega á leit við yður, hæstvirtan forseta Íslands Ólaf Ragnar Grímsson, að þér í krafti embættisins hafnið samþykki á fjárlögum þeim sem núverandi ríkisstjórn hefur lagt fram.
Fjárlagafrumvarpið mun velta gríðarlegum skuldaklafa yfir á almenning í landinu til margra ára, skuldum sem til var stofnað af óheilindum af hálfu athafnamanna sem störfuðu í skjóli stjórnmálaflokka, stjórnsýslu og stofnanaumhverfis sem hafa algerlega brugðist hlutverki sínu.Frumvarpið er mesta aðför sem nokkru sinni hefur verið gerð að sjúkrahúsum, heilbrigðisstofnunum, öldrunarheimilum, framhaldsskólum, háskólum og flestum öðrum þeim stofnunum sem almennt gera Ísland að vestrænni menningarþjóð. Það eykur misskiptingu í samfélaginu, leggur auknar álögur á þá sem minnst mega sín og neyðir fleiri en ella til að draga fram lífið á bótum sem ekki duga til framfærslu.
Frumvarpið festir í sessi þá ætlun ríkisstjórnarinnar að láta almenning í landinu borga brúsann fyrir fjármálaóreiðu, ábyrgðarleysi og óheilindi fjárglæframanna og vina þeirra í núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn í stað þess að sækja þá til saka sem raunverulega ábyrgð bera.
Frumvarpið mun einnig staðfesta hagstjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins yfir Íslandi næstu árin og binda börn okkar og jafnvel barnabörn á skuldaklafa um langt árabil.Frumvarpið er samið að tilmælum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og undir þrýstingi og jafnvel kúgun frá ESB og er því aðför að fullveldi Íslands.Núverandi ríkisstjórn ber að stórum hluta ábyrgð á hvernig komið er og er rúin trausti. Þar sem hún var kjörin við allt aðrar aðstæður og til allt annarra verka er hún í sjálfu sér umboðslaus til að takast á við verkefnið. Þar sem núverandi Alþingi hefur að því er virðist nánast lagt sjálft sig niður, þá er það óskoruð krafa okkar að þér synjið frumvarpinu samþykkis og að það muni í framhaldinu finna viðeigandi sess á öskuhaug sögunnar.
Ef einhvern tíma í sögu lýðveldisins hefur tilefni verið til slíkrar aðgerðar er það nú. Við landsmenn eigum skýlausan lýðræðislegan og siðferðislegan rétt til þess að fá að segja hug okkar um þetta frumvarp og þar með framtíð þjóðarinnar, í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Landsmenn gegn ríkisstjórninni
Formaðurinn með stálhnefann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:41 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2987152
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
takk ;)
Heiða B. Heiðars, 17.12.2008 kl. 20:28
Eins og það kom fyrir á öldum áður að konungar vernduðu þjóð sína fyrir skefjalausri grimmd og græðgi aðalsins, ætti forseti landsins kannski að bregða sér í það hlutverk -sem er honum kannski ekki alveg framandi hvort sem er.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 17.12.2008 kl. 20:55
Já þetta er flott, er einmitt að fara að skrifa undir þetta. Takk.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.12.2008 kl. 21:57
heyr heyr!!!
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 17.12.2008 kl. 22:34
heyr heyr
, 17.12.2008 kl. 22:36
Og hvað svo ?
Eiður (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 23:38
Búin að senda, mun koma þessu víðar, baráttukveðjur
Solveig (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 23:45
Allir að senda krakkar og láta það berast.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2008 kl. 23:47
Búin.
Solveig (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 23:59
Hrrummppfff! farin að endurtaka mig. Hélt að fyrra kommentið hefði ekki skilað sér
Solveig (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 00:05
Sólveig: Aldrei er gömul vísa of oft kveðin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.12.2008 kl. 00:17
Eruð þið að sprella? Í alvöru? Eins og forsetinn fari að samþykkja að neita að skrifa undir þessi lög? Auðvitað gerir hann það. Reglur segja til um að það þurfi að afgreiða fjárlög fyrir áramótin. Forsetinn, hvað er hann? Valdhafi? Nei. Skrautfjöður? Já. Hann er í nógu mikilli klemmu fyrir. Hvað verður okkur til bjargar? Við sjálf. Ég hef strengt þess heit að leggja niður skömmina og sektarkenndina yfir ástandinu fyrir hrunið og taka þess í stað upp viðhorf og skoðun hins almenna Íslendings, m.ö.o. gerast róttæk. Hætta að leita á náðir einhverrar skrautfjöður sem hefur ekkert vald í raun og veru, það er ekki einu sinni eins og að skrifa kónginum í Danmörku í den, því kóngurinn hafði jú vald. Valdið er hjá okkur. Burt með skömm og væl. Brýnum okkar raunverulegu vopn: samstöðuna. Forsetinn bjargar engu.
Nína S (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 00:29
Sendi þetta samt!!!
Koma svo Jenný...TRÚA á hlutina..það er ekki allt alslæmt í þessum heimi!!!
Forsetagarmurinn er nú í dáldið djúpum....svo það er alveg möguleiki að hann reddi atkvæðunum....
Bergljót Hreinsdóttir, 18.12.2008 kl. 00:38
Búin að senda frumrit og afrit
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.12.2008 kl. 00:53
Búin ad senda, skrifadi mitt eigid nafn nedst. Ætla líka ad setja á bloggid mitt.
Jenný, draga andann djúpt.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 18.12.2008 kl. 01:05
búin
Rut Sumarliðadóttir, 18.12.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.