Föstudagur, 24. október 2008
Nú hló ég
Ég er eins og undin tuska eftir atburði dagsins.
Ég nenni ekki að blogga um þennan dag strax enda skiptir það ekki máli.
En mikið er ég búin að hlægja af Otto Jespersen sem gerði stólpagrín af okkur Íslendingum í norska sjónvarpinu í gærkvöldi.
Hlátur er heilandi og það er frábært að geta náð sér í smá svoleiðis þegar brúnin er svo þung að ég nánast dreg hana á eftir mér í lufsum.
Genasplæsingatilraunir milli okkar, dverghesta og kinda hafa alið af sér stökkbreytur eins og Björk.
Við buðum Norðmönnum ekki í partíið meðan allt lék í lyndi þannig að nú lána þeir okkur Matatorpeninga sem munu vera verðmætari en íslenska krónan.
Sjáið sjálf.
Ég veit ekki með ykkur en ég elska svona húmor og við höfum svo sannarlega gefið handritahöfundum eitthvað til að skrifa um.
Sumir hafa kannski ekki húmor fyrir svona gríni þessa dagana en pælið í því við sleppum vel hérna. Hrokinn og mikilmennskubrjálæðið sem hefur verið í gangi kringum liðið í útrásinni gefur alveg tilefni til að það sé helgið smá að okkur.
Arg.
Norðmenn draga Íslendinga sundur og saman í háði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 16:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2987151
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Líney, 24.10.2008 kl. 17:02
Þeir geta hlegið af okkur eins og þeim listir verði þeim að góðu.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.10.2008 kl. 17:22
.....og ég sem var að spá í gamla föðurlandið sem hið fyrirheitna
Sigrún Jónsdóttir, 24.10.2008 kl. 17:46
Ógedslega fyndinn gæi. Ég grét úr hlátri.
En soldid vandrædalegt hvad margir Íslendingar hafa módgast yfir tessu og spúd á kommentakerfinu hjá TV2 í Noregi. Ég vil alls ekki ad Nordmenn haldi ad vid höfum misst húmorinn um leid og bankana.
Mæli svo med www.newiceland.net ... Baggalútur á ensku.
Elfa (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 17:50
Haha, gott að fólk heldur húmornum og við Íslendingar erum ógeðslega fyndin þjóð.
Takk fyrir linkinn Elfa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.10.2008 kl. 18:06
Já voða findið! Kúkur,endatarmur,piss og eitthvað fleira findið! Jenný og aðrir álíka fuglar geta vonandi hleyið að teim túsundum afsakið hundruðum túsunda sem hafa tapað öllu sínu...
óli (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 22:23
Kíkti á New Iceland - hreint frábær síða.
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.10.2008 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.