Miðvikudagur, 5. nóvember 2008
Fyrirgefðu svín og burt með spillingarliðið
Svefn er mikilvægur og fyrir óvirka alka er hann grundvallaratriði til að vera í góðri líðan.
Þess vegna fer ég yfirleitt í rúmið á skikkanlegum tíma þrátt fyrir að ég sé kvöldmanneskja og mér finnist að fjörið hefjist upp úr miðnætti. Búhú lífið er friggings hundstík.
Ef ég sef ekki nóg gerast hlutir. Það vex á mig úlfafeldur og kryppa. Ég verð að villidýri.
Ók, reynum aftur.
Ef ég sef ekki nóg gerast hlutir, ég verð úrill, döpur, svartsýn og örg. Það alvarlegasta er þó að ég missi húmorinn. Fyrir sjálfri mér og öllu öðru.
Í nótt vakti ég til að verða þrjú. Út af Obama, ég var nefnilega svo hrædd um að ef ég sofnaði og léti talningamennina í USA eina um málið þá myndi maðurinn tapa kosningunum.
Muniði þegar Al Gore vann og tapaði svo?
Já, einmitt, þar gerðist það að ég fór að sofa og á meðan vann karlandskotinn hann Georg Búski.
En nú er ég sem sagt með afleiðingar nætursukksins í fullum blóma.
Ég er eitruð.
Reyndar ber að þakka Boga Nilssyni fyrir að haga sér eins og heiðarlegur maður, hann gerði það eina rétta í stöðunni.
Vá, hugsaði ég, þarna fer eitt stykki af manni sem ekki gengur fram af mér með siðlausri hegðun.
Það lá við að ég dytti af stólnum þegar ég sá fréttina um að hann væri hættur að rannsaka.
Og þá fattaði ég að það þarf ekki mikið til að vekja aðdáun manns þessa dagana.
Það heyrir nefnilega til undantekninga að fram komi fólk úr kerfinu sem gerir hið sjálfsagða.
Hinir halda áfram að haga sér eins og svín.
Fyrirgefðu svín, ég er að gera þér skömm til.
Arg og ekki rífa kjaft við mig. Ég er EKKI búin að jafna mig á svefnleysinu.
Farin að leita að löndum til að sigra.
Burt með spillingarliðið!
Later.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2987152
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Satt og rétt - leggðu þig svo og náðu þér.
Lára Hanna Einarsdóttir, 5.11.2008 kl. 11:55
Tek undir orð þín.
Svo les ég ekki fleiri blogg fyrr en kannski í kvöld, svo ég haldi sjóninni.
Kveðja frá annarri svefnlausri, ekki út af kosningunum, eða kannski í með þó ég hafi hvorki horft né hlustað...ég opnaði fyrir útvarpið kl. 6 í morgun og hlustaði á gleðfréttirnar. Segi eins og þú, maður var við öllu búinn síðan síðast.
Greta Björg Úlfsdóttir, 5.11.2008 kl. 11:59
já ég vakti til kl rúmlega 5 varð að vera alveg viss um sigur obama áður en ég náði að loka augunum í gleðivímu en náði samt að fá að kúra til 10 svo ég er góð svínið er krútt á myndinni sko...Hafðu góðan dag Jenný mín
Brynja skordal, 5.11.2008 kl. 12:41
Ég vakti eins lengi og augun voru opin, man ekki hvað klukkan var, en ég var nokkuð viss þegar ég sofnaði að þetta mundi hafast. Vona að dagurinn verði góður og þú slakir vel á miss piggy er æði
Ásdís Sigurðardóttir, 5.11.2008 kl. 13:09
Góð.Svefnleysi er að ganga held ég.Ég er úlfur í dag.Varúlfur
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 14:18
Tek undir með Birnu Dís svefnleysi er örugglega að ganga, vona samt að sigur Obama geri það að verkum að við sofum vært næstu nótt. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.11.2008 kl. 15:52
Skil þig.....
Að öllu leyti.....
Ég er líka svona annáluð kvöldmanneskja og á mjög erfitt með að breyta út af vananum. Fer aldrei í rúmið fyrir miðnætti og ef ég á vinnudag morguninn eftir, þá yfirleitt ekki fyrr en eftir kl. 01..... What can a girl do to change this rythm??? Verð ég að verða óvirk kannski??
Knús til þín
Lilja G. Bolladóttir, 5.11.2008 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.