Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Ég elska leigumorðingja og HH
Ég vaknaði í morgun og var bara nokkuð sæl með mig.
Ég ákvað að skella inn einu bókabloggi fyrir ykkur ormarnir ykkar enda veit ég að þið getið enga bók lesið nema að fá fyrst að heyra hvað mér finnst um viðkomandi rit. Jeræt.
En á gamans, skellum okkur beint í gamanið.
Ég elska Hallgrím Helgason!
Sko bækurnar hans.
Maðurinn er svo mikill snillingur með lyklaborð og orð þannig að ég verð sjaldnast fyrir vonbrigðum.
Nýja bókin hans "10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp" er snilldin ein.
Hún fjallar um króatískan leigumorðingja sem kemur til Íslands frá Ameríku og til að gera langa sögu stutta þá er hann hér og kemst hvergi.
Er hægt að láta sér þykja vænt um samviskulausan leigumorðingja?
Já klárlega ef það er Hallgrímur Helgason sem býr hann til.
Þessi raðmorðingi er dúllurass og sjarmatröll og ég var í kasti á meðan ég las.
Þið munuð kynnast konunni Gunholder, fara í Cop War og á fleiri spennandi staði.
Og nú segi ég ekki meir.
Ég mæli algjörlega 100% með þessari bók. Hallgrímur er einn af mínum uppáhalds rithöfundum.
En nú er ég að fara að gæta hans Hrafns Óla a.k.a. Lilleman.
Gerið ekkert af ykkur á meðan.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 08:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Segi það með þér, maðurinn er snillingur
Jónína Dúadóttir, 19.11.2008 kl. 08:58
já, hann er góður penni hann HH, ég þarf að lesa þessa og Rokland ég hef ekki lesið hana ennþá - bíð eftir hanni á bókó..
alva (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 11:30
Mér finnst hann leiðinlegur penni.Einar Már er meira mín típa
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 11:56
"Þið munuð kynnast konunni Gunholder, fara í Cop War og á fleiri spennandi staði."
Býst við að þarna sé verið að tala um kvenmannsnafnið Gunnhildur og örnefið Kópavogur ;)
Endalaust gaman að orðleikni Hallgríms :D
kiza, 19.11.2008 kl. 12:16
Kiza: Rétt. Fullt af svona hallgrímsku.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.11.2008 kl. 12:23
Æðislegt ef hann mundi skrifa um 10 ráð til þess losna við spillingu landsins svo það sé hægt að fara að taka til.
Anna , 19.11.2008 kl. 20:48
Algjörlega sammála þér með þessa bók. Ég skellti oft upp úr við lestur hennar og það gerist sjaldan. Þetta með nöfnin var brilljant og bara allur söguþráðurinn. Frábær hugmynd og snilldarleg útfærsla. Með fyndnari og skemmtilegri bókum sem ég hef lesið í mörg ár og ég hef lesið þær margar!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.11.2008 kl. 21:07
Hef ekki lesið hana þessa en núna BARA VERÐ ÉG
Helgarkveðja til þín snilldarkona.
Marta B Helgadóttir, 23.11.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.