Þriðjudagur, 25. nóvember 2008
Hinn vafasama gullmola dagsins hlýtur.....
Hvernig gerðist þetta?
Að Páll útvarpsstjóri fari fram með hótunum í garð G.Péturs Matthíassonar, vegna myndstúfsins sem hann á í fórum sér og ber geðprýði og auðmýkt forsætisráðherra þjóðarinnar fagurt vitni?
Gæti verið að hringt hafi verið frá skrifstofu forsætisráðuneytisins og Páli sett fyrir verkefni dagsins?
Að sauma að GPM?
Ég held það.
Þannig gerast hlutirnir á gamla og ónýta Íslandi. Þessu Íslandi sem engum viti bornum manni langar til að halda í lengur. Nema ef vera skyldi þeim öfáu mönnum sem hafa hag af.
Þjónkun embættismanna er gömul og greinilega ný saga.
Á nýja Íslandi sem verður gegnsætt, laust við foringjadýrkun og undirlægjuhátt verður skellihlegið að svona tilburðum valdsins eða réttara sagt það mun enginn reyna svona taktík einfaldlega vegna breytts hugafars á landinu.
Ég er þakklát fyrir að hafa fengið að sjá þetta myndband.
Ég vildi gjarnan sjá fleiri ef til eru.
Svo gef ég Páli Magnússyni hinn vafasama gullmola dagsins fyrir þjónkun og undirlægjuhátt.
Sem er töluvert afrek hjá Páli á þessum dögum þar sem framboðið af geðluðrum er í sögulegu hámarki.
Svo legg ég gjarnan í púkkið fyrir lögfræðikostnaði ef einhver verður hjá G. Pétri Matthíassyni.
Ég heldi nú það eins og kerlingin sagði forðum um leið og hún sló sér á lær.
Krafa um að viðtali við Geir verði skilað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986829
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það tíðkaðist líka á "gamla Íslandi" að taka ekki hluti sem þú átt ekki en bravó hið nýja Ísland er slétt sama um lög og reglur húrra áfram með byltinguna?
Kreppa Alkadóttir., 25.11.2008 kl. 14:32
Kreppa: Ég hef sagt þér áður að þú ert þreytandi tröll. Vertu úti. Sandkassinn er tómur, drífa sig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.11.2008 kl. 14:35
áfram G!
Brjánn Guðjónsson, 25.11.2008 kl. 14:56
Hvort sem við erum á nýja Íslandi eða því gamla þá er höfundarréttur ótvíræður og Pétur á hann í þessu tilfelli. Palli Magg er í tómu rugli með þessari kröfu sinni og ætti að vita betur.
Haraldur Bjarnason, 25.11.2008 kl. 14:59
G P. Mattíasson á hrós skilið fyrir að opinbera myndbandið sem segir mikið og sýnir forsetisráherran í réttu ljósi...sem er náttúrulega ólíðandi , kerfiskallar stökkva síðan fram í heilagri vandlætingu og sýna sitt rétta andlit.
Vonadi að fleyri dragi fram augnaopnadi stöff úr pússi sínu. Allir litlu landsíma/bankamenn, drífa sig nú að koma með upplýsingar, þjóðin er á bak við ykkur þó að stöku kerfiskurfar mjálmi ámátlega og tröll á borð við Kreppu Alkadóttur rymji.
Georg P Sveinbjörnsson, 25.11.2008 kl. 15:33
Ég vona svo sannarlega að þeir sem eiga afhjúpandi efni í fórum sínum dæli því út í cypertómið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.11.2008 kl. 15:52
Kannski hefur Páll áhyggjur af því að meira sé af þjófstolnu efni í umferð frá fréttastofunni og vill senda skilboðin skýr.
Grétar (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 17:28
Grétar: Þar held ég að þú hafir hitt nagnlann á höfuðið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.11.2008 kl. 17:51
Páll dugar vel í skítverkin og telur þau ekki eftir sér þegar mikið liggur við að sannleikurinn komi sem minnst upp á yfirborðið, vonandi að menn láti ekki hræða sig frá því að gera það eina rétta.
Georg P Sveinbjörnsson, 25.11.2008 kl. 17:58
Heyrst hefur að bloggum og facebooksíðum sem hvetji til kosninga hafi verið lokað í unnvörpum í dag...!!! Maður er farin að spyrja sig margra óþægilegra spurninga.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.11.2008 kl. 22:32
kjosa.is er opið
Solveig (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.