Fimmtudagur, 30. október 2008
Er mig að dreyma?
Ég sem þessa dagana lít á mig sem óflokksbundna og algjörlega óháða pólitískt get samt ekki annað en glaðst þessa stundina.
Gamla byltingarhjartað tók nokkur aukaslög hérna - ég er þakklát fyrir að sjá þessa niðurstöðu úr könnun Gallups.
VG STÆRRI EN ÍHALDIÐ - ER MIG AÐ DREYMA???
Jájá úrtölufólk, þetta er skoðanakönnun og?
Annars var ég að ræða það við dóttur mína í dag að ég væri endanlega hætt í flokk.
Allt hjarðeðli er á bak og burt ég er frjáls og óháð eins og gamla DV.
Sko, það er svo heftandi að hengja sig aftan í pólitískan flokk það þrengir að manni eins og ógeðslega þröngur rúllukragi. Aghhh
Maður getur verið sammála í grófum dráttum en aldrei gæti ég skrifað upp á heila stefnuskrá hvað þá fylgt einhverjum að máli bara af því ég borga félagsgjöld inn á sama reikning og viðkomandi.
Reyndar er það lygi ég hef alveg verið dedd á því að vera skráð í flokka ég er eiginlega að meina að nú orðið get ég ekki hugsað mér að hanga á bás.
Samt er ég á því að VG er besti kosturinn sem völ er á í flokkaflórunni.
Það finnst mér í dag.
En ekkert endilega á morgun.
Það er í fínu því ég er óbundin, unaðsleg og á eigin vegum. X-Ég.
Ég stend engum reikningsskil nema sjálfri mér.
Ég er komin á nó búllsjitt aldurinn - það er á hreinu.
Úje
Sjálfstæðisflokkur - nananabúbú- snæðið hjörtu og lifur.
ARG
Fylgi VG meira en Sjálfstæðisflokks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:28 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jenný þó...ertu að bjóða sjálfstæðisflokknum í mat til mín?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.10.2008 kl. 21:30
Mér væri sama þótt það væru Rauðu Khmerarnir, allt er betra en Sjálfstæðisflokkurinn. Er líka orðin ansi höll undir vinstri græna.
Helga Magnúsdóttir, 30.10.2008 kl. 21:52
Það er yndislegt frelsi að vera óflokksbundin......og hafa val þegar að kosningum kemur
Sigrún Jónsdóttir, 30.10.2008 kl. 21:53
Ef ég væri í aðstöðu til að geta tjáð mig opinberlega um flokkapólitík myndi ég gera það núna.
En þetta eru sko tíðindi. Jahérnahér
Laufey Ólafsdóttir, 30.10.2008 kl. 22:04
reyndar er staðreyndin sú að íhaldið fær alltaf minna í kosningum en í skoðanakönnunum, á sama tíma og hinir fá meira en í könnunum. Allavega Samfó og Vinstri tungubrúnir.
munar líklega um 5% allavega. svo nú er bara að reikna.
Brjánn Guðjónsson, 30.10.2008 kl. 22:09
Er svo fegin að hafa ekki kosið þessa jólasveina í mörg ár og færi aldrei að hafa fyrir því að sverja mig inn á kjörskrá til þess eins að fá yfir þjóðina sömu sauðina. Sorry.
Ía Jóhannsdóttir, 30.10.2008 kl. 22:14
Þú ert líka svo mikið fyrir þjóðlegann innmat minnti mig. Ég bæti þér í snatri & snarhasti á boðslista minn á næsta þorrablót héraðsins.
Já, það verður aukalega sérútmiginn & handakrikakæzdur hákarl ...
Steingrímur Helgason, 30.10.2008 kl. 23:23
ahhh ég var svo ánægð þegar ég sá þetta áðan. Minn maður, Steingrímur rauði, loksins að fara að fá njóta sín - vonandi!!
alva (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 23:44
Guðsteinn Haukur Barkarson, 31.10.2008 kl. 00:20
Góð
Jónína Dúadóttir, 31.10.2008 kl. 05:56
held ad vinstri grænir moki inn studningi núna og á næstu mánudum. Hver vill kjósa yfir sig sama drullumallid og nú hefur verid?? veit ad ég myndi ekki kjósa thad sama og ég hef gert i ansi mørg ár...og NEI, thad er ekki sjálfstædisflokkur...over mæ dedd boddý..
hafdu gódan dag Jenný
María Guðmundsdóttir, 31.10.2008 kl. 06:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.