Föstudagur, 28. nóvember 2008
Af hverju valdi ég ekki Galapagoseyjar?
Aðgerðir kynntar eftir hlegi segir ríkisstjórnin.
Kannski kortéri fyrir þjóðfund?
Tek undir með Heiðu, látum okkur ekki vanta á þjóðfundinn.
Og ef ég heyri einu sinni enn ráðamenn og aðrar silkihúfur segja...
"Ég skil vel reiði almennings en"
( mér dettur ekki í hug að lyfta upp mínum hlupkennda rassi af mínum valdastól til að bregðast við þessari reiði, ónei, en ég skil hana ofboðslega vel... meiri aularnir).
Þá enda ég í rúminu og það til langdvalar.
Annars ætla ég að horfa á sjónvarpið.
Er alveg í því sko að refsa mér fyrir að hafa fæðst hérna. Sjónvarpsdagskrá RÚV gerir mér hluti.
Af hverju valdi ég ekki Galapagoseyjar til að fæðast á?
Segi svona.
Elska ykkur í milljón.
Örlítið seinna
Aðgerðir kynntar eftir helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Menning og listir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 22:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986832
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Darling! Þá værirðu að horfa á þátt um skjaldbökur......
Hrönn Sigurðardóttir, 28.11.2008 kl. 22:08
....og hlýtt á tánum!
Heiða B. Heiðars, 28.11.2008 kl. 22:11
Aular.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.11.2008 kl. 22:13
Skil þig fullkomlega. Við hér erum heppin þó útlegðin í 18 ár hafi verið erfið á stundum þá held ég að ekkert jafnist á við það sem yfir ykkur gengur þarna heima. Maður er farin að forðast að segja fólki að það sé allt í lagi með okkur, fær bara yfirhollningu, það er sárt.
Ía Jóhannsdóttir, 28.11.2008 kl. 22:19
Nei Tinnsl! Við erum að tala um útifundinn 1.des á Arnarhóli!!
Heiða B. Heiðars, 28.11.2008 kl. 22:24
Er ekki málið að gefa smá séns, engir betri til staðar eins og er.Mitt mat.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.11.2008 kl. 22:57
áratugi í skuldafeni framundan.
Mig langar að flytja héðan, en get það ekki í bili. Ég mun fara við fyrstu tækifæri.
Heidi Strand, 28.11.2008 kl. 23:14
Jenný,
Ég er einn af þeim sem vill sjá breytingu á stjórnkerfi landsins. Er ekki sjálfstæðismaður/framsóknarmaður/ samfylkingarmaður...hvar telur þú að ríkisstjórnin hafi brugðist?
itg (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 23:42
Ég held að næsti borgarafundur sé 8.des
Gefa smá séns á hverju Ásdís?
Heiða B. Heiðars, 29.11.2008 kl. 00:11
Ásdís: Ég segi aftur; ég skil þig ekki. Gefa hverju séns? Höfum við eitthvað að gefa?
itg: Þetta er fyndin spurning, hvað finnst þér um þetta svar? Ríkisstjórnin hefur brugðist í aðdraganda hrunsins, og eftir það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.11.2008 kl. 00:13
Dýrka þig trilljón tjelling. Njóttu nú helgarinnar og svo hlakka ég orðið verulega til að knúsa þig í eigin persónu kona góð. Styttist ekki annars í að þið rennið austur???
Knús inn í helgina þína og dekraðu nú rækilega við þig.
Tína, 29.11.2008 kl. 00:14
Ég skil ekki bofs í hugarfari stjórnarmanna. Hverju eru þeir að reyna að redda? Eigin skinni? Meira að segja það er ekki að takast neitt sérlega vel. En mér finnst frábært hvað þjóðin er að sýna mikla samstöðu í að tjá hug sinn og skoðanir - þó þær séu ekki allar þær sömu.
Ég trúi á fólkið í landinu og hana nú - lúðahúfur, ljótar úlpur og vettlinar........
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 29.11.2008 kl. 11:40
Æ ég er fegin að þú ert hér en ekki þar, hefði ekki viljað missa af þér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.11.2008 kl. 11:51
Dúa: Þú drepur mig kona. Krútt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.11.2008 kl. 13:41
Hæ Dúa - nei ég skrópaði í MR. Var í Hagaskóla, ætlaði í MR en fór daginn fyrir skólabyrjun og sagði Guðna rektor að ég væri hætt við. Ég gleymi aldrei því sem hann sagði "þér eruð fífl"......
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 29.11.2008 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.