Fimmtudagur, 23. október 2008
Breitt bak í vesen og tjón
Kannski er ég haldin ofsóknaræði en þegar ég hlusta á Birgi Ármannsson, forsætisráðherra, Seðlabankastjóra og alla hina kallana, þá fæ ég á tilfinninguna að þeir tilheyri einhverskonar leynireglu sem skiptir þá miklu máli, meira máli en hagsmunir almennings.
Það er eins og hjörtu þessara manna slái í takt.
Þeir tala eins, þeir standa saman í gegnum þykkt og þunnt.
Ok, ég tek því þá ef ég er að kafna úr samsæriskenningafári, ég hef breitt bak í vesen og tjón.
Birgir vill ekki gera þær ráðstafanir sem nauðsynlegar eru til að frysta eigur þeirra manna sem eiga þátt í falli bankanna.
Hann talar um að það sé ekki stemming fyrir neyðarlögum einkum og sér í lagi þar sem hryðjuverkalögum hafi verið beitt á Íslenska þjóð.
Halló, er það sambærilegt?
Fyrirgefið á meðan ég bregð mér aðeins frá til að veina hástöfum.
Komin aftur.
Við erum í klúðri, almenningur borgar, segja þeir eða amk. eru það skilaboðin í því sem þeir segja mennirnir.
Við Íslendingar höfum ekkert val, við sem komum ekki nálægt peningageðveikinni, lúxusnum og ruglinu sitjum uppi með reikninginn. Við skulum borga og brosa ekkert kjaftæði.
En það má ekki taka þær eignir sem eftir standa til að lámarka skaðann. Ónó, það er gerræði.
Ég held að Bræðrabandið sé staðreynd.
Súmí en ég held það samt.
Skítt með það þó ég verði færð í vatteraðan klefa í klædd undarlegri treyju sem gerir ekkert fyrir mig svona úlitslega séð.
Vill ekki frysta eignir auðmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Maðurinn er FÍFL
Hólmdís Hjartardóttir, 23.10.2008 kl. 15:11
Birgir er vel uppalið kennarabarn...en Kjaran..fyrst og fremst.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 15:27
Mér finnst það ekki sambærilegt! Ekki var hikað við að beita neyðarlögum á bankana!
Hver er munurinn? Eru þetta ekki - í og með - mennirnir sem "áttu" bankana?
Hrönn Sigurðardóttir, 23.10.2008 kl. 15:31
Mafíósar.. say it like it is
DoctorE (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 15:38
Ég skil orðið hvorki upp né niður í einu né neinu.......
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 23.10.2008 kl. 16:27
Þetta með leyniregluna er góð samlíking ef það ! Ég er samt ansi hrædd um einhverskonar tryggðarpant eða fóstbræðra- eitthvað.
Edda Agnarsdóttir, 23.10.2008 kl. 17:55
Ó mæ god. Mammon hefur stolið úr þeim sálunum! Þess vegna eru þeir svona tómir og holir og dauðir. Innantómir sparigrísir - bláir.
Snúlli (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 23:11
Ég kalla þá "koppabandalagið" þeir eru hlaupandi um með lok á koppa hvors annars þegar þeir hafa "gert stórt"
Ég er alveg viss um að þeir fara í koppaþjálfumum leið og það er hætta á að þeir þurfi að koma fram í fjölmiðlum og sannfæra "almúgann" um að það sé ekki skítalykt af umræddum rassi og hann hafi heldur aldrei skitið á sig.
Karlotta (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.