Leita í fréttum mbl.is

Óviti - Ofviti?

 20080815133425_0

Smá kreppujöfnun.

Í morgun átti sér stað eftirfarandi samtal milli mín og nöfnu minnar.

Jenný Una: Amma það má ekki skamma litla bróður minn.  Bara alls ekki.

Amman: Nei og það á ekki að skamma börn, bara tala við þau.

Jenný Una: Éveita, en veistu akkuru það má ekki skamma Lilleman?

Amman: Hvers vegna?

Jenný Una: Hann er bara pínulítið baddn, hann er OFviti.

Þá vitum við það.

Ég er enn í krúttkasti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Þetta er nú eitt það krúttlegasta sem maður hefur heyrt síðustu vikuna í það minnsta! 

Mér datt nú í hug hvort þetta væri sama ástæðan fyrir því að ekki má skamma stjórnmálamennina, ekki finna sökudólgana, ekki pirra sig á seðlabankastjóranum!

Ingibjörg Hinriksdóttir, 9.11.2008 kl. 14:22

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 9.11.2008 kl. 15:06

3 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Algjört krútt ;+)

Anna Margrét Bragadóttir, 9.11.2008 kl. 15:22

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndisleg að vanda sú stutta, auðvitað er lillemann ofviti 

Ásdís Sigurðardóttir, 9.11.2008 kl. 15:22

5 Smámynd: M

Yndislegt baddn hún Jenný og nauðsynlegt að fá fréttir af henni inná milli

M, 9.11.2008 kl. 16:02

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Góð kreppujöfnun.

Jóna Á. Gísladóttir, 9.11.2008 kl. 16:05

7 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Æðislegt.  Ég spjallaði við tveggja ára ömmustelpuna mína í gærkvöld og eftir á sat ég einmitt í krúttkasti.  Hafðu það gott og haltu áfram að skrifa...hey hvað um bók ?

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 9.11.2008 kl. 16:38

8 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

 yndi

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 9.11.2008 kl. 17:21

9 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

börn eru salt jarðar

Greta Björg Úlfsdóttir, 9.11.2008 kl. 17:37

10 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

GEggjad krúttbarn. Alger kreppujøfnun. Krúttkast. Ég læri svo mørg ný íslensk ord af ad lesa bloggid thitt. kk´frá dk.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 10.11.2008 kl. 02:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 2985882

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband