Sunnudagur, 23. nóvember 2008
Ég vill ekki hleypa upp þessu partíi en....
Ég vill ekki vera gleðispillir, ég vil ekki hleypa upp partíinu með því að hella úr glasinu mínu framan í næsta mann og ég vil ekki úa þegar allir klappa en kæra ISG ...þú segist myndu vera með á mótmælunum á Austurvelli værir þú ekki í ríkisstjórn.
Sko.. ef þú værir ekki í ríkisstjórn ásamt Geira þá væru engin mótmæli.
Málið er einfalt.
Þjóðin vill kjósa.
Þjóðin vill Seðlabankafílinn í postulínsbúðinni burt.
Þjóðin vill nýtt fólk, nýja sýn.
Nýir vendir sópa best.
Kommon, fólkið fyrst svo flokkurinn segir þú.
Voðalega hljómar þetta eitthvað áróðurskennt og búið til af Sven Ingvars frá Nató.
Fólkið vill kjósa - það er bara þannig.
Það þarf ekkert að draga lappirnar okkar vegna. Bara svo það sé á hreinu.
Svo má Samfylkingin klappa fyrir þér þangað til hún verður marin á fingrunum.
Að öðru leyti finnst mér þú frábær.
Ójá.
Áfallastjórnuninni lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2987340
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hernaðarsérfræðingurinn hans Geirs hlýtur að vinna fyrir Ingibjörgu líka og leggja línurnar í allri framkomu við okkur líðinn.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.11.2008 kl. 00:35
Það þarf ekki að taka mikið úr heila samfylkingarmanns til að hann verði að sjálfstæðismanni og missi skynbragð á tölum. !
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 23.11.2008 kl. 00:42
Mikið er ég sammála þér. Ég skil ekki þessa röksemdafærslu nöfnu minnar. Einmitt það sem þjóðin þarfnast er að einhver úr ríkisstjórninni sýni að hún/hann standi MEÐ fólkinu! Fólkið á Austurvelli hrópar "ríkisstjórnina burt" ... það er í fínasta lagi. Það hrópar líka að klíkuliðið eigi að fara, það hrópar að stjórn Seðlabankans eigi að víkja og að það vilji spillingarliðið út úr æðstu stöðum. Er þetta ekki einmitt það sem nafna mín og langflestir ef ekki allir gildir limir Samfylkingarinnar vilja.
OK ... nafna vill ekki úr ríkisstjórn, það er bara ein af kröfunum. Hún ætti barasta að mæta á Austurvöll næsta laugardag, í ríkisstjórn eða ekki. Með því sýndi hún þó vilja til þess að fólkið kæmi framar flokkum og að hún sé tilbúin til þess að tala við fólkið!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 23.11.2008 kl. 00:55
Fráfæra má þá frábæru ...
Steingrímur Helgason, 23.11.2008 kl. 00:59
hér er góðæri
Brjánn Guðjónsson, 23.11.2008 kl. 01:12
Gódan Sunnudag Jenný
María Guðmundsdóttir, 23.11.2008 kl. 09:00
Ekki veit ég hvort Ingibjörg vill láta fara svona með sig, en svona er farið með börnin í landinu ef þau voga sé að kíkja á mótmælin.
http://www.anna.is/weblog/
Emma (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 09:09
hmmmmm
Hrönn Sigurðardóttir, 23.11.2008 kl. 10:06
Imba veit ekkert hvort hún er að koma eða fara...hún er eins og upptrekkt áróðursdúkka sem malar áfram heilalaus.
Greta Björg Úlfsdóttir, 23.11.2008 kl. 10:52
Þetta atvik við lögreglustöðina gæti verið dropinn sem fyllir mælinn hjá alþýðunni, enda virðist þetta hafa verið algjörlega gerræðislegt hjá lögreglunni. Þetta er fólki sem á að gæta réttar okkar, gæta okkar, en hefur nú sýnt að þeir eru ekkert annað en varðhundar kerfisins, o svei.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.11.2008 kl. 11:26
Innlitskvitt og knús
halkatla, 23.11.2008 kl. 11:41
Um hvað á að kjósa? Fyrst verður að leggja niður alla flokkana og koma í vega fyrir að þessi þingmenn sem núna sitja bjóði sig fram, það er ekkert val að þurfa að velja kúk eða skít.
Síðan verður að gefa ykkur smá smakk af stjórnleysi enda er það eitthvað sem þjóðin og fjölmiðlar virðast dýrka sbr árásina á lögreglustöðina, þar sem hópur sem heldur að mótmæli feli í sér að segja "fuck you" við lögregluna séu einhver lausn. Ég er nefnilega hræddur um að þú myndir fara fljótlega að grenja ef menn af kaliberi nefnds Hauks kæmust til valda hér því þeir kunna ekki að meta skoðanir annarra bara frelsi sitt til að terrorisera aðra.
Og ef rétt er að Álfheiður Ingadóttir hafi tekið þátt í Hverfisgötu bullinu þá skuldar hún þjóðinni afsökun á framferði sínu og afsögn.
Einar Þór Strand, 23.11.2008 kl. 12:07
Ingibjörg Sólrún hefur tækifæri til að standa við orð sín og setja fólkið framar sérhagsmunum flokksins og taka áskoruninni um að mæta í Háskólabíó annað kvöld og tala beint við fólkið. Hins vegar setur að mér hroll þegar hún segir að nú verði að steja sérhagsmuni flokksins til hliðar og fólkið fyrst...Halló!!!! Er konan búin að halda allan tímann að kjósendur hafi kosið hana og hina til að stand vörð um sérhagsmuni flokkanna..en ekki standa vörð um fólkið í landinu?? Er það nema von að við séum valdalaus, eignalaus að verða og algerlega komin í duftið. Það hafa allir verið svo uppteknir við að standa vörð um sig og sitt....gott að þau loksins viðurkenna það opinberlega sem við öll vissum.
Og guði sé lof fyrir alþingiskonur eins og Álfheiði Ingadóttur sem er búin að fá nóg eins og almenningur og þoriir að stilla sér upp með okkur gegn spillingaröflunum og aumingjunum á alþingi. Og bara svo það sé á hreinu þá hafði Haukur valið að fara frekar í fangelsi en að greiða sektina. Hann var settur inn í 5 daga en svo hent út vegna plássleysis..og til að ljúka afplánuninni þá verða yfirvöld að senda honum tilkynningu um lok afplánunar með 3ja vikja fyrirvara sem honum hafði ekki verið sent. Þess vegna var þessi fangelsun lögbrot og mannréttindabrot. Og nú er ég búin að vera að horfa á Silfrið og afglapapólitíkin og spillingin verður bara meiri og meiri og ekkert er verið að gera. Til hamingju Ísland..með spillinguna sem nær inn í alla innviðina í stjórnsýslunni og svo eru venjulegir íslendingar að reyna að verja þetta. Sumir njóta þess greinilega betur að láta níðasta á sér en öðrum.
Ég á ekki orð.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 23.11.2008 kl. 13:47
Katrín: Takk fyrir þetta.
Einar Þór: Þú ert hugarfarslega strand ef þér finnst eitthvað að því að þingmaður stilli sér upp við lögreglustöðina til að mótmæla.
Ertu á móti lýðræði maður minn?
Merkileg niðurstaða; Álfheiður á að biðjast afsökunar og segja af sér hvorki meira né minna fyrir að standa og mótmæla, en svik og prettir ríkisstjórnar skulu ekki verða afsagnarinnar virði.
Ég hef aldrei heyrt aðra eins vitleysu. Fleiri alþingsmenn ættu að fara að fordæmi Álfheiðar og mótmæla með fólkinu. Þeir eru hluti af almenningi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.11.2008 kl. 14:36
Katrín, eitthvað þóttust yfirvöld hafa sent kvaðninguna norður á Blönduós - en því í ósköpunum þangað, er ekki Haukur heimilisfastur í Reykjavík? Hann stundar alla vega nám við H. Í. , - ekki fjarnám, að því er mér hefur skilist.
Greta Björg Úlfsdóttir, 23.11.2008 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.