Miðvikudagur, 17. desember 2008
Tvennt lýsir með fjarveru
Gott og vel, Reynir biður lesendur og blaðamenn afsökunar og lofar að aldrei aftur muni óttinn stýra fréttaflutningi DV.
En það vantar tvennt í þessa yfirlýsingu.
Fyrst Reynir er kominn úr óttaskápnum þá verður hann að segja við hvern hann var hræddur. Fara alla leið.
Hver á hagsmuna að gæta varðandi fréttina af Sigurjóni og það í þeim mæli að ekki megi birta hana?
Svo vantar tilfinnanlega að Reynir biðji blaðamanninn afsökunar því hann fór sérdeilis illa að ráði sínu gagnvart honum.
Það er virðingarvert þegar fólk sér að sér.
En það þarf að gera það alla leið.
Aldrei aftur mun óttinn stýra fréttaflutningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
hmmmmm mér þykir nú ekki mikið varið í þessa afsökunarbeiðni! Hún segir eins lítið og hægt er að komast af með!
Mér hefur svosem aldrei þótt neitt ýkja varið í DV og ekki lagaðist álit mitt með þessu.
Það er oft bezt að hafa það í huga þegar maður umgengst fólk að afsökunarbeiðni er ekki strokleður.
Hrönn Sigurðardóttir, 17.12.2008 kl. 10:35
Það virðist vera einhver vírus í gangi, hann heitir" þöggunarvírusinn" og fer víða, sérstaklega herjar hann á stjórnmálaleiðtoga, ríkisstjórnina, Seðlabankastjórann, og allt heila klabbið, og nú er hann farinn að herja á fréttastjóra, blaðamenn og svo fer hann sennilega í okkur, þá getum við bara gleymt því að vera til lengur. Lokum búllunni og förum til Kanarí eins og foringinn sagði hér fyrir margt löngu. Guðni er farinn nú þegar, og er örugglega að undibúa komu okkar hinna á Klörubar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.12.2008 kl. 10:36
Ég er sammála Hrönn, afsökunarbeiðnin er yfirborðskennd og segir í rauninni ekki neitt. Ég held að það sé "einhverjum" mikils virði að Reynir sé áfram ritstjóri.....
Sigrún Jónsdóttir, 17.12.2008 kl. 11:33
Já svo annarlega.
Anna , 17.12.2008 kl. 11:59
Ég má ropa og reka við
í ríki voru
ef ég segi afsakið
öðru hvoru.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 17.12.2008 kl. 12:53
Reynir er bara fáránlegur,klórar aðeins yfir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 13:50
Mér finnst Reynir bara taka Dabbann á þetta..lúrir á upplýsingunum sem skipta mestu máli hér en það er auðvitað hver er að hræða. Og meðan hann þorir ekki að upplýsa hver herra Ótti er..er ekkert að marka yfirlýsinguna um að frá og með núna stjórni Ótti ekki skrifum DV. Bara luðrulegt. Og þar til hann biður unga blaðamanninn afsökunar á að reyna að taka hann aðf lífi starfslega og mannorðslega séð...er hann maður að minni.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.12.2008 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.