Miðvikudagur, 22. október 2008
Það varðaði bara svona
Ég tek ofan fyrir Sigmari Guðmundssyni þegar hann í Kastljósi kvöldsin reyndi að fá Geir til að svara og gekk hart fram í því.
Það er amk. ekki við hann að sakast þó upplýsingarnar sem fengjust hafi verið langt í frá fullnægjandi.
Strákurinn stóð sig með prýði.
Það fór um mig hrollur þegar Geir sagði að ekki stæði til að skipta út stjórn Seðlabankans.
Ekki að ræða það.
Geir ætlar heldur ekki að láta kjósa á næstunni.
Ekki að þeir Sjálfstæðismenn séu hræddir við kosningar - ónei, ástandið er bara þannig.
Bankarnir stækkuðu bara sí svona og enginn er ábyrgur.
Það varðaði bara svona eins og börnin segja.
Takk Sigmar - þú gerðir þitt besta og vel það.
ARG
Við munum ekki láta kúga okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sko Jenný á krepputímum forheimskast fólk svo ef kosið yrði núna fengi Framsókn 55%. Nema að það sé það sem þú vilt?
Kreppumaður, 22.10.2008 kl. 20:59
Kosningar eru ekki það sem við þurfum á að halda Jenný. Alveg sama hvað okkur þyrstir í breytingar þá er það ekki málið núna.....Stjórnarkreppa oná allta annað yrði skelfing
Heiða B. Heiðars, 22.10.2008 kl. 21:07
http://www.vb.is/frett/1/48800/islendingar-hafa-ekki-bedid-nordmenn-um-adstod
Var að hrorfa á Kastljos ...og nú er minn seinasti neisti fyrir Geir Harde farinn...sorry HARDe?...þú ert meira að hugsa um landráðamann (Davíð) heldur en þína eigin ÞJÓÐ!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.10.2008 kl. 21:10
Heiða, við þurfum nú UTANÞINGSSTJÓRN, skipaða sérfræðingum!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.10.2008 kl. 21:12
Það sennilega búið að koma fram en nú eru unglarnir farnir að segja "horda" (dregið af Haarde) í staðinn fyrir að bíða.
María Kristjánsdóttir, 22.10.2008 kl. 21:13
unglingarnir átti það að vera
María Kristjánsdóttir, 22.10.2008 kl. 21:13
Að kjósa núna...
Ertu ekki að grínast...?
Fólk er að tala um að ríkisstjórnin sé svifasein, bætum kosningabaráttu við á scedulið hjá þeim...
Það er alveg rétt, þjóðin kaus þetta fólk til 4 ára þingsetu.
Hver gæti hugsanlega mögulega staðið sig betur en Geir ?
Ekki segja Framsókn eða VG, báðir flokkar eru "fjósafýla"...
KK (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 21:22
Kreppumaður, ekki samkvæmt óformlegri könnun hjá Púkanum, þar fær framsókn innan við 4% og semsagt ekki mann inn. Svo forheimskuð erum við ekki...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 22.10.2008 kl. 21:31
ég tek algerlega undir með Önnu. utanþingsstjórn skipaða fólki sem kann til verka. ég er á þeirri skoðun að breyta þurfi reglum um kosningar, þing og ríkisstjórn.
ég skrifaði smá hugleiðingu um það.
Brjánn Guðjónsson, 22.10.2008 kl. 21:33
Arggggg
En til þín engu að síður.
Hulla Dan, 22.10.2008 kl. 21:43
Sigmar stóð sig afar vel í þessu viðtali, spurði krítískra spurninga sem eru á allra vörum og hann fylgdi þeim vel eftir. Vel meðvitaður um að nú séu uppi örlagadagar og IMF og Bretar beinlínis að fjárkúga Ísland.
Geir sagði meira í þessu viðtali en samanlagt í mörgum viðtölum síðustu vikurnar.
Friðrik Þór Guðmundsson, 22.10.2008 kl. 21:43
Heill foringja vorum Guðna, hann lifi, hann lifi, húrra, húrra, húrra...
Kreppumaður, 22.10.2008 kl. 21:47
Sagði ég einhvers staðar að ég vildi kosningar?
I don´t think so.
Ég er að éta upp eftir manninum. Mér finnst nefnilega að hann ætti að skoða það sem möguleika strax eftir að búið er að koma þessu á koppinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2008 kl. 21:57
Auðvitað segir Geir ekkert í þá veru hvort Davíð og hinir seðlabankastjórarnir eru að fara eða ekki. Hver veit hvað þeir vinirnir hafa talað sig saman um í skjóli nætur? Kannski er búið að ákveða brottför þeirra án þess að við höfum hugmynd um, þannig að þeir geti farið með reisn. Hver veit? Við þjóðin fáum bara pínkulitla fréttabrauðmola til að hafa okkur góð á meðan verið er að ákveða allt fyrir okkur. Okkur er sagt að fara inn í herbergið okkar á meðan "fullorðna fólkið" er að tala saman. Auk þess legg ég til að Framsóknarflokkurinn verði lagður niður.
Nína S (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 22:08
Auðvitað þarf að skipta um sett þarna "uppi". Ég segi nú bara eins og ónefnd elítustjarna í fréttablaðaskítkasti út í aðra elítustjörnu: "Það er ótrúlegt hvað þunna loftið þarna uppi gerir fólk vitlaust!" Súrefnisgrímur á liðið barasta.
Og Anna: "horda" er æði
Og hvað voru ráðamenn að gera svona merkilegt (í eiginhagsmunaskyni sjálfsagt) á meðan bankarnir stækkuðu eins og stjórnlaus ofæta á alla kanta? ég bara spyr ...
Æ, minn hálfmenntaði kommon-sens haus bara skilur ekkert í þessu öllu saman ..........
Martha Elena Laxdal (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 22:13
Sigmar stóð sig mjög vel. Svo bættist enn einn prófessorinn í hóp gagnrýnenda og talaði um kolranga stefnu seðlabankans síðustu ár í 10 fréttum RÚV.
Sigrún Jónsdóttir, 22.10.2008 kl. 22:54
Jamm, eitthvað eru menn nú hressari með strákin Simma núna en þeir voru um daginn með DO!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.10.2008 kl. 23:37
Auðvitað á á að efna til kosninga. Það er alls ekki rétt að setja samasemmerki milli kosninga og stjórnarkreppu. En við erum líka með ákveðna lausn við stjórnarkreppu ef svo ólíklega vildi til að hún kæmi upp.
Sigurður Þórðarson, 22.10.2008 kl. 23:53
Sigmar var frábær....hinn ekki
Hólmdís Hjartardóttir, 23.10.2008 kl. 01:25
Geir Haarði er snillingur í því að svara ekki spurningum, eða að svara þeim út í hróa hött. Okkur almenningi kemur þessi kreppa ekki við, nema að því leiti að við megum borga brúsann.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.10.2008 kl. 01:33
Sigmar stóð sig afar vel, hann lét ekki slá sig út af laginu og spurði um það sem brennur á þjóðinni. Ég veit ekki um ykkur en ég get ekki hugsað mér að bíða í þrjú ár eftir að fá að kjósa, finnst nauðsynlegt að fá að kjósa eftir ca tvo mánuði - ef við gerum ekki neitt núna, þá erum við að samþykkja það sem er að gerast - svo einfalt er það.
Birgitta Jónsdóttir, 23.10.2008 kl. 07:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.