Miðvikudagur, 15. október 2008
Fordyr hvelvítis stækkaðar?
Þvílíkur dagur og ég er lifandi.
Var að klára að rýma geymsluna á gamla heimilinu. Tók mánuð að hafa mig í það, ég er með frestunaráráttu dauðans.
Það var varla að ég gæti slitið mig frá miðlunum. Hvað ef eitthvað/einhver rúllaði á meðan?
En...
Ég er ennþá bálill. Jafn ill og í morgun. Ekkert hefur orðið til þess að slökkva í mér og það er komið kvöld.
Nú er byrjað að manga um stækkun Álferlíkisins í Straumsvík. Stækkum, stækkum segja þeir sem vilja fá þessar fordyr helvítis stækkaðar, þrátt fyrir að Hafnfirðingar hafi hafnað því í lýðræðislegri íbúakosningu.
Á ekki að nauðga náttúrunni bara?
Djöflast á hverri sprænu, virkja hvern bæjarlæk sem finnst á landinu?
Sökkva fjöllum og dölum, eitra andrúmsloftið?
Ha, það eru nú meiri skammsýnissjónarmiðin sem eru að hrjá stóriðjuaðdáendurna, virkjanasinnana og áfram veginn í vagninum ek ég.
Ég hef þetta fólk grunað um að klökkna af hrifningu þegar það kemur auga á álver.
Tárast, verða orðlaust vegna fegurðarinnar sem er að finna í rauðköflóttu strompunum.
Ég er ekki að grínast enda geðbrigðin ekki í gleðifasanum.
Iss, farin að sparka í veggi, bíla og ruslatunnur.
Lalalalala.
Niðurstaða íbúakosninga verði virt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
í stuði ?Ég gef þessu rugli öllu EKKI það vald að hreifa í minni gremju.En að vera net-laus í 3 daga kom mér á gremjukoppinn
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 19:22
Það sem við þurfum að gera er að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr pólitíkinni, meðan þeir eru við völd, breytist ekkert. Fólk verður að átta sig á þessari staðreynd. Nú er markínan að fara í gang, með öllum sínum þunga, þeir hafa ítök í öllum fjölmiðlum, og blaðamenn eru eins og hænur á priki varðandi sjallana, þora ekki nema sitja og standa eins og þeir vilja.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2008 kl. 19:34
Farðu vel með þig.....ekki sparka of fast ! Góð leið til að dreifa huganum er að baka vöfflur alveg í massavís, ég gerði það og fékk hugarró í 2 tíma.....síðan kom reiðin aftur á leið heim og nú er hún kraumandi á ný!!! Veit samt ekki hvort að ég sparki í neitt, veraldilegir hlutir í kringum mig eru það mikilvægir að ég vil ekki skemma þá....svo á ég ekki pening fyrir viðgerðum ef ég skemmi eitthvað !
En ég hlakka til þegar koma tímar til að reiðijafna !
Sunna Dóra Möller, 15.10.2008 kl. 20:01
Þeir nota hræðsluáróðurinn vegna kreppunnar til að koma því inn hjá fólki að ef ekki verði virkjað og virkjað og virkjað... fari allt beint leið til helvítis því við eigum ekkert nema auðlindirnar svo um að gera að nauðga landinu.
Helga Magnúsdóttir, 15.10.2008 kl. 20:07
Þú meiðir þig í þessum látum
Jónína Dúadóttir, 15.10.2008 kl. 20:16
Já, það væri nær að huga að því að efla innlendan og vistvænan iðnað með ódýrri orku.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.10.2008 kl. 20:26
Frestunarárátta dauðans er snilldarhugtak hjá þér Jenný mín og sá dauði hrjáir mig og eflaust fleiri!
Himmalingur, 15.10.2008 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.