Þriðjudagur, 21. október 2008
Slegin óhug - nema hvað
Á heimasíðu breska fjármálaráðuneytisins er að finna upptalningu á þeim löndum og stofnunum sem nú sæta refsiaðgerðum á sviði fjármála frá hendi Breta.
Á listanum má finna lönd einsog Súdan, Simbabve, Búrma, Norður-Kóreu, Lýðveldið Kongó... og Landsbankann.
Í fréttinni segir að Landsbankinn sé í slæmum félagsskap.
Það fer auðvitað eftir því hvoru megin við borðið þú situr.
Eða hvað?
Búrma og félagar geta í ljósi aðburða síðustu vikna haldið því fram með þó nokkrum rétti að þeir séu í slæmum félagsskap Landsbankans.
Úje
En.. Það eru allir að tala um að hitt og þetta veki óhug. Hafið þið tekið eftir því?
Alveg: Ég er slegin óhug yfir efnahagsástandinu.
Ég er slegin óhug yfir spillingu útrásarvíkinganna og lömun stjórnvalda og hjálparleysi.
Á DV eru menn líka slegnir óhug.
Af aðeins öðrum hvötum reyndar, en óhug samt.
Kem marefld til baka eftir fréttir.
Lífið er skítt og á eftir að versna.
Eða þannig.
Jájá, auðvitað elska ég ykkur.
Landsbanki í slæmum félagsskap | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2987151
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Úff... ég var slegin óhug er ég ákvað af hálfum hug að kíkja á viðtengda frétt. Sendi þér þó af heilum hug allt sem mér dettur í hug!
Hrönn Sigurðardóttir, 21.10.2008 kl. 18:09
OMG og mig verkjar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.10.2008 kl. 18:13
Þessi pistill vakti hjá mér óhug! Mér dettur ekkert í hug sem óhugsandi er!!
Himmalingur, 21.10.2008 kl. 18:15
Eitt þessu tengt.
Við erum í svipaðri stöðu og Kúba sem sætir viðskiptabanni að kröfu kanans en við að kröfu breta.
Kúbanir hafa þó eitt fram yfir okkur mörlanda.
Seðlabankastjóri þeirra er hámenntaður hagfræðingur.
miðbæjarkomminn (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 18:59
Hehe æ lof jú
Guðrún B. (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 19:22
Ég var ekkert slegin óhug við lestur viðtengdrar fréttar, bara hégómlegrar ánægju þar sem minn botn lítur betur út en þetta
Huld S. Ringsted, 21.10.2008 kl. 19:29
Mér vex óhugur..
Gulli litli, 21.10.2008 kl. 19:32
Þessi botn kom mér á óvart.....
Linda litla, 21.10.2008 kl. 20:07
Ég skil þetta ekki að við séum á hryðjuverkaskrá hjá Bretum og svo eiga þeir að sjá um lofthelgina fyrir okkur og kannski landhelgina líka því gæslan er óvirk skipin, flugvél og þyrlur eru óstarfhæfar vegna olíuleisis sem star af peningaleysi.
Guðjón H Finnbogason, 21.10.2008 kl. 20:29
Ég les út úr þessu að ég sé meðlimur í hryðjuverkasamtökum, þ.e. Landsbankanum....hef alltaf haldið því fram að vextirnir sem þeir taka af yfirdráttaheimildinni og öðrum skuldum mínum væri í mafíustíl og þ.a.l. "glæpsamlegir" og ekki á það eftir að batna
Sigrún Jónsdóttir, 21.10.2008 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.