Laugardagur, 13. desember 2008
Jultomten
Tíminn gjörsamlega flýgur áfram og ég fæ ekkert við því gert.
Ég var að átta mig á því áðan þegar mér varð litið á jólateljarann að það eru 11 dagar til jóla, bráðum 10!
Ég fórnaði höndum ég á eftir að gera svo mikið, redda svo miklu og svo á ég eftir að vinna úr hellings hugmyndum sem ég er ekki einu sinni búin að fá ennþá.
Ég er of upptekin af kreppunni það er nokkuð ljóst og já ég ætla að vera það áfram með jólaívafi.
Ég get gert bæði í einu sko, bæði tuggið og hugsað svo það verður ekki erfitt verkefni.
Ég mun blogga mig hása á milli þess sem ég dúlla mér í jólafyrirkomulagi.
Systkinin Hrafn Óli og Jenný Una Eriks- og Sörubörn eru hjá okkur í pössun. Ég held að það sé jólagleði í gangi hjá FÍH.
Núna sofa englarnir mínir bæði svo sárasaklaus og undurfalleg hvort í sínu rúmi.
Jenný Una kom með jólasokkinn sinn með sér og festi hann kyrfilega á rúmið sitt.
Amma; þú mátt ekki hafa hátt þá hræðir þú jólasveininn.
Amman: Ég lofa, ég læðist eins og mús. En hvað heitir jólasveininn sem kemur í kvöld?
Hið hálfsænska barn er ekki alveg með íslensku sveinana á hreinu: Hann heitir bara jólasveinn amma, sko JULTOMTEN heter han.
Amman gerði sér grein fyrir að það var kominn tími á smá kennslustund.
Eins gott að ég á kverið um jólasveinana.
Það verður verkefni morgundagsins.
Verið þið óhlýðin. Sko borgaralega óhlýðin og um leið afskaplega jólaleg.
Falalalalalala
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Kveðja á jólasveina
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 23:51
Góða skemmtun á morgun
Ég hef tekið stefnuna á borgaralega óhlýðni....um leið og jólin eru afstaðin
Sigrún Jónsdóttir, 14.12.2008 kl. 00:19
Stúfur kemur í nótt Nenna mín! Það hefur alltaf verið minn uppáhaldsjólasveinn! Þess vegna er spurning hvort ég fer ekki að koma mér í bælið svo hann arki ekki hjá
Hrönn Sigurðardóttir, 14.12.2008 kl. 03:00
Eigðu góðan dag
Jónína Dúadóttir, 14.12.2008 kl. 06:33
Krakkar mínir komiði sæl í dag er það Stúfur. En Jultomten er líka bara ágætur
, 14.12.2008 kl. 10:13
Eins gott að hafa nöfnin á kallagreyjunum á hreinu fyrir börnin.
Njóttu dagsins í faðmi gersema þinna.
Ía Jóhannsdóttir, 14.12.2008 kl. 11:41
Bið að heilsa tömtemannen, fáum við myndir af börnunum?
Ásdís Sigurðardóttir, 14.12.2008 kl. 13:30
Ég var líka með ömmubörnin í gistingu í nótt. Stúfur rataði sem betur fer í ömmuhús. Ég er búin að syngja fyrir þau nokkrum sinnum um alla 13, a la Jóhannes úr Kötlum, sem ég hef kunnað utanað síðan ég var barn.
Laufey B Waage, 14.12.2008 kl. 13:42
Yndisleg færsla. Ég er svo heppin að vera með litlu mína sem er að fatta skóinn í glugganum í fyrsta sinn. Hún kíkir með stór augu á morgnanna og er alltaf jafn undrandi að sjá að eitthvað er í skónum.
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 14.12.2008 kl. 14:17
Lísa: Þekki þetta.
Laufey: Það hefur eitthvað gleymst þetta með jólasveinana það er búið að bæta úr því.
Takk öll fyrir athugasemdir og Dúa það er rétt Hrönnslan er með undarlegan smekk á jólasveinum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.12.2008 kl. 14:47
Best þú fáir 2 vísur til að flytja yfir barninu:
Þvörusleikir - 15. des.
Mjósleginn Þvörusleikir þótti
en þráfaldlega í eldhús sótti.
Þar fúlsaði hann við fínni krás,
frekar greip þvöru og tók á rás.
(Með lystarstol yrði hann líkast til greindur
ef liti á hann doktor, lærður og reyndur.)
Pottaskefill - 16. des.
Þótt aðrir í pottunum ekkert sæju
ætíð fékk karlinn þó sína nægju,
eftir varð hvorki arða né bein
og allur potturinn gljáði og skein.
(Nú endurvinnslu hann eflaust hæfi
og ynni við hana alla ævi.)
Og bara að spyrja Jenný mín, ef þú vilt fá að vita meira um þá félaga. Ég get sagt þér ýmislegt sem bankaleynd nær ekki yfir.
Takk fyrir í gamla daga!
Magnea.
Magnea (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 02:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.