Sunnudagur, 2. nóvember 2008
Halló - ekki neinar smá fréttir
Hérna er stórfrétt sem lætur lítið yfir sér. Undarlegt.
Ráðherrar Samfó lögðu fram bókun á ríkisstjórnarfundi þar sem þeir segja Davíð Oddsson, formann stjórnar Seðlabankans, alfarið starfa í umboði Sjálfstæðisflokks!
Halló - þetta eru ekki neinar smá fréttir.
"Sigurður Líndal, lagaprófessor, segir við blaðið að bókun sem þessi sé afar sérstök og beri vitni um alvarlegan ágreining. Þegar slíkur ágreiningur sé uppi sé undarlegt að fólk sætti sig við slíka stöðu án þess að krefjast breytinga."
Ég skil ráðherra Samfó þræl vel, Davíð er ekki til samstarfs hæfur eins og flestir vita.
En er þetta hægt?
Ríkisstjórnin samanstendur af tveimur flokkum, varla er hægt að segja sig frá einstökum stofnunum eða hvað?
Ég spyr og spyr enda eru sífellt hlutir að gerast hérna þessa dagana sem eru án fordæmis.
En er ekki einfaldast að hætta þessu jukki, bóka þetta og bóka hitt?
Ríkisstjórnin er varla stjórntæk þegar svona er komið.
Því segi ég, hætta að bóka, mótmæla, tuða og stöffast áfram í handónýtu hjónabandi.
Þetta er eins og samband hjóna sem er að fara í vaskinn.
Ef eiginmaðurinn myndi segja við frúna; Gunna ég tvæ hendur mínar af syni okkar honum Villa, hann hlýðir engu. Hann er héðan í frá alfarið á þínum vegum!
Fíflaganur eretta.
Kjósum.
Jájá.
Samfylking afneitar Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sjáðu til mín ljúfa.
Smjörklípur eru margrar gerðar.
Þessi er tilkomin, vegna þessa að Davíð sagði frá IMF skilyrðunum um 18% vexti en INGIBJÖRG hafði LOGIÐ hellings steypu um allt annað.
Allt frá því,að þetta væri undan rifjum Davíðs----- les Seðlabankans--- (þó þar starfi hellingur af fólkki sem er með allskonar gráður í Hagfræði og hinu og þessu er það alltaf Dabbi kóngur sem allt illt gerir, jafn heimskuleft og svoleiðis Kremlalógía er) að því , að það hafi verið ákvörðun Ríkisstjórnar --hjálparlaust,.
Svona bulli sjá allir við.
Auðsýnilega þú, þó svo að þú verðir seint í aðdáandahóp eða klappstýruliði Davíðs.
Með Sunnudagskveðju o gblómasendingu
(svona í huganum)
Miðbæjaríhaldskrúttið
Bjarni Kjartansson, 2.11.2008 kl. 10:52
Þessir ráðherrar hefðu átt að bóka að það sé DO að kenna að nú þurfa þeir að borga fyrir matinn á Saga Class.
Júlíus Valsson, 2.11.2008 kl. 10:57
Eftir nokkur ár verður þetta stjórnarsamstarf notað sem söguþráður í farsa sem slær öll met í leikhúsunum
Eigðu góðan sunnudag Jenný
Huld S. Ringsted, 2.11.2008 kl. 11:20
Kratar undirbúa nú flóttann af miklum móð.
"Þegar á bjátar má alltaf treysta á uppgjöf Samfylkingarinnar"
101 (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 12:01
Það hefur því miður aldrei farið vel (ekki svo ég viti) að hafa vinstriflokk í stjórn. Sorry en sagan bara sýnir það.
Annars langaði mig bara að senda á þig hjartansknús krútta.
Tína, 2.11.2008 kl. 12:21
Tina.
Eftir minni skilgreiningu á hægri og vinstri þá er Samfó ekki vinstri flokkur. Þetta er flokkur sem hefur á stefnu sinni hverju sinni það sem ætla má að auki vinsældir. Nú er það að vera á móti Davíð og morgun eitthvað annað.
Flokkurinn er í stjórn á alþigi en í stjórnarandstöðu úti á götu þessa dagana.
Skoðaðu söguna. Nóg var að lesa forsíður dagblaða hér áður til að vita á hvað Samfó legði áherslu vikurnar á eftir.
Þetta er kölluð tækifærismennska og á ekkert skilt við vinstri.
101 (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 12:51
Er stjórnin ekki bara að falla? Þetta eru ekki fyrstu merkin um ágreining. Það væri ótrúlegt ef hún stæði þetta fárviðri af sér.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.11.2008 kl. 13:17
Jamm. Skyldi Dario Fo hafa skrifað handritið að þessu?
Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2008 kl. 13:29
Ef rétt reynist þá segi ég: alltaf sami undirlægjuhátturinn hjá Samfylkingunni. Eru þeir ekki í meirihluta spyr ég? Það er auðséð að þeim langar í kosningar þar sem kannanir benda til að þeir komi vel út. Allt í fínu að kjósa en þá verða þessir flokkar tveir að axla sína ábyrgð og ættu báðir að hvíla í næsta leik.
Merkilegt samt, þar sem Samf. er jú í ríkisstjórn en þykjast hvergi koma nálægt einu eða neinu. Ef allt væri nú Davíð að kenna þá væri þetta sko ekkert mál en svona pólitík er ekki svona einföld og ég held að fólk eigi eftir að sjá hvaða áróður er í gangi.
Marinó Már Marinósson, 2.11.2008 kl. 13:36
Ef þessi bókun ráðherra Samfylkinarinnar er bókun án aðgerða þá er hún marklaus.
Ef þeir gera ekki neitt situr Davíð þarna einnig í umboði Samfylkinarinnar.
Það vita það allir að Geir mun EKKI víkja Davíð - það er alveg klárt mál.
Óðinn Þórisson, 2.11.2008 kl. 13:45
Eina sem ég veit er að það þarf að breyta ástandinu!! Þetta gengur ekki svona!!!
Hrönn Sigurðardóttir, 2.11.2008 kl. 14:17
Það sér það hver meðalhúsmóðir....
Hrönn Sigurðardóttir, 2.11.2008 kl. 14:18
Neyðarstjórn strax, kjósa í vor
Sigrún Jónsdóttir, 2.11.2008 kl. 14:35
Kjósa í vor ekki spurning
Ásdís Sigurðardóttir, 2.11.2008 kl. 14:43
Heyr, heyr, við kjósum á nýju ári.
Þá er það ákveðið.
Sendi mail niður í stjórnarráð og læt vita af ákvörðun þessa fundar.
Úff ef þetta væri svona einfalt.
Nei annars, ekki alveg svona einfalt.
Takk fyrir frábæra umræðu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.11.2008 kl. 14:46
Tína, ég veit ekki til þess að ein einasta vinstristjórn hafi komið okkur í þvílíka klípu og við erum í núna. Nefndu mér eina...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 2.11.2008 kl. 21:16
Hildigunnur: Það er búið að syngja þennan vinstri söng svo lengi í eyrun á fólki, að vinstri flokkarnir geti ekki komið sér saman, sundrung og læti, gangi ekki upp, að það er orðinn sannleikur hjá fjölda fólks.
Svona má hamra járnið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.11.2008 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.