Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Játning
Ég hef verið að reyna að finna eitthvað í fari mínu sem má laga, en það er ekkert að hafa.
Þetta er ekki kjaftæði út í bláinn heldur bláköld staðreynd beint frá höfuðstöðvunum - moi.
Ég er alsaklaus og hef ekkert á samviskunni. Aðrir eru í þeirri deild.
En svona hefur þetta ekki alltaf verið - ónei.
Ég hef átt mín móment af ófullkomleika, ég viðurkenni það.
Ég var hyskin, löt, óheiðarleg, leiðinleg, illgjörn, andstyggileg, rætin, umtalsill og ofsafengin bredda.
Jájá.
En það gekk yfir á tíu mínútum sléttum.
Eretta íslenskur eiginleiki, þetta með fullkomnunina?
Éheldabarra.
Hvað get ég sagt?
Yðar heilagleiki sem þarf að þjóta.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:07 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvar ætli maður fái svona kúst eins og konan á myndinni er á...?
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.11.2008 kl. 22:05
Kóstinn geturðu fengið á næstu ráðstefnu vitra kvenna, hann er við Stonhenge í fyrirsjáanlegri framtíð. Það er pláss á mínum kósti, ertu með?
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.11.2008 kl. 22:06
Já, ég er sko með!
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.11.2008 kl. 22:21
Mikið eigum við margt sameiginlegt. Nema þessar tíu mínútur komu aldrei hjá mér, kannski að ég eigi þær eftir?
Helga Magnúsdóttir, 19.11.2008 kl. 22:40
.....fullkomna bredda
Ég elti ykkur hinar á ryksugunni.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.11.2008 kl. 22:42
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 23:04
Ég er bara "skríll"
Sigrún Jónsdóttir, 19.11.2008 kl. 23:16
Þetta blogg Jennýar flokkast nú bara undir einræðu (við sjálfa sig) Því eru svörin frá ykkur blessuðum konunum alveg út úr kú eins og sagt er. Ekkert samhengi með svörunum og því sem Jenný skrifar.
brahim, 20.11.2008 kl. 00:57
Muuuhaaaaa...
Ég held að Brahim hafi kvittað á rangt blogg.
Jóna Á. Gísladóttir, 20.11.2008 kl. 00:59
Þessu trúi ég Hví ætti einhver að vera sannleikanum sárreiðastur? Sannleikurinn gleður, bætir og kætir! Allavega hjá þessum bloggara.
Kolgrima, 20.11.2008 kl. 02:05
Ef ég hefði einhverja galla, þá yrði ég fyrst til að viðurkenna þáEr þessi Brahim í einhverju svona flokkunarstarfi hérna á blogginu ? Ég vissi ekki að það væri til
Jónína Dúadóttir, 20.11.2008 kl. 06:03
Ég hef aldrei, séð neitt ljótt, heyrt neitt ljótt né sagt neitt ljótt. (Ekki frekar en Davíð Oddsson).
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 20.11.2008 kl. 06:38
---- Dóra
Dóra, 20.11.2008 kl. 07:44
he he he he þú ert alveg ótrúleg.
Knús inn í daginn.
Linda litla, 20.11.2008 kl. 07:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.