Þriðjudagur, 7. október 2008
Rússkí urzad nadzoru finansów - WHAT???????
Við erum í sjokki við landsmenn. Vel flest okkar sem komin erum til vits og ára erum svolítið ráfandi um eftir öll ósköpin sem hafa dunið yfir okkur undanfarið.
Bara svo við séum með það á hreinu og hér er katastrófan færð til bókar.
En ég hélt að ég væri að tapa glórunni endanlega þegar ég í sakleysi mínu las Moggann í þessum skrifuðum orðum.
Przyjęto ustawę o sytuacji wyjątkowej kurs korony ustabilizowany tymczasowoZgodnie z tą ustawą państwo ma prawo interweniować w działalność banków, funduszy oszczędnościowych i innych przedsiębiorstw finansowych a także zarządzać tymi przedsiębiorstwami finansowymi. Urząd nadzoru finansów ma prawo przejąć prowadzenie banków w całości lub częściowo. Fundusz hipoteczny może przejąć pożyczki hipoteczne banków.
Rząd oznajmił, że stan rachunków w bankach krajowych, funduszy oszczędnościowych i ich filii w całym kraju są w pełni bezpieczne. Filie banków na Islandii, usługi informacyjne, bankomaty i internetowa sieć bankowa są otwarte. Nadal możliwe jest ubieganie się o pożyczki i o udzielenie dokumentacji o przekroczeniach stanu konta. Dokłada się wszelkich starań do tego, aby klienci banków odczuwali w jak najmniejszym stopniu te zmiany, które zaszły.
Prowadzone są działania mające na celu wzmocnienie kursu korony islandzkiej i doprowadzenie do stabilności spraw związanych z kursem walut i poziomem cen. Bank Centralny (Seðlabanki) ustabilizował tymczasowo kurs korony na poziomie wkaźnika kursu 175, co odpowiada 131 koron w odniesieniu do Euro.
Informacje będą opublikowane od razu na stronie internetowej Centrum Międzynarodowego Alþjóðahús (z uwzględnieniem czasu przeznaczonego na tłumaczenie): www.ahus.is
Spennandi eða hvað?
Getur verið að við höfum verið að afsala sjálfstæðinu og tungumálinu fyrir rússagullið?
Jösses, ætli þetta sé ekki í fyrsta og eina skiptið sem Mogginn flytur fréttir á rússkí?
Vona það.
Ég hundskammast mín "nottla" fyrir að þekkja ekki muninn á rússneku og pólsku.
Ég mun ekki tala orð við sjálfa mig næstu dagana.
Przyjęto ustawę | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:37 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Filie banków na Islandii á 175 kursur, er nú bara helvíti gott.
Þröstur Unnar, 7.10.2008 kl. 15:52
Það ætla ég að vona ekki. Skil ekki rússkí og auðvita eru allir í sjokki hvað annað.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.10.2008 kl. 15:53
Þetta er pólska, gott fólk, engin ástæða til að láta óttann ná tökum á sér.
gunnar (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 15:57
Þetta er kannski bara skilyrðin fyrir láninu.
Það er hægt að túlka þetta í þýðingarforrit.
Heidi Strand, 7.10.2008 kl. 15:57
Da, da, var að hugsa það sama
Sigrún Jónsdóttir, 7.10.2008 kl. 15:57
Push? To set? Output of the situation? tkowej - temporarily stabilized rate of crown
6 October parliament adopted the Law on the abnormal situation with regard to the specific circumstances in the market finance. The law is already important.
In accordance with this Law country has the right to interfere in the activities of banks, savings funds and other financial companies and enterprises manage these funds. The Office of Finance has the right of supervision over the conduct of banks in whole or in part. The Fund may assume the mortgage loan mortgage banks.
The Government announced that the state of national accounts with banks, savings funds and their affiliates throughout the country are fully secure. Branches of banks in Iceland, information services, ATMs and Internet banking network is open. Still, it is possible to apply for a loan and grant records of the excess balance. Every effort to ensure that bank customers experienced as little as possible of these changes that have taken place.
They are actions aimed at strengthening the Icelandic krona exchange rate and bring stability to the matters relating to the exchange rate and the price level. Central Bank (Seðlabanki) temporarily stabilized rate of the crown at wkaźnika course 175, which corresponds to 131 crowns in relation to the Euro.
The information will be published immediately on the website of the International Center Alþjóðahús (including time for translation): www.ahus.is
Varmenni (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 15:57
lol
Líney, 7.10.2008 kl. 15:59
Hva, á ekkert að kvarta yfir sömu frétt sem birtist á ensku á mbl.is? Eða er það bara blessuð pólskan sem fer fyrir brjóstið á fólki?
Rebekka, 7.10.2008 kl. 16:22
Þetta er pólska en ekki rússneska og það eru yfir 10þús Pólverjar búsettir hér sem skilja mismikla íslensku og flestir eiga viðskipti við bankastofnanir hér.
Segi sama og Rödd skynseminnar hér að ofan, enskan truflar greinilega ekki.
Karma (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 16:25
Er þetta ekki polski, tak ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.10.2008 kl. 16:27
Rödd skynseminnar: Hver er að kvarta maður? Mér fannst þetta bara krúttlegt. Anda út - anda inn.
Auður: Þetta var drepfyndið, eða þannig.
Halldór Andri: Ég veit allt um fólk af erlendum uppruna, ég var að grínast með þetta hef aldrei áður séð frétt inn á Mogga sem ekki er á ylhýra. Voðaleg viðkvæmni er þetta.
Varmenni: Thank you.
Heidi: Það var þetta með skilyrðið sem ég var að djóka með.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2008 kl. 16:27
Karma: Fjandinn að sjá ekki muninn. En ég ítreka, það er engin alvara að baki þessu.
Eina alvaran sem ég þarf að horfast í augu við vegna þessarar fréttar er að ég þarf að haska mér í að læra muninn á rússneksku og pólsku á prenti svo ég sé ekki eins og auli.
Jóga: You said it girl.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2008 kl. 16:28
Ok, sorrí, ég meinti "djóka með", smá málvilla bara híhí.
Rebekka, 7.10.2008 kl. 16:42
Elsku Jenný mín slaka á þetta er pólska! Eins og margir hér hafa bent á. Ég sver það! Hússtýran mín er pólsk og þetta mál er hennar móðurmál.
Ía Jóhannsdóttir, 7.10.2008 kl. 17:17
Vó, kannski ég verði að nota fleiri broskalla... Þetta er helsta vandamálið við að reyna að SKRIFA brandara, sérstaklega þá kaldhæðnu. Það fer allt fyrir ofan garð og neðan án raddblæbrigða og líkamstjáningar. Púff.
Og Rödd skynseminnar skiptir ekki um nafn, né heldur mun öndin fara úr leðrinu eða taka út úr sér kúluna. Skvettið bara meira vatni.
Rebekka, 7.10.2008 kl. 17:58
lærum rússnesku...nú fara pólverjarnir...því krónan er ónýt
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 7.10.2008 kl. 18:04
Steinunn Ólína: Dúllan, ertu á lífi. Gaman að sjá þig. Erteggihress? Njet???
Rödd skynseminnar: Þú ert dúlla.
Auður: Vér lærum svo lengi sem lifum.
Ía: Ég skammast mín, kann minna enn ekkert.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2008 kl. 18:06
Andskotinn, ég sem var alveg tilbúinn að skamma þig fyrir að þekkja ekki muninn á rússnesku og pólsku, svo kemur þessi varnagli þarna í endan og skemmir alveg allt ;)
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 18:24
HEYR HEYR!
Alveg sammála rússum - þeir eru svo sniðugir - rúskí karamba!
En var þetta í alvöru á rússnesku í mogganum?, er ekki áskrifandi.
Róslín A. Valdemarsdóttir, 7.10.2008 kl. 18:29
Heheheh sko nú set ég hér hlátur svo það fari ekki fram hjá neinum. Mjög skiljanlegt að geta ekki lesið þessa golfrönsku, en pólkan er örlítið lík tékknesku, annars hefði ég sjálfsagt bara lesið þetta sem rusky hehehehehe..... svo það er ekkert að skammast sín fyrir.
Ía Jóhannsdóttir, 7.10.2008 kl. 19:05
Ég hlæ á pólsku hnjetz hnjetz hnjetz
Thailensku hiha hiha hiha.
Minn thailenski maður skilur ekki nema nokkur orð ennþá í Íslensku , en hann skilur það að mikið er að gerast í peningamálunum.
Vitanlega verðum við að geta gantast með þetta. Ég fæ svima ef ég reyni að lesa thailensku, þar er ekkert bil á milli orða. Fæ bara smá aðsvif að reyna að lesa pólskuna.
Reyndar upplifði ég þetta hjá þér sem ÚTLENSKU
Spasiba!
Sa va di krab.
Einar Örn Einarsson, 7.10.2008 kl. 19:51
Þið eruð ógissla fyndin og skemmtileg krúttin ykkar.
Dúa: Got you, bíð eftir að þið Sara verðið tvíburar.
Gunnar Hrafn: Varnaglinn kom eftirá. Ekki eins og ég hafi fattað að þetta var pólska af eigin hvötum. Ónei, þurfti að benda mér á það og þá fór ég inn og breytti. Áður en ég gerði mig að enn meira fífli. hehe.
Róslín: Þessi frétt er á netmogga.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2008 kl. 20:37
Úbbs!! Finnst þér ein Dúa ei nóg
Dobra? Dobra? Daaaaaa
Ég er klár í morgundaginn!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.10.2008 kl. 21:26
Gerið þið ykkur grein fyrir hvað þetta þýðir fyrir okkur, hvaða stóra sigur þetta færir okkur?
Jú einmitt nú er nokkuð ljóst að við sigrum Eurovision!! Kostaði okkur að vísu nokkra milljarða, enn við ættum að eiga 1.sætið nokkuð öruggt. Á ekki húsbandið eitthvað fallegt lag?
S. Lúther Gestsson, 8.10.2008 kl. 01:03
Auður Proppe: "Ég bjó sjálf í Bretlandi í mörg ár þar sem mikið af Íslendingum búa og skiptu við þarlenda banka, sá aldrei neitt birt á íslensku þegar kreppan var þar" Ertu virkilega svo barnaleg að bera það saman að íslenskir fjölmiðlar birti nauðsynlegar upplýsingar á pólsku og að breskir fjölmiðlar birti upplýsingar á íslensku?
"Hm, maðurinn minn er enskur og bjargaði sér þokkalega að lesa um þetta á íslenskunni, enda hefur hann haft fyrir því að læra hana þar sem hann býr hér!!!!" Til hamingju með það. Gott að þú fannst þig knúna að segja okkur frá því hvað maðurinn þinn er rosa duglegur að læra íslensku, þú hlýtur að vera alveg gríðarlega stolt. Ég sé samt ekki alveg hvað það kemur þessu máli við.
Þegar ég opnaði fréttirnar á pólsku og ensku sá ég að enginn hafði séð ástæðu að blogga um ensku fréttina en hátt í tugur bloggaði um pólsku fréttina og þar af um helmingur með sama brandarann: haha menn eru bara farnir að segja fréttir á rússnesku.
Mér finnst allavega lágmark Auður að menn segi ekki sama brandarann og búið er að segja af nokkrum um nákvæmlega sömu frétt. En kannski vantar mig bara þennan skammt af kímnigáfu sem þú talar um.
Karma (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 09:56
Karma: Ég næ alveg hvert þú ert að fara.
Ég hélt að þetta væru mistök, að þessi frétt hefði farið óvart í loftið.
Svona er ég vitlaus.
En auðvitað er sjálfsagt að birta fréttir á pólsku, sé ekkert að því.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.10.2008 kl. 14:53
Lúther: Hann á þau á lager.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.10.2008 kl. 14:54
Fyrirgefðu Brynjar ef ég særði þig með orðum mínum, ég skal kveikja á kerti fyrir þig.
Og afsakaðu Jenný ef ég er með stæla við aðra gesti hérna á síðunni þinni, það er ekki planið.
Karma (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.