Fimmtudagur, 9. október 2008
Hvar er sóandsó?
Ég get bloggađ mig niđur í rćtur lyklaborđsins um ástandiđ í efnahagsmálum en ţađ mun engu breyta.
Ég skil eiginlega minna og minna eftir ţví sem ég les fleiri fréttir.
Ţađ eina sem ég átta mig almennilega á ađ ţessir karlar sem ráđiđ hafa ferđinni í peningamálum ţjóđarinnar hafa ekki veriđ ađ hugsa um hag hennar amk. hefur sá hagur ekki veriđ í efsta sćti.
En nóg um ţađ.
Ég fć engu breytt um ţetta hörmungarástand. En ég rćđ algjörlega ferđinni í mínu lífi og ţess vegna ćtla ég ađ einbeita mér ađ ţví.
Ég hef lćrt ađ gleđjast yfir litlu hlutunum eftir ađ ég varđ edrú. Í uppsveiflunni títtrćddu sem ég reyndar tók ekki ţátt í voru ţađ litlu hlutirnir sem gáfu mér lífsfyllingu. Í niđursveiflunni er bođiđ upp á sama.
Einfaldleikinn klikkar ekki börnin góđ, ég er ađ fullyrđa ţađ.
Ég kveiki á kertum um leiđ og ţađ tekur ađ rökkva, ég les bćkur og ég er međ fólkinu mínu.
Ég bloggađi ađeins um bćkur í morgun en ég get ekki nógsamlega undirstrikađ hversu frábćr leiđ frá ţunglyndi og amstri ţessa grófa og miskunnarlausa peningaheims bćkur eru.
Ţađ er sama á hverju gengur, ég finn alltaf fróun í bókinni. Enda er ég algjörlega ekki til viđrćđna á međan ég les.
Dćtur mínar elskuđu bókalestur móđur sinnar í uppvexti sínum. Af eftirfarandi ástćđu.
Mamma: Má ég kaupa gallabuxur á sóandsóbilljónir?
Ég: Jájá.
Ţćr: Er ţađ?
Ég pirruđ: Jááááááá, í guđanna bćnum látiđ ţiđ mig í friđi börn.
Önnur dćmi sem má nota eftir ţörfum:
Má ég fara á diskó?
Má ég vera úti til miđnćttis?
Má ég hćtta í skólanum?
Má ég myrđa nágrannann?
Ók, ekki alveg kannski en ţiđ skiljiđ vandamáliđ.
Núna er ţađ hins vegar Hljómsveitin sem verđur smá pirrađur ţegar hann spyr;
Hvar er sóandsóeinhverandskotinnsemliggurbeintfyrirframannefiđáhonumenhannkemur ekkiaugaá?
Ég: Jájá.
Hann: Ha, ertu ekki ađ hlusta? Hvar er sóandsóogsvoframvegis?
Ég pirruđ: Jájájájájájájájájá!
Hann : ARG villtu leggja bókina frá ţér.
Ég: Ha! Varstu ađ segja eitthvađ?
Svona er lífiđ börnin góđ.
Engar hamingjupillur eđa vökvar á flöskum komast í hálfkvisti viđ lestur góđrar bókar.
Fariđ á bókasafniđ eđa í bókabúđina.
Ţar er kreppujöfnunina ađ finna.
Yfir og út í bili.
![]() |
Nýi Landsbanki tekur viđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Lífstíll, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:17 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Ég er lögst í skólabćkurnar, ágćtt ađ lesa svolítiđ um Sókrates og Platón í ţsssu ástandi..
alva (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 10:18
Er ađ lesa Glerkastalann núna. Gott ađ komast ađeins frá raunveruleikanum. Knús á ţig bókaormur.
Ía Jóhannsdóttir, 9.10.2008 kl. 10:25
Er dottin inn í bókina Karitas án titils og er hún ćđi. Hlakka til ađ opna hana á kvöldin og kvíđ fyrir ţví ţegar hún endar
Glerkastalinn verđur nćstur. Grćđi á ţví ađ spjalla viđ ykkur bókakonur hér og fć hugmyndir af bókum 
Annars á ég kall sem gleymir sér fyrir framan tölvuna og gerir allt heimilisfólk brjálađ ađ ná sambandi. Spurning ađ notfćra sér ţađ eins og dćtur ţínar forđum
M, 9.10.2008 kl. 10:54
Brynja skordal, 9.10.2008 kl. 11:17
Jónína Dúadóttir, 9.10.2008 kl. 11:34
Ég er ađ lesa Fílabeinshöll Hagalíns aftur (Ţjóđlegur sko) hlć upphátt eins og asni öđru hverju, og svo gluggađi ég í Bólu Hjálmar. Andvakan hans er listaverk.
Býst ekki viđ ađ fara á sjó ađ ráđi ţađ sem eftir lifir árs, varđskipin bundin, nema útköllum sinnt.
Einar Örn Einarsson, 9.10.2008 kl. 12:17
Ligg heima í hálsbólgu og les Frjáls eftir Ayan Hirsi Ali. Stórgóđ bók!
Marta B Helgadóttir, 9.10.2008 kl. 12:44
Ég segi alltaf nei til öryggis ef ég er of upptekin ađ hlusta. Ţetta var kannski ţađ sem olli ţví ađ dóttir mín, ţá 9 ára, sagđi mér ađ hćtta ađ lesa og fá mér mann ţegar ég var í námi.
Feministauppeldiđ alveg útum gluggan ţar.
Laufey Ólafsdóttir, 9.10.2008 kl. 13:33
Svona...kona tekinn viđ í Landsbankanum, strákarnir sendir í sturtu.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 13:59
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.10.2008 kl. 14:04
Ţetta međ bókvitiđ sem verđur ekki í askana látiđ er auđvitađ löngu úrelt. Ţađ er kominn tími til ađ nútíma íslendingar fari ađ borđa minna og lesa meira (alvöru bćkur - ekki bara á tölvuskjá).
Laufey B Waage, 9.10.2008 kl. 14:53
Ć! Sammála, mikiđ kannast ég viđ ţetta. Börnin mín kvörtuđu einmitt undan ţví sama ađ ég hyrfi inn í annan heim ţegar ég vćri ađ lesa og hćgt ađ ná sambandi viđ mig.
Steingerđur Steinarsdóttir, 9.10.2008 kl. 14:56
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 17:00
Í kvöld tek ég mér bók í hönd. Gott ađ falla međ bókinni í annan heim um stund.
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 9.10.2008 kl. 17:27
Alveg sammála, madur getur algerlega lokad heiminn úti ef madur kemst í góda bók.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 9.10.2008 kl. 18:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.