Mánudagur, 17. nóvember 2008
Guðni segir af sér
"Guðni Ágústsson hefur sagt af sér þingmennsku og var bréf þessa efnis lesið upp í upphafi þingfundar á Alþingi í dag. Engar skýringar komu fram í bréfinu en þar sagðist Guðni láta í ljósi einlæga von um að þjóðinni takist að sigrast á þeim erfiðleikum, sem nú steðja að."
Engar skýringar?
Hvað er í gangi?
Það eru allir segjandi af sér í Framsókn en þeir sem eiga að taka pokann sinn í ríkisstjórninni sitja límdir í andskotans stólunum.
Arg og ég er að drepast úr forvitni.
Af hverju er Guðni að hætta?
Guðni segir af sér þingmennsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er skárra á DV.is
Hrönn Sigurðardóttir, 17.11.2008 kl. 15:15
Búið að laga.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.11.2008 kl. 15:16
Var honum orðið flökurt ?
j.a. (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 15:16
Hmmm...hvað býr undir?? Og án skýringa??? Skrítið!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.11.2008 kl. 15:28
Kannski er það bara þannig að strákarnir hérna megin við fjallið kunna að axla ábyrgð?
Hrönn Sigurðardóttir, 17.11.2008 kl. 15:31
Kannski er hann að axla ábyrgð, hann var nú ráðherra í ríkisstjórn Davíðs og Halldórs sem sat í 12 ár. -
Á meðan allar þessar afdrifaríku ákvarðanir voru teknar sem við erum nú að súpa seyðið af.
Vonandi segja fleiri syndaselir af sér í kjölfarið.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.11.2008 kl. 15:37
Ég var einmitt að rausa um þetta hérna, þetta eru stórtíðindi !
Sævar Einarsson, 17.11.2008 kl. 15:43
Eftir að segja af sér eru: (amk): Davíð Oddsson, Geir Haarde, Árni Matthísen, Heck Allur D-listinn, Fjármálaeftirlitið, Álgerður.....
Þetta væri amk góð byrjun.
Einar Indriðason, 17.11.2008 kl. 15:58
Krakkar: Ég ímynda mér að þetta sé vegna harðrar gagnrýni á flokksforystuna á miðstjórnarfundi um helgina.
Sé það svo þá þekkir Guðni sinn vitjunartíma, sem er frábært og ekki alvanalegt í íslenskri pólitík.
Þá er að bíða eftir að hinir skúrkarnir segi af sér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.11.2008 kl. 16:10
Er þetta bara ekki rökrétt hjá Guðna? Hann gekk út úr viðtali við Stormsker þegar leikurinn var ekki eftir hans höfði. Nú hefur hann fengið meiri krítík og labbar bara aftur út!
Hann stofnar kannski Útgönguflokkinn.
nicejerk, 17.11.2008 kl. 16:25
Ætli hann sé ekki að stofna nýjan flokk, kannski ég bjóði mig fram með honum og komi mér á þing. við erum jú í sama kjördæmi.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.11.2008 kl. 17:16
Menn geta líka bugast.
Edda Agnarsdóttir, 17.11.2008 kl. 18:58
Það mættu margir taka Guðna sér til fyrirmyndar. Veit varla á hverjum ég á að byrja svo ég læt upptalningu bara bíða.
Helga Magnúsdóttir, 17.11.2008 kl. 19:20
Bjarni Harðar segir okkur þetta á blogginu sínu;
Til hamingju Valgerður!
Til hamingju Valgerður Sverrisdóttir með að vera orðinn formaður Framsóknarflokksins.
Ég get aftur á móti ekki óskað Framsóknarflokknum til hamingju með þessa breytingu. Vísir hafði eftir mér að ég hefði neitað að segja mig úr flokknum. Það er rétt, ég taldi ekki rétt að gera það í samtali við blaðamann Vísis og mun bíða átekta um sinn. En líkurnar á að það takist að endurreisa flokkinn þannig að Framsóknarflokkurinn verði fyrir framsóknarmenn, þær líkur eru minni en áður eftir atburði dagsins.
Líklega er það rétt hjá Guðna að eftirláta flokkinn því fólki sem hefur nú um langt skeið beitt öllum meðulum til að ná þar völdum. Leyfa þeim sem eyðilagt hafa flokksstarfið allt þetta kjörtímabil að spreyta sig. Kannski rís flokkurinn í höndum þessa fólks þegar við framsóknarmennirnir erum farnir.
Við Guðni ræddum þessa ákvörðun í gærkvöldi og ég studdi hann heilshugar í því sem hann er að gera. Ekki vegna þess að mér hugnaðist þessi lending, heldur vegna þess að ég tel að þær aðstæður sem honum voru skapaðar í flokknum hafi verið utan þess sem hægt sé að leggja á nokkurn mann.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2008 kl. 19:26
Ég held að það séu einhverjir aðrir sem hefðu átt að sjá sóma sinn í því að segja af sér en Guðni minn.
Linda litla, 17.11.2008 kl. 19:52
Ad mínu mati ekki mikil eftirsjá ad Gudna greyinu, en thad mættu mun fleiri og stærri hákarlar fylgja i kjølfarid..
kvedja til thin Jenný
María Guðmundsdóttir, 17.11.2008 kl. 20:29
Ég er líka forvitin en ætli við fáum nokkurn tímann að vita raunverulega ástæðu. Það mættu margir aðrir tíkusar taka sér þetta til fyrirmyndar en það er lengi hægt að láta sig dreyma.
Huld S. Ringsted, 17.11.2008 kl. 20:40
Svona sálfræðilega séð finnst mér menn ekki haga sér með þeim hætti sem Guðni gerði nema vera verulega sárir. Kannski átti hann sér drauma um Framsóknarflokkinn sem rættust ekki þegar á reyndi. Guðni er bara mannlegur eins og við öll. Hann hefur trúlega fengið upp í kok þarna á miðstjórnarfundinum, enda hafa flokksmenn verið sundraðir og ísmeygilegir í garð hver annars ef marka má umræðuna, tilbúnir með hnífana í bak annarra, eins og þetta væri einhver bændaflokkur þar sem hver bóndi er kóngur á sinni jörð. Jamm, gott hjá Guðna að hvíla sig eftir að hafa bergt á þeim beiska kaleik sem miðstjórnarfundurinn bauð honum.
Nína S (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 21:49
Hann hefur kannski bara verið búinn að fá nóg.....
Jónína Dúadóttir, 18.11.2008 kl. 07:42
Honum var bara bolað frá af Evrópuliðinu með hörku. Það er ekki að hann hafi þekkt sinn vitjunartíma. Þetta er eins ólýðræðislegt eins og það gerist. Þrýstihópur hagsmunatendra aðila púar þá út úr flokknum, sem þora að setja sig út fyrir flokkslínuna. Svona er helst að finna í gamla sovét. Ég vona að Guðni syngi nú eins og kanarífugl um viðbjóðinn í þessum flokki. Það er raunar skylda hans í stöðunni. Þið skuluð muna að hann er í stjórnarandstöðu en ekki í ríkistjórn. Það er eins og fólk kunni ekki skil á þeim mun hér, fjandinn hafi það.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.11.2008 kl. 08:05
Þeir fara einn af öðrum fyrir jólin. Kærleikskús til þín frá Esbjerg Dóra
Dóra, 18.11.2008 kl. 08:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.