Sunnudagur, 28. september 2008
Ekkert andskotans einkamál í héraði
Þegar ég sá forsætisráðherrann í fréttum beggja sjónvarpsstöðva harðneita því að það fundurinn sem hann boðaði til og ALLIR Seðlabankastjórarnir sætu að fundurinn hefði ekki verið krísufundur - ja - þá trúði ég honum ekki.
Ég trúi ekki orði lengur af því sem þeir í ríkisstjórninni segja, nema Jóhanna Sigurðardóttir, en hún er sér á báti á þessum síðustu og verstu.
Geir var svona frekar pirraður en fór vel með það eftir að hann tók ímyndina í gegn eftir skætinginn sem hann sýndi fréttamönnum fyrr í sumar.
Fólki virðist halda að Seðlabanki USA sé kjörbúð, sagði forsætisráðherrann dulítið pírí svona, enda þreyttur, búin að vera að vinka í Kauphöllinni í Nýju Jórvík og loka sjoppunni þar líka.
Svo er verið að pirra manninn með ágengum spurningum sem hann kærir sig ekkert um að svara.
Ég veit ekki hvort ég á að hlægja eða gráta þessa dagana þegar maður horfir upp á þennan misskilning kjörinna fulltrúa okkar um stöðu sína gagnvart almenningi sem fara oftast fram í gegnum fjölmiðla.
Áddni dýró vildi heldur engu svara í föstudagsfréttunum þar sem hann var spurður út í málið með bandaríska seðlabankann.
Alveg: Þér kemur það ekki afturenda við attitjúd.
Þess vegna vill ég nota tækifærið af því ég er að blogga um þetta og minna téða ríkisstjórnarmeðlimi á fyrir hvern þeir vinna.
Ég vil líka benda þeim á að það er ekkert andskotans einkamál í héraði hvað þeir eru að aðhafast.
(Þá er ég að meina að þeir komi því frá sér í stórum dráttum hvað sé á teikniborðinu, er ekki að fara fram á daglegt rapport frá þessum elskum).
Ég og vel flestir sem ég þekki eru órólegir vegna efnahagsástandsins og maður er að bíða eftir svörum.
Þó það væri ekki nema örlítil vísbending um hvernig taka eigi á málunum.
En nei, ónei, þessir háu herrar eru í leyniklúbbi og ætla ekki að fara að deila aðgerðarplönum með okkur sótsvörtum.
Þetta endar með að taaaaaaaaapa verulegu fylgi í næstu kosningum.
Sem gætu komið fyrr en seinna.
Jájá.
Og fyrir þá sem geta endalaust rifist um trúmál, frá mér til ykkar fyrir nóttina.
Friður.
Enginn krísufundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Peace.....and love .
Einar Örn Einarsson, 28.9.2008 kl. 01:47
Ef Guð væri okkar á meðal, væri hann líklega á geðspítala. Hver gæti trúað honum?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.9.2008 kl. 02:03
"Þér kemur það ekki afturenda við attitjúd."
Hvað ertu að gera á þessu fokking bloggi? Hvernig væri að fá borgað fyrir þetta kona góð?
Edda Agnarsdóttir, 28.9.2008 kl. 08:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.