Þriðjudagur, 25. nóvember 2008
Djö... sem við erum flott
Auðvitað fer það ekki fram hjá nokkrum manni sem hefur augu og eyru í fullri funksjón að stór hluti þjóðarinnar vill fá að endurnýja umboð stjórnmálamanna til að fara með mál fólksins.
Málið er að það virðist ekki skipta nokkru máli. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að "bjarga" okkur frá sjálfum okkur hvort sem okkur líkar það betur eða ver.
Í gróðærinu fór ég oft hjá mér yfir að vera Íslendingur.
Ég fór hjá mér þegar nýinnfuttu bílabreiðurnar voru sýndar í sjónvarpinu. Þær teygðu úr sér við Sundahöfnina svo langt sem augað eygði.
Ég fór líka hjá mér þegar það kom í fréttum að Íslendingar hentu nýjum hlutum í gáma til að kaupa nýja. Rándýrir hlutir fóru í ruslið, dansinn í kringum gullkálfinn var í algleymingi.
Ég fór oft hjá mér þegar ég heyrði og las um sjálfhælni Íslendinga sem töluðu fyrir okkar hönd á erlendri grundu. Þegar þeir höfðu dregið þá ályktun að við værum best í heimi, klárust og með einhverja vitneskju um fjármál sem enginn annar í heiminum hefði.
Jabb, það var stundum erfitt að vera Íslendingur á þessum tíma. Gróðærið var í algleymingi þó það hafi sem betur fer aldrei náð tökum á undirritaðri nema þegar hún missti sig í fatabúðum en það hefur sögu um að gerast á öllum tímum. Í upp- og niðursveiflum. Ég biðs hér með afsökunar á því. Ér er nú hrædd um það ójá.
Stoltið yfir að vera Íslendingur lýsti því nær algjörlega með fjarveru sinni á þessum tíma. Reyndar hef ég aldrei verið sú sem grætur yfir þjóðsögnum, nema auðvitað þegar hann er rappaður og þá úr hlátri.
En á undanförnum vikum hefur áhugaleysi nú eða aumingjahrollur yfir þjóðerni mínu horfið smátt og smátt.
Nú er ég svo stolt af því að vera Íslendingur að ég tárast með reglulegu millibili.
Stoltið náði hámarki sínu í gærkvöldi á borgarafundinum. Það svall í brjósti mér svo ég verði smá væmin.
Íslendingar eru seinþreyttir til vandræða. Þeir stökkva ekki á næsta mótmælaskilti fyrir hvaða lítilræði sem er, en núna hafa þeir hrist af sér slenið, sleppa því sem þeir eru að gera og steðja á borgarafundi og mótmæli.
Það þarf kannski kreppu til að fólk sýni úr hverju það er gert. Á góðæristímum er meiri ástæða til að lúlla af sér óréttlæti.
Íslendingar eru amk. búnir að fá nóg og þeir sýna það með aðgerðum. Þeir mæta.
Í dag er ég stolt af þjóðerni mínu. Fyrst núna finnst mér að við eigum inni fyrir því.
Ég er hreinlega ástfangin af okkur almenningi.
Djö... sem við erum flott.
Tæp 70% vilja flýta kosningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sama segi ég, ég er stolt af því að tilheyra hjörðinni íslensku, eins og mér leið illa hér áður fyrir að vera á kafi í einhverju me me me standi, og gat ekki hreyft mig. Takk íslenska þjóð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.11.2008 kl. 10:53
Jenný.......mótmælin hafa áhrif á vinnubrögðin. þau vita að allt er undir smásjá............svo trúi ég að við fáum kosningar í vor
Hólmdís Hjartardóttir, 25.11.2008 kl. 10:59
Ja tad var lika mjog gott hja radamonnum ad maeta, tau fa prik fyrir tad oll somul, ja nema Ingibjorg Solrun Gisladottir sem ekki gat leynt innbyggdum og yfirlaetislegum hroka sinum gagnvart folki, tegar hun sagdi yfirlaetislega ad tetta folk vaeri sko ekkert ad tala fyrir hond tjodarinnar og uppskar mikid baul fyrir !
Tad hefur enginn stjornmalamadur a Islansi fallid jafn hatt a skommum tima eins og Ingibjorg Solrun i tessu bankahruni, ja nema kanski Arni Johnsen tegar hann vard uppvis af sinum glaepum !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 11:41
Hæ mamma varstu búin að sjá þetta. Bloggaðu um þetta og leyfðu öllum að sjá hvað forsetisráðherra er barnalegur og dónalegur.
http://www.youtube.com/watch?v=E3zqtGWEc8U
Sara Hrund (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 11:51
Sara mín (finnst pínu eins og ég þekki þig orðið eftir að vera "constant reader" hérna) hún mamma þín er sko löööööngu búin að sjá þetta!!! Það fer ekkert framhjá konunni :)
En já Jenný... ég er sammála. Var einmitt að blogga um svipað undir hetju-formerkjum
Heiða B. Heiðars, 25.11.2008 kl. 12:57
Ég segi það sama, ég hef aldrei verið svona stolt af að vera Íslendingur fyrr.
Þetta er alveg ný upplifun hjá mér, því hingað til hef ég ekki verið neitt sérstaklega stolt af því. Þó ég hafi kannski ekki skammast mín fyrir það, nema kannski smá stundum þegar Íslendingar á staðnum tóku pleisið yfir með hávaða og hlátrasköllum.
Núna erum við auðvitað best.
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.11.2008 kl. 13:13
Takk Jenný.
Sannleikurinn streymir frá þér - og á mergjaðri íslensku!
Þráinn Bertelsson (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 13:40
Tek undir með Þránni
Sigrún Jónsdóttir, 25.11.2008 kl. 13:49
Hjartanlega sammála ykkur, Sigrún og Þráinn. Jenný á ekki sinn líka.
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.11.2008 kl. 14:23
Þráinn: Nú er ég upp með mér. En það er einfaldlega þannig þessa dagana að það er ekki hægt að újeast einu sinni, hvað þá að súast.
Takk öll fyrir innlegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.11.2008 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.