Þriðjudagur, 2. desember 2008
Ekki verðbólgan Árni - heldur þú
Það eru sviptingarnar í þjóðfélaginu og verðbólgan sem eru ástæðan fyrir mótmælunum segir Áddni dýró.
Hva, ég vissi það, maðurinn er jafn næmur á púls þjóðarinnar og stórvirk vinnuvél með bilaðar bremsur.
Árni, ég skal klippa þetta út í pappa fyrir þig og félaga þína.
Það er engin ein ástæða fyrir mótmælum og reiði fólks.
Það er allur viðbjóðurinn og spillingin sem vegna bankahrunsins og annarra atburða í kjölfar þess er nú orðin öllum sýnileg sem á annað borð vilja hafa augun opin.
Dæmi: Þú gefur ekkert upp um þitt persónulega hlutabréfabrölt. Ert með þá sjúku skoðun að það sé einkamál þitt og komi engum við. Halló - vakna, þú ert fokkings fjármálaráðherra.
Og annað dæmi þar sem þú hefur líka slegið í gegn hjá þjóðinni.
Ráðning Þorsteins Davíðssonar sem liggur nú til skoðunar hjá Umboðsmanni Alþingis og er búið að gera í óratíma. Hvar er það statt það bölvað siðleysismál?
Er kannski búið að binda hendur umboðsmannsins?
Fólk mótmælir vegna siðspillingar, leynimakks, kunningjatengsla og ég gæti endalaust talið.
Fólk er reitt vegna þess að stjórnmálamenn senda okkur fingurinn, þrátt fyrir mótmæli, borgarafundið, lélegar niðurstöður úr skoðanakönnunum hvað eftir annað þar sem fram kemur að fólk er algjörlega búið að fá nóg. Vill breytingar.
Þið sitjið og nánast enginn vill það - jú nema þið og örfárir gæðingar.
Stilla mótmælum í hóf segir þú! Hvað þýðir það? Á fólk að mótmæla tvisvar á ári?
Andskotans rugl.
Þarf að stilla mótmælum í hóf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:43 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986832
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
heyr heyr
Hólmdís Hjartardóttir, 2.12.2008 kl. 15:49
Maðurinn er fáviti..afsakið orðbragðið en maður verður að kalla hlutina sínu réttu nöfnum...en það er náttla hans einkamál nema ef vera skyldi að vitleysigangurinn bitnar á okkur öllum.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.12.2008 kl. 15:52
dýr yrði Árni allur
Brjánn Guðjónsson, 2.12.2008 kl. 15:54
Fjármálaráðherra fara að vinna.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 2.12.2008 kl. 16:10
Nú verður mótmælt, sem aldrei fyrr
Sigrún Jónsdóttir, 2.12.2008 kl. 16:41
Ásdís Sigurðardóttir, 2.12.2008 kl. 16:42
Ótrúlegur maður......ég er viss um að hann er að reyna að vera fyndinn til að bæta ímyndina og hækka fylgið...sýna hvað hann getur verið sniðugur og slær á létta strengi! Annað er of sorglegt til að hugsa það til enda, hvernig hægt er að vera svona gjörsamlega úr takti við lífið og fólk í kringum sig....
Sunna Dóra Möller, 2.12.2008 kl. 17:06
Ég trúi því bara ekki að fólk skuli ekki fá upp í kok. Hvað er að?
Heiða B. Heiðars, 2.12.2008 kl. 17:12
Það sem mér finnst alvarlegast í okkar þjóðfélagi er að ráðamenn þjóðarinnar ulla á okkur. Maður mætir hvern laugardag niður á Austurvöll, og þeir gefa okkur langt nef. Hvar endar þetta? Þeim varð ágengt í Thailandi, blokkeruðu heilann flugvöll.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 2.12.2008 kl. 17:51
Þetta stefnir allt í eina átt, sem við höfum bæði lesið um í bókmenntum og horft á í kvikmyndum:
http://www.youtube.com/watch?v=wXlUO9yDWzI
Þór Jóhannesson, 2.12.2008 kl. 18:28
Þetta lið hefur engan skilning á því hvað er að gerast í þessu þjóðfélagi, eina skoðunin virðist vera að þetta sé ekki þeim að kenna.
Helga Magnúsdóttir, 2.12.2008 kl. 18:36
Ullabjakk. Ráðherrar og þingmenn eru upp til hópa svo siðblindir að þeim finnst ekkert athugavert við það sem hefur gerst Og Árni er náttúrulega dýralæknir. Það hefur löngum verið sagt að þeir sem gerast dýralæknar verði það vegna þess að þeir geta ekki verið innan um fólk - passa ekki í mannheima Í þessu tilfelli held ég að það sé alveg rétt.
, 2.12.2008 kl. 18:52
Dúa: Ertu á launum við að verja kerfið? Múha.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.12.2008 kl. 19:56
Læknamistök?
Hrönn Sigurðardóttir, 2.12.2008 kl. 21:08
Þú ert snillingur
Ég frussaði á tölvuna þegar ég las þetta, skamm Jenný!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 2.12.2008 kl. 21:46
Árni er samnefnari leynifélagsins sem situr vid thjódarskútustýrid áttavitalaus, hans vidbrogd eru mjog edlileg og algjorlega í stíl vid fyrri storf, hann svíkur ekki lit, hann hefur bara ekki hugmynd um hvar hann er eda hvada skada hann hefur valdid thjódinni. Hann flýtur áfram medvitundarlaus og hefur ekki ordid var vid ad mótmaeli thjódarinnar seu eitthvad í tengslum vid sig, sem er algjorlega samkvaemt stefnu stjórnarinnar, thetta er kallad stadfesta. Thad er ekki haegt ad álasa manninum, thetta er hans besta meira er ekki til, blankheit eru vída ad finna.
Gerður Pálma, 2.12.2008 kl. 22:46
heyr heyr
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 2.12.2008 kl. 22:54
Já Gerður , eins og ég segi - úr takt við mannheima
, 3.12.2008 kl. 00:53
"Ekki verdbolgan Arni -heldur tu". Svo heyrdist mer tu spyta ut um annad...!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 3.12.2008 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.