Laugardagur, 4. október 2008
Djöfuls hetja
Það er búið að rigga upp nýrri mammonshöll. Er endalaust hægt að bæta við búðum og stórmökuðum?
Við erum ekki milljón er það?
Allir sem ég þekki eru að tala um að minnka neyslu, spara í matarinnkaupum og meira að segja Melabúðarfrömuðurinn hún Helga Björk dóttir mín fór í Krónuna í gær.
Fólk sem ég tala við er með áhyggjur af komandi mánuðum. Allir eru í óvissu, hangandi í lausu lofti.
Ég hefði haldið að það yrðu bara þyrlupallar sem mættu á opnun verslunarmiðstöðvarinnar á Korputorgi. Þyrlupallar sem eiga skítnóg af peningum. Reyndar geri ég mér grein fyrir að þeir versla í Harrods en ekki í mollum, en þið vitið hvað ég meina.
Nei en ekki er það svo. Fólk streymir í samlede verker í þessa nýju neysluhöll.
Kannski til að skoða?
Ædónþeinksó.
Merkilegt með okkur Íslendinga við erum alveg ótrúlegir afneitunarsinnar.
Við trúum aldrei fyrr en við lútum í gólf og okkur nuddað upp úr hinum súrrealíska raunveruleika sem óforvarandis (segja sumir) hefur skollið á okkur.
Ég eyðsluseggurinn fer ekki í þetta moll. Reyndar er ég mollhatari (já og úlpuhatari), ég fór ekki í Smáralind fyrr en einhverjum árum eftir hún opnaði, nánar tiltekið í fyrrasumar.
Moll eru leiðinlegt fyrirbrigði litlu búðirnar eru krúttlegastar og bestar.
Ég er farin í lagningu. Sko rúmlagningu. Ég er að drepast úr þreytu enda vaknaði ég með veik börn klukkan sex í morgun.
Ég er ekkert annað en djöfuls hetja. Það er ég.
Mikill áhugi á nýrri verslunarmiðstöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já það ertu
halkatla, 4.10.2008 kl. 13:29
....svo ertu líka húfuhatari!
Hrönn Sigurðardóttir, 4.10.2008 kl. 13:38
Já ekki mætti ég við opnun Krepputorgs, sem mér finnst betur hæfa höllinni en Korputorg;)
knús á þig mín kæra,farðu vel með þig.
Líney, 4.10.2008 kl. 14:21
Ég trúi þessu varla, var verið að oðpna nýja verslun?
Sigrún Jónsdóttir, 4.10.2008 kl. 17:09
Mér fannst eitthvað öfugsnúið að verið væri að opna verslunarmiðstöð þá fundadeginum mikla um framtíð þjóðarinnar í efnahagsmálum !
En þú ert sannarlega hetja
Sunna Dóra Möller, 4.10.2008 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.