Laugardagur, 1. nóvember 2008
Zero stytttur - zero lífshamingja
Það á að halda áfram mótmælunum í dag eins og undanfarna tvo laugardaga.
Nú geta þeir sem eru í góðum göngumálum byrjað með að ganga frá Hlemmi klukkan 14,00 niður á Austurvöll þar sem fjöldafundur hefst kl. 15,00. Þeir sem eru fótfúnir, þreyttir eða einfaldlega húðlatir geta þá mætt beint á fundinn.
Þeir sem eiga heimangengt mæta væntanlega og ýta undir kröfuna um nýja tíma á Íslandi.
Ég var vöknuð fyrir allar aldir í morgun og fór út að reykja vafinn inn í allskyns teppi og gærur.
Ég skalf úr kulda. Samt á að vera hlýtt í dag. Guð láti á gott vita.
En..
Svo komst ég að því hvað ég er ógeðslega auðveld bráð fyrir auglýsendur.
Í Mogganum er nefnilega heilt fylgiblað um jólahlaðborð.
Það upphófust heitar kappræður milli mín og mín um prós og kons jólahlaðborða. Ég er margklofinn persónuleiki ég sverða.
Hin hvatvísa ég og hin skynsama ég börðust hatrammri baráttu til sigurs.
Skynsamari hlutinn sem er tiltölulega nýfæddur og því afskaplega máttfarinn og reynslulítill gagnvart hvatvísari hlutanum sem hefur áratuga reynslu og þekkingu í að manipúlera þetta hylki sem hann er staðsettur í, átti í verulegum erfiðleikum með að verjast ágjöfinni.
Það er í raun ótrúlegt að maður geti farið að láta sig vanta allskyns bara af því það er sett fram í stemmingu í fjölmiðlum.
Ég hef ekki farið á jólahlaðborð töluvert lengi og ég hef ekki saknað þess nokkuð skapaðan hlut.
Samt slefaði ég yfir myndum af veisluborðum þar sem kertaljósin gerðu stemminguna svo huggulega að mig langaði inn í myndirnar.
Manni getur nefnilega farið að vanta ótrúlegustu hluti ef þeir eru settir nógu skemmtilega upp.
Kommon ég þekkti einu sinni konu sem gat ekki á heilli sér tekið af því hún þurfti að eignast styttur. Svona sjúkur getur maður orðið í kaupfíkninni og neyslupólitíkinni.
Zero styttur - zero lífshamingja.
Halló?
En hvað um það, allir á mótmælin sem rykkorni geta valdið og ekkert röfl.
Látum hendur standa fram úr ermum (hvaðan kemur þetta rugl?).
Viðeigandi og í boði hússins.
Sameinuð stöndum við. Jájá þið þekkið jargonginn.
Efna til mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
vonandi koma bara sem flestir i dag.
hef ALDREI farid á jólahladbord..en jújú,hef alveg tekid eftir auglýsingunum,bædi hér og heima..virka á suma
hafdu góda helgi
María Guðmundsdóttir, 1.11.2008 kl. 09:36
Já við eigum óneitanlega fallegt land. Takk fyrir þetta Jenný mín.
Ía Jóhannsdóttir, 1.11.2008 kl. 09:38
Flottar myndir af okkar fallega landiEigðu góðan dag
Jónína Dúadóttir, 1.11.2008 kl. 09:48
Auglýsingar alveg svínvirka og bloggfærlsur líka, ég var komin á jólahlaðborð í huganum við þennan lestur og var að borða Kalkún og alls konar góðgæti ...stundum er gott að láta hugann reika, það alla vega kostar ekki krónu !
Sunna Dóra Möller, 1.11.2008 kl. 11:32
Hver syngur? Þekki röddina, á að vita þetta...átta mig ekki á nafninu.
Greta Björg Úlfsdóttir, 1.11.2008 kl. 15:44
Ég held að þetta sé Brynhildur Ásmundsdóttir en ég er þó ekki viss.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.11.2008 kl. 15:47
Alla vega mjög vel sungið
Greta Björg Úlfsdóttir, 1.11.2008 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.