Þriðjudagur, 4. nóvember 2008
Jess á markaði
Ég er algjörlega sammála menntamálaráðherra um að allt varðandi bankana verði að koma upp á yfirborðið.
Henni er auðvitað málið skylt þar sem hún tengist persónulega Kaupþingi og vill auðvitað vera hafin yfir allan vafa og ég skil það vel.
Mér finnst bara almennt og yfirleitt að almenningur verði að fara að fá óhroðann á borðið og að tekið verði á allri spillingunni sem virðist hafa grasserað bæði í bönkum og annarsstaðar.
Við getum tekið því, það er óvissan og margföldu skilaboðin sem eru að fara með okkur.
En.. svona í förbifarten..
hafið þið tekið eftir því að "útrásarspekingarnir" arkitektar bankahrunsins eru eilíflega að tjá sig í fjölmiðlum? Ég meina sem ráðgjafandi aðilar.
Þeir taka alveg þennan kall: Menn þurfa að átta sig á. Menn þurfa að gera sér ljóst. Menn verða bregðast við sí eða svo.
Björgólfur Thor Forbes, Hannes Útflytjandi Smárason og fleiri af þessum köllum eru alltaf að ráðleggja.
Er það ekki svolítið merki um að við erum afskaplega firrt þjóð?
Eru ekki einhverjir betur til ráðgjafar í efnahagsmálum fallnir en þessir menn?
Mar spyr sig.
Úje og ég held áfram að lesa af því ég er að bíða eftir vinkonu minni sem ætlaði að koma upp úr tólf.
Ég held að hún sé búin að týna úrinu sínu þessi elska. Nei, nei, hún er bara bissí í vinnunni.
Búið í bili.
Jess á markaði.
Óþolandi að líða fyrir tortryggni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Held að íbúar þessa lands ættu bara að taka sig saman og þramma niður í ráðuneyti og krefjast þessar að skuldir okkar verði líka afskrifaðar... Þvílíka bullið í kringum þessa kalla og svo þykir bara eðlilegt að við þegnar landsins sem erum bara að reyna að komast af og lifa tökum þetta á okkur... Fólk er að fá á sig 10% launalækkun og svo á að hækka skattana og hækka líka öll opinber gjöld svosem bifreiðagjöld um 10.5% og leikskólagjöld um svipaða % tölu... Hvenær er komið nóg? Hversu mikið er hægt að seilast ofan í vasa skattgreiðanda? Og í allri þessari umræðu hef ég aldrei séð að alþingismenn, ráðherrar, forsetinn, bankastjóra Seðlabanka hafi tekið á sig launalækkun???
Bo (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 12:39
Ég trúi Þorgerði Katrínu og er hún ein af fáum stjórnarliðum sem ég hef trú á. En það að fá Björgúlf, Hannes eða Jón Ásgeir í viðtal og spyrja hvað er hægt að gera lýsir það ekki þeim sem eiga blöðin og sjónvarpið allavega stöð 2
Guðrún (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 12:41
Trúi ekki á Þorgerði, nema auðvitað vill hún hvítþvo sig núna eftir á. Fólk bítur alltaf á agnið. Auðvitað áttar hún sig á því að þegar þetta kemur upp, þá verður heitt í kolunum. Þessi kona er ekkert nema hrokinn og hefði ekki sagt orð, ef ekki hefði komist upp um málið. Hún á að hverfa burtu eins og restin af þessu hyski. Enda er hún af sama sauðarhúsi, ómerkileg í gegn.
P.S. það er mjög vanáætlað hjá henni að fólk sé tortryggið, fólk er brjálað úr reiði, yfir spillingunni og sjálftöku þessa liðs.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.11.2008 kl. 12:49
Mér finnst kannski þjóin ekki svo firrt í heild sinni, en afhverju í andsk. eru fréttamenn að tala við þessa lúða og hlusta á ráð þeirra, það voru þeir sem fóru með allt til andskotans. Það er að byrja að krauma í mér reiðin, veit ekki hvernig bloggið verður næstu daga, ég sem ætlaði að taka þetta allt á æðrunni, en það er svo margt nýtt að skjóta upp kollinum að ég held ekki í mér lengur. Hafðu það gott darling
Ásdís Sigurðardóttir, 4.11.2008 kl. 12:51
Já... höfum við enga aðra til að bulla í okkur ?
Jónína Dúadóttir, 4.11.2008 kl. 13:49
Ég verð bara alltaf reið og pirruð yfir þessu öllu saman, ég má bara ekki fylgjast með fréttum ef að ég ætla að halda geði.
Linda litla, 4.11.2008 kl. 14:15
Hei... ég sagði í kringum hádegið. Hádegi hjá mér er aaaaaaaaaaafar teygjanlegt hugtak.
Takk fyrir mig snúllan mín. Vertu dugleg að lesa. Ég ætla að vera það.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.11.2008 kl. 14:40
Það gott að geta gefið góð ráð ...sérstaklega ef að maður hefur verið sá sem olli öllu veseninu, þeir vita víst núna hvað þeir gerðu vitlaust og geta því komið fram sem engilfríðir ráðgjafar ...! Annars viðurkenni ég að nú er kominn tími til að einhver segi að þetta sé allt að lagast og allt verði gott, veit ekki alveg hversu mikið af ömurlegum fréttum ég þoli í viðbót! Mér langar mest að skríða undir feld og vera þar fram á vor, verst að ég er ekki skógarbjörn !
Sunna Dóra Möller, 4.11.2008 kl. 15:08
Ég trúi Þorgerði Katrínu hún er hrein og bein og kemur til dyranna eins og hún er klædd. - Hún hefur áreiðanlega ekkert að fela. - Hún er stálheiðarleg.
En hvernig komst þetta svínarí "kastljósið"? -
Var það nýji "Bankastjórinn" , sem sagði frá þessu ? - Sá sem fyrst var settur yfir, til að fara yfir sukkið, og gera því skil, og er nú Bankastjóri Nýja Kaupþings? - Heitir hann ekki Finnur?
Fann hann þennan stuld ?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.11.2008 kl. 15:08
Ég er sammála Lilju ég trúi að Þorgerður Katrín sé hein og bein og er ekki að fela neitt.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.11.2008 kl. 15:25
Mistökin eru þess eðlis að þessir stjórnmálamenn sem nú sitja verða að fá frí. Það er ekki nóg að fara að tala þegar skaðinn er skeður. Bankamálaráðherra sagði fyrir utan ráðherrabústaðinn um daginn að hann og ríkisstjórnin hefðu vitað um vandamálin í rúmt ár!
Tori, 4.11.2008 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.