Mánudagur, 13. október 2008
Ólétt einn ganginn enn
Upp úr miðri síðustu öld þegar ég var að vaxa úr grasi var farið með kynferðismál eins og mannsmorð.
Skilaboðin voru misvísandi svo ekki sé meira sagt.
Vitanlega kom að því að vitneskjan um blóm- og býflugnahegðun manna og kvenna yrði manni ljós - úr munni götustráka á Hringbrautarróló sko - ekki eftir löglegum leiðum.
Við þá vitneskju varð okkur í alvörunni óglatt stelpunum. Þvílíkur viðbjóður! Svona gerði ekki siðað fólk, amk. ekki foreldrar okkar. Allt saman góðir og gegnir þjóðfélagsþegnar sem voru reglusamir og heiðarlegir í hvívetna.
En ég fór að horfa á foreldra mína með grunsemdaraugum samt. Gat verið.....? Í rúminu á kvöldin..? Í sömu íbúð og saklaus börnin sem þar sváfu..? Ónei, það var útilokað.
En þetta leitaði samt á mann af og til og þar sem mömmurnar voru oft með barni þá voru útþandir magar þeirra stöðug áminning um þennan viðbjóðslega möguleika sem strákhelvítin höfðu hvíslað að okkur úti á róló. Þeir hvæstu illkvittnislega í eyrað á okkur: Allir gera hitt. Líka mömmur og pabbar.
Ómægodd.
Svo var sagt að börn væru yndisleg og ávallt velkomin.
En amma mín sem ól mig upp sagði við mömmu mína í símann í hvert skipti sem ég átti von á systkini: Anna Björg ertu að segja mér að þú sért ólétt einn ganginn enn? Hvað á þetta að þýða? Hvernig á hann Baldur að koma öllum þessum börnum á legg?
Ég alveg: Hugs, guð setur inn barnið, biður mamma mín um það og það í trássi við pabba minn?
Nei ég varð að endurskoða afstöðu mína og ég komst að því að fullorðið fólk kunni ekki að skammast sín.
Það hegðaði sér eins og ótýnt pakk utanað landi (sorrí það voru fordómar í gangi á þessum árum).
En nú kemur kjarni málsins, í dag er árið 2008.
18 ára pilturinn Levi Johnston, tilvonandi tengdasonur Söru Palin (guð hjálpi honum) hefur ekki orðið fyrir þrýstingi frá kvensniftinni Söru, að giftast dótturinni sem á von á barni með honum. Jájá og tunglið er úr gulli. En það sem nánast grætir mig hérna er að hann heldur því fram að þungun kærustunnar hafi komið mjög á óvart!
Ég neyðist því til að draga þá ályktun að um tvennt sé að ræða í stöðunni.
A) Pilturinn trúir sama búllsjittinu og ég forðum, hann heldur að guð hafi sett í hana barnið og hann er smá sár yfir að almættið skuli ekki hafa haft hann með í ráðum.
B) Þarna er meyfæðing yfirvofandi og hann er að reyna að lifa af áfallið, eins og Jósep forðum.
Ég var með minn misskilning á tilurð barna árið 1957 sirkabát.
Levi krúttið er að vafra um í fáfræðiþokunni bara í þessum skrifuðum orðum.
Blessað barn farðu á bókasafnið.
Úff.
Tilvonandi tengdasonur ekki þvingaður til neins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú veist að það er allt gjörlegt í henni Ammríku
Líney, 13.10.2008 kl. 16:31
Ég skil sko fyllilega hvað þú ert að meina með ótýnda pakkið utanaf landi
halkatla, 13.10.2008 kl. 16:41
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 13.10.2008 kl. 16:50
Ég kannast við "Ólétt einn ganginn enn"
Edda Agnarsdóttir, 13.10.2008 kl. 17:30
hvaðertu að bulla ?
Jóhann Frímann Traustason, 13.10.2008 kl. 17:36
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 17:53
Einn góðan veðurdag áttu eftir að koma mér í gröfina...
" Ung og hrikalega vel gefin kona andaðist í gær í Danmörku þegar hún var að lesa íslenskt blogg. Dánarorsökin er andartepa vegna hláturs"
En ég er sátt... Ekki versti dauðdagi sem hugsast getur.
knús til þín í ástandinu
Hulla Dan, 13.10.2008 kl. 18:26
Ja, hérna hér. Þekki akkúrat þessa sömu upplifun og er ég enn eldri en þú, Jenný. En, mæ gad, eins og kaninn segir. Þetta er þó týpiskt fyrir ameríska skinhelgi með þessa unglinga þarna.
Vefarinn (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 20:08
eins og þeir segja, ég var alveg að tengja
þar til þú fórst að tala um eitthvað nafngreint lið úti í bæ, sem ég þekki ekkert.
Levi Johnston? Who?
Brjánn Guðjónsson, 13.10.2008 kl. 20:20
"...ótýnt pakk utan af landi...." Jenný!! Það fer að koma að því að ég pakki mínu bloggi í mótmælaskyni
Hrönn Sigurðardóttir, 13.10.2008 kl. 20:49
Man sko alveg eftir þessari hryllilegu uppgötvun og dauðskammaðist mín fyrir hvað við vorum mörg systkinin. Huggaði mig þó við að í hópnum voru tvíburar þannig að þau hefðu bara gert það fimm sinnum.
Helga Magnúsdóttir, 13.10.2008 kl. 20:52
Hehe ég var búin að ákveða það að tilkynna mömmu það ekki ef ég yrði ólétt í 8 skiptið,fyrr en barnið væri fætt!!!! Svo vel tók hún fjölgunartilkynningum
Líney, 13.10.2008 kl. 21:06
Ah, ætli strákskömmin hafi ekki bara haldið að stelpukindin væri "örugg í bak og fyrir" sem eins og við fullorðna fólkið vitum að reynslu og fleiru að er aldrei eitt hundrað prósent!Hallast svona frekar að því að þar liggi hinn margfrægi hundur grafin.
Magnús Geir Guðmundsson, 13.10.2008 kl. 21:40
Veiztu; þegar þú ert góð, þá ertu skrambi góð.
Steingrímur Helgason, 13.10.2008 kl. 21:48
Sammála síðasta ræðumanni
Jóna Á. Gísladóttir, 14.10.2008 kl. 09:08
steina sko
Jóna Á. Gísladóttir, 14.10.2008 kl. 09:08
Æi þið eruð dúllur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.10.2008 kl. 09:17
Ég man - hér á árum áður - hvað maður vorkenndi þeim sem áttu mörg systkini. Það var svo augljóst hvað foreldrar þeirra höfðu gert það oft.
Laufey B Waage, 14.10.2008 kl. 09:50
Guð minn góður, þegar ég komst að því hverngi börnin verða til fylltist ég af svo mikilli skömm, þau höfðu gertþað átta sinnum! Ég átti dónalegurstu foreldra ever!
Rut Sumarliðadóttir, 14.10.2008 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.