Miðvikudagur, 12. nóvember 2008
Jafnaðarmennska?
Mér finnst ekki mikil jafnaðarmennska í niðurskurðarblöndu ISG.
Þróunaraðstoð er skorin niður um 1,6 milljarða en varnarmálin 257 milljónir.
Halló, er allt í lagi á heimilinu?
Ég verð að segja að niðurskurður á þróunarsamvinnunni fer verulega fyrir brjóstið á mér.
Var ekki hægt að skera niður frekar í hinum svo kölluðu varnarmálum og í sendiráðssukkinu?
Ég er þeirrar skoðunar að við eigum að taka ábyrgð í samfélagi þjóðanna og við eigum að leggja okkar af mörkum til þeirra þjóða sem þjást vegna fátæktar og þeirrar óáran sem eru fylgifiskar hennar.
Það er svo nánast hlægilegt, þ.e. væri það ekki svona helvíti grátlegt að þetta gerum við á sama tíma og við liggjum á skeljunum biðjandi um lán víða um heim.
Svona gera jafnaðarmenn ekki. Eða gera þeir það?
Jú hinir íslensku jafnaðarmenn í sambúð með steingeldum Sjálfstæðisflokki.
Sveiattann.
Kostnaðurinn 25 milljónir - ekki 50 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ingibjörg Sólrún sker niður í utanríkisráðuneytinu en tekst í leiðinni að gera Kristínu Árnadóttur, vinkonu sína og samstarfskonu til margra ára, að sendiherra.
Spillingin og vinavæðingin hefur bara hert á sér ef eitthvað er....þessu fólki er ekki viðbjargandi og hefur ekki heyrt eitt einasta orð sem við hin erum að reyna að öskra upp í eyrun á þeim. Ekki eitt einasta orð.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.11.2008 kl. 19:55
Ekkert kemur mér á óvart lengur eftir að hafa búið á Íslandi síðustu vikurnar. Er í stöðugu sjokki ... eins og flestir Íslendingar. (þetta er bros í gegnum tárin)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.11.2008 kl. 20:01
var ekki skorið líka niður í varnarmálum og í sendiráðssukkinu?
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/12/stefnt_ad_2_3_milljarda_sparnadi/
Brjánn Guðjónsson, 12.11.2008 kl. 20:10
Þetta var allt fyrirséð. Niðurskurður að hætti Framsóknar.
Spara mikið í aðstoð við þá sem minna mega sín, spara minna til að borga heræfingar, fækka sendiherrum og bæta við einum í næstu málsgrein.
Láta bretana segja að þeir vilji koma og auðvitað koma þeir. Þetta er bara ögrun við þjóðina. Ingibjörg er bara að staðfesta enn frekar að við erum í hópi "hinna viljugu þjóða".
Það er eins og við séum á fimmtánda ári Halldórs Ásgrímssonar í stól utanríkisráðherra.
Þetta bara versnar.
101 (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 20:15
Sástu Agnesi og Sigurð? þetta með millurnar og Glitni? ýmislegt að koma upp úr kafinu heyrist mér.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.11.2008 kl. 20:32
kvedja til thin Jenný, hafdu gott kvøld
María Guðmundsdóttir, 12.11.2008 kl. 20:46
Þetta er allt saman of vont til að vera satt!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.11.2008 kl. 22:17
Benedikt, af hverju á "bara" að hækka Kristínu Á. í tign og launum? Fyrir það afrek að takast ekki að koma okkur í öryggisráðið, eða fyrir að vera vinkona ráðherrans? Af hverju ætti hún að hækka í launum þegar margir landar hennar hafa mistt og eru að missa atvinnuna?
Það að hún er kvenkyns hefur akkúrat ekkert með málið að gera!
Mér finnst það hræðilegt að á sama tíma og fólk er hækkað í launum (mér er skítsama um tignina!) skuli mesti niðurskurðurinn bitna á þróunaraðstoð. Fólk á Íslandi veit ekki hvað fátækt er, ef miðað er við þær þjóðir sem reynt hefur verið að koma til hjálpar á undangengnum árum. Tek fram í því sambandi að ég hef búið í svokölluðu þróunarlandi.
Að vísu erum við að lenda á sama level, embættismannaspillinguna höfðum við að vísu hér fyrir og nú bætist til fleira "spennandi" nýnæmi við fyrir okkur Íslendinga eins og til dæmis svartamarkaðsbrask með gjaldeyri. Bananananana....
Greta Björg Úlfsdóttir, 12.11.2008 kl. 22:21
Skv. fv. þingmanni bjarnihardar , sem einnig var í fjárlaganefnd virðist þessi niðurskurður Utanríkisráðuneytis vera lítið annað en talnaleikur!
Sigrún Jónsdóttir, 12.11.2008 kl. 22:42
Æ, Jenný, ég er orðin yfir mig þreytt á því andlega ofbeldi sem stjórnvöld beita þjóðina. Finn mig vanmáttuga gagnvart þessu ofríki. Þar á ég við hunsunina sem okkur er sýnd með þögnum og upplýsingaleysi, hunsunina gagnvart mótmælum og réttmætum kröfum þjóðarinnar um svör og áætlanir. Skilaboðin eru bara skýr; við megum éta það sem úti frýs, rétt eins og hinir fátæku í þróunarlöndunum. Hvað er eiginlega hægt að gera? Höfum við reynt allt til að knýja fram breytingar og smávirðingu af hálfu stjórnvalda? Ég tel svo vera.
Nína S (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 23:51
Jónína Dúadóttir, 13.11.2008 kl. 06:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.