Laugardagur, 22. nóvember 2008
Jepparnir eru þagnaðir
Munið þið eftir leikritinu Jeppi á Fjalli? Ekki? Ok.ok, skítsama, það var sýnt við miklar vinsældir í bernsku minni.
Við tökum meiri jeppa á eftir.
Hvernig ætli þetta ár verði í minningunni, árið 2008?
Það gerðist margt fínt á þessu ári hjá mér persónulega en ég er eiginlega nú þegar búin að gleyma því.
Sko, ef þú ferð í partí og það er ógeðslega gaman og svo fara tveir kærir vinir að slást, segjum útúrdrukknir, þá verður samkoman ekki skemmtileg í minningunni. Það sem eftir mun standa er þegar Palli og Gummi brutu friggings mávastellið hennar Lóu og Raggi datt á hausinn og það þurfti að sauma tvö spor í heimskan hausinn á honum.
Ergó: 90% af veislunni var frábær, restin sökkaði og hún stendur eftir.
Þannig held ég að það verði með árið 2008. Fólk mun taka um magann, rúlla augunum og horfa til himins og segja: Ésús minn, það guðsvolaða ár.
(En það reddaðist sem betur fer því við settum ríkisstjórnina af og kusum um vorið, nema hvað).
En aftur að þessu með jeppana.
Ég held að árið 2008 verði ár hinna heimóttalegu jeppaeigenda.
Flestir jeppar eru ekkert notaðir uppi um fjöll og firnindi, ekki margir sem þurfa að ryðjast yfir jökulinn á leið í vinnuna. Fara yfir ÁR til að mæta á skrifstofuna. Nei,nei.
Ég held nefnilega að þeir sem eiga jeppa aksjúallí bara út af því að þótti flott í gróðærinu, séu doldið svona vandræðalegir þegar þeir þurfa að skjótast í Bónus eða eitthvað eftir bjúgum í kvöldmatinn.
Alveg: Sjitt hvað ég vildi vera á Fiat Uno.
Árið er 2008 og jepparnir eru þagnaðir.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Samgöngur, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sko, ég er einn af þessum heimóttalegum jeppa eigendum.
Ég nota minns til að fara í Einarsbúð eftir rúsínum, skoða Unólýðinn í Rvk, fara á fjöll bara til að leika mér (engin skrifstofa á Fjöllum) and I love it.
Að vísu er hann rauður en ekki bankasvartur og af árgerð seinnihluta síðustu aldar og við deilum níu ára tilfinningasambandi.
Já segðu mér að selj´ann, aldrig i livet.
Þröstur Unnar, 22.11.2008 kl. 16:45
Þeir taka bara allt of mikið pláss! Bara að senda jeppana úr landi og fá einhverja sem eyða minna.
Valgerður Sigurðardóttir, 22.11.2008 kl. 16:54
Jeppar eru eitthvað svo 2007......
Árið 2008 verður í minni minningu aldrei frábært ár og vegur þessi fargins kreppa þar einna minnst skal ég segja þér!!
Þetta ár er búið að vera hreint disaster út og í gegn.
Hrönn Sigurðardóttir, 22.11.2008 kl. 17:47
Eina bjarta minning verður hugsanlega þegar Þröstur var sóttur heim á svörtum bankajeppa
Hrönn Sigurðardóttir, 22.11.2008 kl. 17:48
" jepparnir eru þagnaðir." lovit ... var thá 2007 húsbílaárid???
kvedja til thin Jenný og góda helgi
María Guðmundsdóttir, 22.11.2008 kl. 18:38
Ha ha ég hef svo oft hugsað um þetta...það fer að verða púkó að keyra um á stórum jeppum.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 22.11.2008 kl. 18:52
Ég þekki reyndar par sem var búið að ákveða að selja jeppann og drusluna og kaupa einn skynsamlegan bíl...nú sitja greyin uppi með jeppann, í bili að minnst kosti. Sennilega hefur húsbandið ráðið jeppakaupunum, hann er einn þeirra sem finnst gaman að fara í fjallaferðir, - þetta er ekki hátekjufólk.
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.11.2008 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.