Mánudagur, 24. nóvember 2008
Í sleik á opinberum vettvangi
Hvað er í gangi, hugsaði ég þegar ég sá þessa frétt sem er mest lesna fréttin í Mogganum í dag.
Hafandi ofurtrú á samlöndum mínum sem hafa varpað öllum hégóma fyrir róða í kreppunni taldi ég víst að nú hefði hvorki meira né minna sést til einhverra í ríkisstjórninni í sleik á opinberum vettvangi og þess vegna væri viðtengd frétt lesin upp til agna.
Hélt að hrjáðar sálir í ofannefndum hópi hefðu dottið ærlega í það og lent í heví hankí pankí á einhverjum bar.
Ónei, ekkert tilfinningarugl í íslenskum ráðamönnum, hvað hafði gerst?
Einhver nóboddí úti í heimi hafði verið að kyssa og knúsa annan nóboddí inni á samkomustað í Ameríku.
Halló, halda sig við efnið hérna.
Þessar hugleiðingar mínar um atlot á almannafæri eru í rauninni bara kjaftæði og fíflaskapur.
Mér gæti ekki staðið meira á sama.
Ég minni ykkur á að klukkan 14,40 verður bein útsending frá Leikhúsi fáránleikans við Austurvöll og í kvöld er skyldumæting fyrir allar hugsandi manneskjur í Háskólabíó á borgarafund klukkan átta.
Og hættið svo að pæla í hver er að hreinsa kokið á hverjum.
Lalalala
Súmí.
Sáust kyssast og knúsast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:35 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ha, ha, ha, fréttavalið er oft dálítið undarlegt - það mætti halda að gúrkutíð væri runnin upp
Greta Björg Úlfsdóttir, 24.11.2008 kl. 12:36
Ég ætla að gefa þér opinberlega leyfi til að halda í ofurtrúnna á þeim forsendum að ALLIR sem hafa lesið þessa frétt héldu einmitt það sama og þú: að ríkisstjórnar-meðlimir hefðu gerst ástleitnir á almannafæri. Það afsakar áhuga landans á hver hreinsar kok hvers (æl-æl) hehe
Jóna Á. Gísladóttir, 24.11.2008 kl. 12:39
hafdu gódan mánudag
María Guðmundsdóttir, 24.11.2008 kl. 12:43
Var ein af þeim sem hrökk í kút og opnaði þetta með meðfylgjandi vonbrigðum. Enda er þetta nr.1 mest lesna fréttin Þoli ekki smáborgaraháttinn í mér en er sterkari að viðurkenna það
M, 24.11.2008 kl. 12:45
Kossar og knús....... það finnst mér yndislegt fréttaefni, enda orðin þreytt á öllu þessum andskota í þjófélaginu. Mig langar mest að flytja úr landi.
Linda litla, 24.11.2008 kl. 13:11
Það er merkilegt hvað ratar í fréttirnar....annars finnst mér pínu hvíld í að lesa innihaldslaust ammerísk efni um ekki neitt....það er svo mikið álag að vera í fullu starfi við að lesa kreppufréttir, þá er gott að eiga Se oh hör fréttir til að ná jafnvægi á ný !
Var að jólablogga ..... jamm kominn tími á að jólast smá !
Sunna Dóra Möller, 24.11.2008 kl. 13:25
Sunna, mér finnst reyndar það sama og þér um þessar fréttir, - þær eru ákveðin hvíld frá krepputalinu - ætli það sé ekki fleirum en okkur sem finnst það?
Greta Björg Úlfsdóttir, 24.11.2008 kl. 13:28
Veit ekkert hvaða fólk þetta er, fann myndina á netinu og fannst hún bara svo jólaleg og krúttleg.
Greta Björg Úlfsdóttir, 24.11.2008 kl. 13:34
Hvað er annað hægt en að knúsast og svona á aðventunni ... sem hefst innan tíðar.
Annars var ég að senda þér fokkings innanhúsmeil, ekki til að benda á enn eina tímamótafærsluna á www.dv.is/blogg/gurri, heldur annað. Svara strax eða ég ... uuuuuuu eitthvað.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.11.2008 kl. 13:39
Takk fyrir að upplýsa mig um innihaldið.....hefði annars örugglega kíkt
Sigrún Jónsdóttir, 24.11.2008 kl. 13:51
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 14:27
Ásdís Sigurðardóttir, 24.11.2008 kl. 15:36
Ég sem hélt að nú hefði Ríkisstjórnin í svefngalsa sleppt fram af sér beislinu og og misst sig í faðmast, knúsast og kyssast ´þjóðinni að gera, og ákveðið í ofanálag að færa þjóðinni kosningar á aðventunni í jólagjöf. -
Því það er jafn fráleit óskhyggja hjá mér, eins og þessi frétt er í Mbl. sem ég vissi ekki að hefði sameinast Séð og heyrt.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 24.11.2008 kl. 16:46
Æ,æ, þarna á að standa að ég hélt að ríkisstjórnin hefði dottið í það og misst sig í því að faðmast, knúsast og kyssast eins og ráðgjafar þeirra ráðlögðu þjóðinni að gera nú í kreppunni.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 24.11.2008 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.