Laugardagur, 4. október 2008
Hégómagirni
Af ástæðum sem ekki verðar gefnar upp hér fór ég að hugsa um ákveðið lag, eða réttara sagt textann við það. Það er einn af frábærari textum sem ég hef heyrt.
En áður en ég segi ykkur um hvaða lag er að ræða þá er ég líka búin að vera að hugsa um hégómagirni.
Hégómagirni er rosalega erfiður löstur, skapgerðareinkenni, persónuleikabrestur. No?
Ég er hégómagjörn. Viðurkenni það alveg og myndi meitla í stein ef ég væri beðin um það. Ég er samt ekki heltekin af henni eins og sumir sem ég þekki.
Það eru ákveðnir hlutir sem ég kalla hégóma í mínu fari. Æi ég held ég fari ekki út í það, viðkvæmt mál.
Er það ekki hégómagirnd að vera mjög upptekin af fötum?
Ef svo er þá er ég beisíklí ógeðslega hégómagjörn.
Þegar ég var 12 og 13 var ég speglasjúk. Ég mátti ekki sjá spegil þá stillti ég mér upp fyrir framan hann og fór ekki nema að mér væri ýtt frá með valdi.
Amma mín sagði við mig að það væri hættulegt að hanga sífellt fyrir framan spegil. Fjandinn gæti komið í hann.
Krúttið hún amma mín að reyna að terrorisera sjálfsdýrkandann sem lét ekki segjast. Ekki hrædd fyrir fimm aura.
Er það ekki hégómagirnd í dóttur minni (segi ekki hver) sem var með mér í IKEA um daginn og við kveiktum okkur í sígó þegar við komum út.
Hún alveg: Mamma komdu á bak við stóra bílinn þarna. Það er svo hvítahyskislegt að reykja fyrir utan Ikea, Bónus og sollis verslanir.
Ég: Ókei, stillum okkur upp með naglana fyrir framan Sævar Karl eða eitthvað.
Síðan small ég í jörð. Hégómi? Ég veit það ekki. Hún hefur þetta ekki frá mér (djók).
En þetta lag með frábærari texta sem ég man eftir er um hégómagjörnu gæjana, sem halda að jörðin snúist ekki kringum sjálfa sig heldur þá.
"Þú ert svo hégómagjarn að ég er viss um að þú heldur að lagið sé um þig" Carli Simon.
Er ég nokkuð ein um að vera svona breysk?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Warren Beatty er alla vega hégómagjarn. Það er hann sem sungið er um..
Gulli litli, 4.10.2008 kl. 15:51
Ég hef heyrt að það sé hann eða Clapton. I wonder.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.10.2008 kl. 16:00
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 16:08
Er lagið sumsé EKKI um mig....... Þetta fannst mér nú óþarfi!!
Hrönn Sigurðardóttir, 4.10.2008 kl. 16:09
Hún hefur aldrei gefið upp um hvern lagið fjallar... nokkrir komu til greina.
En lagið er gott.
Lára Hanna Einarsdóttir, 4.10.2008 kl. 16:12
Þannig að það gæti alveg verið um mig.....?
Hrönn Sigurðardóttir, 4.10.2008 kl. 16:16
Alveg eins, Hrönn. Það er ennþá verið að spyrja hana að þessu en hún steinþegir yfir því.
Eruð þið Carly gamlar vinkonur, kannski?
Lára Hanna Einarsdóttir, 4.10.2008 kl. 16:18
Ekki möguleiki að þetta sé um unga manninn sem fyrst stefndi í að yrði Kirkjulistamaður Jenný, afskaplega ólíklegt og ykkur að segja þá er nú oft svo þegar svona vangaveltur koma upp um innihald laga sem verða þekkt, þá leika höfundarnir sér að því að ýta undir þær. Textin hjá Carly gæti því alveg eins verið um einhverja fleiri en einn eða um kvinnu eins og Hrönn!?
Magnús Geir Guðmundsson, 4.10.2008 kl. 16:49
Ég er andskoti hégómagjörn.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.10.2008 kl. 16:54
ég reyki nú fyrir framan Bilka...hef nú aldrei spád i hvort thad sé hvithyskislegt..en kannski thad sé thad.. uss ég er liklega soldid hégómagjørn..en ekki nóg væntanlega..
knús til thin
María Guðmundsdóttir, 4.10.2008 kl. 17:02
Skoðaði textann við lagið, góður, og ennþá betri þar sem hún hefur aldrei gefið upp um hvern var samið, en ég get ímyndað mér að bæði Clapton og Beatty geti komið til greina.
Ég er hégómagjörn, hef bara ekki fjárhagslegt bolmagn til að láta það eftir mér
Sigrún Jónsdóttir, 4.10.2008 kl. 17:06
Ég er stórkostlega hégómagjörn, hef átt mínar speglastundir þá annað hvort til að dásama stórkostlega fegurð eða bölsótast yfir ljótunni og feitunni ! Veit samt ekki hvort ég myndi hvort ég myndi láta aðra gjalda fyrir eigin hégóma, vona að ég hefði dómgreind til að sjá heildarmyndina áður en illa færi !
Sunna Dóra Möller, 4.10.2008 kl. 17:15
Hvaða hvaða, ekkert að smá hégóma. Hugsum okkur bara að við skvísurnar værum alveg lausar við allt slíkt, halllllllló hagkerfi heimsins myndi endanlega hrynja því það vita jú allir að ef maður ætlar að græða peninga þá er það gert með því að höfða til hégómagirni okkar kvenna :) og hana nú!
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 18:05
Einhverntíma las ég einhverstaðar í fjandanum að þetta lag væri um Mick Jagger, sem svo hafi sungið bakraddir við lagið inn á plötu.... sel það nú samt ekki dýrar en ég stal þessu blaði!!
Ylfa Lind Gylfadóttir, 4.10.2008 kl. 19:39
Æi nei þú ert ekkert ein...
Jónína Dúadóttir, 4.10.2008 kl. 20:50
Heheheh jæja welcome to the group! Dóttir mín sagði við mig á Skólavörðustígnum um daginn þegar við komum út af Mokka og ég kveikti í sígó: Mamma þú ert bara eins og White trash! NB hún bjó i London í átta ár. Svarið sem hún fékk frussandi framan í sig var: Mér er skít sama.
Ía Jóhannsdóttir, 4.10.2008 kl. 21:15
Ef ég ætti ekki svona góða og fallega konu, væri ég svona pínu skotin í þer og sumu, sem þu ert að segja.
Hinnsvegar sn´´yst heimurinn ekket um mig, heldur börnin mín og ég er afarPISSED, yfir því hvernig sumum ferst að væla yfir að eignir þeirra séru ,,tenar" af þeim.
SHIT
ef ég ætti Winchester 44 cal lever aktion.
JAnis var flott
Janis taldi fingur sína.
Glaumbær er í minningu Þeirra sem elskuðu og gáfu ást.
Miðbæjar æ þið vitið hvað
Bjarni Kjartansson, 4.10.2008 kl. 22:16
Bjarni: Góður.
Takk öll fyrir skemmtileg komment.
Ía: Við erum þjáningarsystur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.10.2008 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.