Mánudagur, 6. október 2008
Ástandið á mér
Þegar ég heyrði að setja ætti upp þjónustumiðstöð sem m.a. myndi bjóða upp á áfallahjálp, varð ég skelfingu lostin og þurfti áfallahjálp.
Þegar stjórnvöld setja upp svoleiðis fyrirkomulag þá er eins gott að fá taugaáfall strax, það verður hvort sem er ekki undan því komist.
Ég er sem sagt í heví taugaáfalli.
Samt er ég ekki enn farin að skilja hvað það er sem er svona skelfilegt. En ég skil að það er eitthvað.
Þetta er svo loðið. Hjálp!
Áfallahjálp! Einhver?
Fall í gólf.
Fjármálaþjónustumiðstöð undirbúin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986832
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er ekki lag að virkja núna allar bugður landsins?
Hrönn Sigurðardóttir, 6.10.2008 kl. 18:27
Setjið bara barnaefniið á í sjónvarpinu - það er það eina með vitai í dag!
Betra en áfallahjálp.
Edda Agnarsdóttir, 6.10.2008 kl. 18:40
Sammála Eddu Agnarsd.
Setja bara barnaefni í tækið,það er allvega í gangi hjá mér núna og er dóttir min mikið ánægð að fá að horfa á það akkúrat á fréttatíma.
Það er orðin þannig hjá mér að þeir sem stjórna þessu siðspillta landi eru ekki það ofarlega á lista hjá mér til að kveikja á fréttum i dag.
Landi, 6.10.2008 kl. 18:49
Þessi áfallahjálp er einungis ætluð bankastarfsmönnum.
Þröstur Unnar, 6.10.2008 kl. 19:01
Mér finnst alveg ofsalega erfitt að festa hönd á hvað nákvæmlega er að gerast! Býst við að það viti það fáir....enda allt einhvern vegin í lausu lofti og það er alveg agalegt finnst mér í þessu máli, að enginn veit neitt hvað morgundagurinn felur í sér eftir að búið er að samþykkja þessi lög og þá sérstaklega hvaða bankar eru verst settir! En ég á bara skuldir hahahaha...ætli ég verði þjóðnýttt á morgun líka !
Sunna Dóra Möller, 6.10.2008 kl. 19:07
Ég mæli ekki með minni áfallahjálp fyrir þig Jennslan mín... en ég ætla á Bölstofuna í kvöld að sýna samhug og samstöðu...Fyllerí takk og bless ;)
Heiða B. Heiðars, 6.10.2008 kl. 19:10
ha! ertu í ástandinu, kona?
ég þarf áfallahjálp. allavega hjálp til að fá áfall
Brjánn Guðjónsson, 6.10.2008 kl. 19:18
Hafðu ekki áhyggjur Jenný mín, ég býð fram mína áfallahjálp. Ég hef verið öreigi lengi......og ég lifi
Sigrún Jónsdóttir, 6.10.2008 kl. 19:20
Vá hvað ég er heppinn.
Ég bara skil ekki ennþá nákvæmlega hvað er í gangi. "Góðir landsmenn" sagði foringinn í þrígang og ér gæslugaurinn settist í réttstöðu........svo bara púff. Ég sat skilningsljór eftir.
Lausafjárkrísa já....einhvernveginn er þetta svo fjarlægt mér, næ ekki tengingu við þetta enn. Það kemur örugglega.
Ég geri eins og jenfo læt mig falla á sófann. Það er allavega á-fall.
Brosi í gegn um (gerfi)tárin
Einar Örn Einarsson, 6.10.2008 kl. 19:40
já, á madur ad hlægja eda gráta ....
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 6.10.2008 kl. 19:56
Vont bara fyrst svo versnar þad stödugt svo verdur þad djöfullegra en ord fá lýst........Ætli Megas hafi vitad þetta?
Gulli litli, 6.10.2008 kl. 20:08
Þið eruð náttúrlega bara skemmtileg og bjargið konu frá því að falla í eymd og volæði.
Ég hreinlega elska ykkur í tætlur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.10.2008 kl. 21:14
Ég hef alltaf verið í lausafjárkrísu. Kannski ætti ég að gleðjast því að vera ekki ein í þeim pakka núna - þetta er víst inn í dag. Sjálfsagt þarf fólk áfallahjálp sem er að komast á sama stað í lífinu og ég hef alltaf verið Ég vorkenni fyrrum hlutafjárauðkýfingum skelfingar ósköp mikið - not.
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 6.10.2008 kl. 23:10
Ég er ein af 6% íslendinga með myntkörfulán og vil það í lengstu lög (svo ég sé ekki leigjandi í eigin húsnæði i 40 ár með verðtryggingu) og tek þetta alveg til mín!
kær kveðja til þín Jenný
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.10.2008 kl. 23:57
Bensín hamstrað víða um land
Mánudagur 6. október 2008 kl 23:47
Höfundur: Ritstjórn DV (ritstjorn@dv.is)
Biðraðir hafa myndast við bensínstöðvar víða um land eftir að það spurðist út að bensínlítrinn myndi hækka um eitthvað á bilinu 20 til 30 krónur. DV hafði samband við Hermann Guðmundsson, forstjóra N1, laust fyrir miðnætti en hann treysti sér ekki til þess að segja til um hversu mikil eldsneytishækkunin yrði.
Gríðarlegt fall krónunnar undanfarið mun vitaskuld renna út í olíuverðið og sú saga gengur nú manna í millum að hækkun morgundagsins muni nema um 50 krónum á lítra.
Hugi Hreiðarsson, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, gat ekki frekar en Hermann spáð fyrir um hversu hækkunin yrði mikil þegar DV hafði samband við hann í kvöld.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.10.2008 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.