Sunnudagur, 28. september 2008
Sveiattann eða urrdabíttann
Ég var ekki hrifin þegar löggustjórinn á Suðurnesjum blés til árásarinnar í Njarðvík gegn hælisleitendum. Það gerði mig afskaplega óvinsæla hjá mörgum en Jóhann R. varð aftur á móti þjóðhetja hjá þeim hluta þjóðarinnar (stórum hluta?) sem vill láta kné fylgja kviði í samskiptum við það fólk sem hingað leitar í raunum sínum.
Ég er því ekki neinn móðursjúkur aðdáandi þessa löggustjóra en mér er sagt að hann sé duglegur og að hann sýni árangur. Mínus viðhorf hans til hælisleitenda þá má vera að maðurinn rokki.
Ég er svo langt því frá að vera hýsterískur fylgismaður BB og mun aldrei verða. Ég held ég hafi um það sem fæst orð. Það má eiginlega afgreiða skoðun mína á þeim manni og því sem hann stendur fyrir með orðinu sveiattann eða var það urrdabíttann, ég man það ekki. Djók.
Svoleiðis er nú það.
En það liggur við að ég sæki um forræði með helgarheimsóknum yfir Jóhanni R. Benediktssyni og taki hann alveg í knús og kreist meðferð, því í samanburði við ráðherra dómsmála þá er hann um það bil að stíga upp til himna vegna mannkosta sinna. Mér sýnist amk. að hann vilji vinna vinnuna sína almennilega og kollegar hans standa þétt við bak honum og taka sennilega áhættu með því.
Það er reyndar ekki erfitt að verða vængjaður engill í mínum augum þegar samanburðurinn er BB sem ég botna aldrei neitt í.
Ég er ekkert alveg á kafi í þessu rifrildi hjá strákunum, læt mér á sama standa, eða því sem næst.
Þetta er nefnilega týpískur strákahasar og allir vita að konur eru í miklum minnihluta hjá löggunni og ákveðið viðhorf þar innan dyra sem ég tengi við hugmyndaheim karla.
Það er þetta með að berast á banaspjótum. Vega úr launsátri. Skjóta í bakið.
Þessir frasar eru allir hernaðarfrasar og mér finnst þetta vera þannig fætingur.
Ég ætla að fylgjast með álengdar og hafa hægt um mig.´
En í hjarta mínu stend ég oggolítið með Jóhanni R. Benediktssyni.
Klárir í bátana, vér siglum í kvöld.
Jájá.
Styðja dómsmálaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég styð Jóhann, í þessu
Jónína Dúadóttir, 28.9.2008 kl. 16:27
Stattu bara svoldið með honum, það er alltílagi miðað við aðstæður - ég þoldi hann t.d ekki en allir óvinir BB eiga skilið einhverja viðurkenningu
halkatla, 28.9.2008 kl. 16:29
AK: Sko þegar þú setur það svona upp (þorði ekki að segja þetta beint í bloggfærsluna) þá er málið einfalt.
ALLIR ANDSTÆÐINGAR BB ERU VINIR MÍNIR!
Grín.
Jónía: Þá erum við fjórtán.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.9.2008 kl. 16:32
Hehehe... Kom að því að við værum ekki sammála. Eins mikið og mig langar að vera í liði gegn Birni Bjarna þá get ég það ekki í þessu máli. Jói krull er að leika hlutverk sitt vel svona kynningarlega séð.........gallinn er bara sá að hann ER AÐ LEIKA
Heiða B. Heiðars, 28.9.2008 kl. 16:44
Er þetta Bruni BB sem þið eruð að tala um?..
Gulli litli, 28.9.2008 kl. 16:46
Gulli litli: What????
Heiða: Jabb, en ég get ekki einu sinni sagt að ég sé þér ósammála ég veit akkúrat ekkert um hvað málið snýst.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.9.2008 kl. 16:48
Merkilegt hvað fólk verður óvinsælt ef það segir sína skoðun! Hvar skrái ég mig í flokk Andstæðinga BB?
Himmalingur, 28.9.2008 kl. 17:42
Knús knús kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.9.2008 kl. 18:11
Kvitt og kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 28.9.2008 kl. 18:11
Bara að bulla
Gulli litli, 28.9.2008 kl. 18:43
Er pláss um borð í bátunum ! Annars hef ég of lítið skoðað þetta mál til að þora að segja orð... en segi þó eins og þú, fylgist með álengdar!
Sunna Dóra Möller, 28.9.2008 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.