Þriðjudagur, 28. október 2008
Afsakið á meðan.....
Nú get ég sagt; afsakið á meðan ég æli og meinað það.
Ég er nefnilega með skammlausa gubbupest og það skal viðurkennast að mér finnst það afskaplega skemmtileg tilviljun að sálarlífsæluþörfin skuli verða áþreifanleg í raunheimum.
Nú skrapp ég aðeins frá og sendi fallegan boga af magainnihaldi upp í himinhvolfið. DJÓK.
Ég veit ekkert um vexti. Þ.e. stýrivexti.
Mér er sagt að það sé betra að þeir séu lágir.
Mér er sagt að það sé skelfilega og óheyrilega vont fyrir almenning þegar þeir eru háir. Samt eru þeir endalaust hækkaðir.
Mér er líka sagt að við séum með hæstu svona vexti á allri jarðarkringlunni.
Auðvitað veit ég svona sirka hvað stýrivaxtahækkun hefur í för með sér en hvergi nærri nóg.
Nei, ekki reyna að útskýra fyrir mér - ég er ekki í stuði til að meðtaka svona upplýsingar.
En hafið þið ekki orðið var við ákveðnar heilaflækjur vegna allra háu upphæðanna sem alltaf er verið að kasta á milli sín í umræðum?
Þrjúhundruð milljarðar - tvö þúsund milljarðar Evra og áfram endalaust.
Rosalega er maður aumur með sín tæp tvöhundruð þúsund í lommen á mánuði.
Hvernig hefur maður komist af?
En ég kíkti hérna aðeins til að hressa mig við.
Ég er í alvörunni veik og ekki vorkenna mér, ég fagna því að hafa annað að hugsa um en yfirvofandi meiri kreppu og núverandi skelfingarástand.
Takk öll fyrir kommentin í færslunni á undan.
Ég held ég gæti knúsað ykkur í klessu.
Yfir til ykkar.
Lesið Málbeinið. Klikkar ekki frekar en vanalega.
Vaxtahækkun vegna IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Knús, kæra Jenný, láttu þér batna rúsína.
Greta Björg Úlfsdóttir, 28.10.2008 kl. 12:16
Þetta er góð hreinsun og gott að fá gott tækifæri til að æla frá sér pirringnum og reiðinni síðustu daga og vikur.
Gubbi gubb kveðja
M, 28.10.2008 kl. 12:20
úff samhryggist, svona pestir finnst mér vera þær alverstu..
alva (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 12:22
Ía Jóhannsdóttir, 28.10.2008 kl. 13:12
Eva Benjamínsdóttir, 28.10.2008 kl. 13:30
Valgerður Sigurðardóttir, 28.10.2008 kl. 13:36
oj ælupestar, vestar af øllum pestum EVER en láttu thér nú batna og hættu ad hugsa um stýrivexti...allavega á medan thú ælir..
kreist og krammar til thin
María Guðmundsdóttir, 28.10.2008 kl. 13:51
Vona að þér batni fljótt.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.10.2008 kl. 13:54
Góðan bata.þér er ekki einni mál að æla þessa daganna svo mikið er víst
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 14:07
Vonandi lagast ælupestinn fljótt og vel Jenný mín kæra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2008 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.