Miðvikudagur, 17. desember 2008
Hvað segja kollegarnir?
Fólk skiptist í fylkingar varðandi þá ákvörðun Reynis Traustasonar að halda áfram að ritstýra DV.
Sjálfri veit ég eiginlega ekki hvað mér finnst, mér finnst aðallega vanta afsökunarbeiðni Reynis til blaðamannsins.
En auðvitað treysti ég DV síður eftir þetta.
En mér finnst skipta miklu máli hvað fagmönnunum finnst, þ.e. kollegum Reynis.
Jónasi finnist að Reynir eigi að láta nægja afsökunarbeiðni og henda þessu svo bak við sig.
Eiríkur segir að allir gerir mistök, líka fjölmiðlar.
Illugi Jökuls bloggar á DV og er einn af mínum uppáhalds er sjálfum sér trúr að vanda.
Sigmundur Ernir sem reyndar er fyrrverandi DV-ritstjóri skefur ekki utan að því og segir það til háðungar fyrir stéttina að Reynir vermi ritstjórastólinn áfram.
Sem almennum lesenda finnst mér alltaf kvarnast úr hóp þeirra blaðamanna sem maður getur treyst.
Það fer að verða fátt um fína drætti.
Ekki bætir það ástandið að tortryggnin ríkir bókstaflega út í allar stofnanir og batterí samfélagsins og nánast ekkert stendur eftir ef undan eru skildir örfáir þingmenn í stjórnarandstöðu.
Ég veit ekki með ykkur en ég er svolítið höll undir Illuga og Sigmund Erni sem ásamt Agli Helga virðast segja hvað þeim finnst og ekki vera veðsettir upp að eyrum í hagsmunabandalagi.
Ef þetta ástand er ekki gróðrarstía fyrir öfluga paranoju þá veit ég ekki hvað.
Meira ruglið.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er sammála Illuga og Sigmundi Erni.
Sigrún Jónsdóttir, 17.12.2008 kl. 13:14
Ef Reynir sæi sómann sinn mundi hann hætta.En hann sér hann ekki nú frekar en fyrri daginn
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 13:24
Ég get tekið undir með þér með Illuga, mér finnst hann alltaf yfirvegaður og trúverðugur maður. Sigmundur Ernir virkar þannig líka. en þessi staða sem upp er komin gerir það að verkum að maður fer varlega í að trúa blaðamönnum almennt.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.12.2008 kl. 13:28
Reynir á að segja af sér, hann er rúinn öllu trausti. Hann var tilbúinn að draga mannorð annars ungs manns ofaní svaðið með lygum og slíkt gerir enginn óvart, það er gert af ásettu ráði. Hann kastar líka rýrð á sína stétt með því að vera kyrr.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 17.12.2008 kl. 13:41
Í kvöld er borgarafundur þar sem ræða á FL viðbjóðinn og skyld skítamál. Reynir má.... uhm, ég meina KÝS að segja ekki frá fundinum, samt hafa þeir skýrt frá öðrum fundum, en það er hrópandi að fréttatilkynningin sem fór á alla miðla birtist ekki á dv.is
Agnar (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 14:36
Það sem mér finnst merkilegast er að maðurinn skuli segja að það sem sé sagt í tveggja manna tali sé varhugaverð heimild. Ég hefði haldið að það væri einmitt það sem mest mætti treysta á. Þar þarf ekki endilega að fela sannleikann.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 17.12.2008 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.