Miðvikudagur, 17. desember 2008
Allt fyrir almenning
Blaðamennirnir á DV ætla ekki að segja upp vegna klúðurs Reynis Traustasonar.Mér kemur það svo sem ekkert á óvart og alfarið þeirra að ákveða það.
En ég hló samt smá þegar ég las eftirfarandi:
Við tókum þá ákvörðun að sinna okkar skyldum við lesendur og áskrifendur að gefa út blað,og halda því áfram, sagði Kolbeinn Þorsteinsson, trúnaðarmaður blaðamanna á DV að loknum starfsmannafundi í dag.
Miðað við stöðu almennings á Íslandi, hversu illa hefur verið farið með hann eftir bankahrun, ekki á hann hlustað, hann ekki virtur viðlits, talað niður til hans og ákvarðanir teknar þvert á vilja hans þá er merkilegt hvað sá sami almenningur er öllum kær við vissar aðstæður.
Blaðamenn á DV ætla að "þrauka" til að geta gefið almenningi upplýsingar (vonandi óritskoðaðar).
Og það sem öllu alvarlegra er, er að ríkisstjórnin er búin að bíta það í sig að sitja og stjórna þessum saman almenningi með heill hans í huga og viðkvæðið er að það væri ábyrgðarleysi að hlaupa af vettvangi í miðjum björgunaraðgerðum.
Þá skiptir engu hvað andskotans almenningi finnst um það.
Það skiptir ekki einu sinni máli þó það hafi komið margsinnis fram að ríkisstjórnin nýtur ekki trausts meðal títttnefnds almennings sem mun þegar upp er staðið borga brúsann.
Sjitt.
Almenningurinn.
Sinnum okkar skyldum við lesendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jennslan mín... komdu yfir á mína síðu ;)
:.....og þið hin líka...núna strax! :)
Heiða B. Heiðars, 17.12.2008 kl. 19:18
Vitaskuld ætla þeir ekki að segja upp! Það er nú hægara sagt en gert að fá vinnu nowadays........
Heiða ég kem ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 17.12.2008 kl. 19:43
Blessuð Jenný.
Munurinn er sá að við þurfum ekki að kaupa DV. Árni segist vera á réttri leið því hann er óvinsælasti maður landsins. Samkvæmt þeirri speki var Idi Amin einn al farsælasti stjórnmálamaður heimsins.
Þið eru ekki þjóðin og fólk er fífl. Og þannig mun það vera þar til ömmur þessa lands setjast niður á Lækjartorgi og prjóni þessa stjórn burt. Það dugði í Argentínu á sínum tíma og hví ætti það ekki duga hér?
Ógæfufólkið sem stjórnar okkur gæti breyst í gæfufólk ef nógu margar ömmur brosa til þess og biðja barnabörnum þeirra griða.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 17.12.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.