Þriðjudagur, 23. september 2008
Fyrir Láru Hönnu
Eins og má lesa í færslunni hér fyrir neðan, var ég að ræða skólamyndir. Nú eða bekkjarmyndir.
Ég hef grátið það að hafa týnt mínum í einhverjum flutningum.
En Lára Hanna sem hefur ráð undir rifi hverju á bókina um Melaskóla og hún sendi mér viðkomandi bekkjarmynd.
Auðvitað skoraði hún á mig að birta hana.
Só..
hér kemur fyrirmyndarbekkur Melaskóla, árgangur 1952 og kennarinn sá sem ég hafði frá byrjun til enda og af mörgum tilbeðin, Þóra Kristinsdóttir.
Og hvar er yors truly?
Hér er hún stelpan, held nú það.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Flott skvísa !
Ragnheiður , 23.9.2008 kl. 22:06
Pæjan!
Ía Jóhannsdóttir, 23.9.2008 kl. 22:06
Ég hefði skotið á fyrsta röð - 3ja frá vinstri.......
en....ok ég get sætt mig við þessa líka
Hrönn Sigurðardóttir, 23.9.2008 kl. 22:12
Hrönn!! Ég ætlaði líka að skjóta á það! Sá ekki að hún var búin að setja sig þarna sér fyrir neðan svo ég lá heillengi yfir myndinni og komast að þessari niðurstöðu..3ja f.v í fremstu röð
Heiða B. Heiðars, 23.9.2008 kl. 22:16
Flott munstrið á peysunni í bakgrunninum.
Þröstur Unnar, 23.9.2008 kl. 22:20
Dæturnar eru líkar þér
Sigrún Jónsdóttir, 23.9.2008 kl. 22:22
Flott
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 22:34
Ef ég væri dóni, þá myndi ég minnazt á að mínar barnaskólamyndir voru í lit. En góð gen & gott ariztókratízkt uppeldi ázamt agaðri langskólamenntun bjargaði því sem að bjargað varð í því.
Svo ég segji bara myndarstúlka, þezzi ...
Steingrímur Helgason, 23.9.2008 kl. 22:54
Frábær mynd. Eitthvað hefur ljósmyndarinn verið skemmtilegur miðað við svipinn á öllum ;-)
M, 23.9.2008 kl. 22:55
Af hverju koma myndirnar svona út, Jenný... í þessum stóru, hvítu "römmum"?
Sko, Þröstur Unnar... í peysunni vinstra megin er náfrændi minn - svo auðvitað er munstrið flott. Ég er viss um að þú áttir margar svona peysur á þínum gullaldarárum í den!
Hvurra manna ert þú, ariztókrat Zteingrímur?
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.9.2008 kl. 22:57
LH: Veit það ekki. En er Steinþór frændi þinn?
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2008 kl. 23:01
Fyndið. Ég sá fyrst bara bekkjarmyndina. Ekki þig útklppta. EN ég vissi um leið hver þú varst. Mér finnst ég ógisslega klár og þú ógisslega sæt.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 23:06
Jamm, Steinþór er frændi minn.
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.9.2008 kl. 23:09
Vá hvað ég er minnug, er að fatta það núna að ég man hvert einasta nafn.
Kannski ekki svo merkilegt þar sem við vorum saman frá 7-12.
En svo ofboðslega langt síðan.
Takk Anna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2008 kl. 23:12
Gott að þú þekktir sjálfa þig, ekki allir sem gera það. Tala nú ekki um ef svo Anna hefði þurft að segja þér hver þú værir!?
En ættir nú að vera sniðug og nafngreina fólkið. LH ætti svo að segja okkur frekar af þessum frænda.
Magnús Geir Guðmundsson, 23.9.2008 kl. 23:25
Ótrúlega gaman að sjá gamla bekkjarmynd sem mörg af börnunum brosa - þetta eru sko ekta bros!
Svo ertu nú bara nokkuð mikið krútt Jenný mín....
Verð að taka undir með Steingrími - mínar bekkjarmyndir eru í lit!
Ætla samt engan veginn að birta mínar núna - þar sem við erum öll á því skeiði að hugsa ,, ojjjj barasta, var ég í alvöru í þessum fötum ooog svona illa greidd!!!"
Róslín A. Valdemarsdóttir, 23.9.2008 kl. 23:25
Ókei, hér kemur fremsta röðin frá hægri (bara hún sko, fleiri á morgun).
Guðrún Edda (Gunnars- eða Guðmundsdóttr), Elín, Edda Snorradóttir, Magnea J. Matthíasdóttir, Guðrún Karlsdóttir, Brynhildur, Sigríður Á. Snævarr, Guðlaug Nilsen, Sigrún Steingrímsdóttir og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir.
Ókei, miðröð frá hæ.
María Sveinsdóttir, Ingunn Björnsdóttir (elskuleg vinkona mín), Vigdís Hauksdóttir, (sé ekki hver er við hlið Vigdísar) Helgi Hallgrímsson, Viktor, Gyða Guðmundsdóttir, Moi, Rósa Steinsdóttir, Sigrún Bjarnason, Gyða Gunnarsdóttir.
Meira á morgun og mikið djö. er ég minnug.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.9.2008 kl. 00:02
Samfélafið okkar er smátt og það má lesa og sjá t.d. oft í bloggheimum.
Þú kemur í heimsókn á bloggsíðu mína í gær og nefnir persónulegan vin minn til margra ára sem reynist svo persónulegur vinur ykkar hjóna, án þess að ég hafi haft hugmynd um það.
Þetta er gott og einnig skemmtilegt og færslan þín hér að ofan undirstrikar m.a. þetta.
Við búum í litlu samfélagi og það er vand með farið. Við eigum samt að vera við sjálf og koma hreint og óhikað fram.
Málið er bara að gera það með reisn og virðingu gagnvart sjálfum sér og öðrum og það gerir þú kæra Jenný Anna, alltaf.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 24.9.2008 kl. 00:23
Flottar þessar "gömlu" bekkjarmyndir en mikið er Maysa þín og þú líkar
Brynja skordal, 24.9.2008 kl. 01:23
Aaaah. Dralonpeysurnar. Sælar minningar. Þær voru svo rafmagnaðar að það loddi allt lauslegt við mann. Kettir urðu eins og flöskuburstar ef maður klappaði þeim. Það hrukku eldingar af öllum snerlum. Það neistaði af manni þegar maður fór úr þeim og hárið á manni varð eins og á Karíusi og Baktusi.
Maður sér nú að grallarinn í þessari hnátu, hefur tæpast dvínað með árunum.
Jón Steinar Ragnarsson, 24.9.2008 kl. 01:36
Já svo sannarlega myndarleg elsku Jenný mín
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.9.2008 kl. 04:36
Sæt
Jónína Dúadóttir, 24.9.2008 kl. 06:05
Hrikalega gaman að skoða svona gamlar myndir. Ekki að þú sért neitt gömul Jenný mín, enda kornung enn með eindæmum.
Tína, 24.9.2008 kl. 07:48
Það er svo gaman af sovna gömlum bekkjarmyndum. Ég á enga bekkjarmynd frá mér, viet ekkert hvað varð um þær.
Eigðu góðan dag.
Linda litla, 24.9.2008 kl. 07:59
Sætust!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.9.2008 kl. 08:51
34 í bekk. Það þætti aldeilis mikið í dag. Enda vorum við sem fædd erum fimmtíuogeitthvað mun viðráðanlegri (má líka lesast; bældari) en börnin í dag.
Laufey B Waage, 24.9.2008 kl. 09:08
Laufey: Rétt við vorum bældari, hlýðnari og stokkfull af virðingu fyrir auktoritetinu.
Takk stelpur, ég er alveg hryllilega bein í baki og glöð í framan.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.9.2008 kl. 09:12
ok - mér sýnist samkvæmt nafnauppkalli að þú værir Guðlaug Nilsen! Getur Lára Hanna reddað mynd af henni eins og hún er í dag? Bara svo við Skessa sjáum hvort þið eruð ennþá svona líkar.......
Hrönn Sigurðardóttir, 24.9.2008 kl. 09:16
Þetta er talið frá hægri Hrönnsla mín og hún heitir Edda Snorradóttir.
Múha.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.9.2008 kl. 09:43
...ég hef aldrei kunnað muninn á hægri og vinstri - og aldrei farið leynt með það heldur
Hrönn Sigurðardóttir, 24.9.2008 kl. 10:03
Amma mín batt rauðan borða um úlnliðinn á mér þegar ég var 4 (þann hægri sko) og svo sagði hún mér að ef ég lenti í vandræðum með að vita muninn á hæ. og vi. borðalaus, þá ætti ég að halda á hnífi og gaffli í huganum.
Pottþétt aðferð.
Kem og bind um úlnlið eftir hádegi.
Lalalalala
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.9.2008 kl. 10:06
Jeminn hvað þú ert sæt! Ég var ekki búin að finna þig, leitaði að dökkhærðri stúlku í flottum skóm Ekki nema von að ég skyldi ekki fatta það!
Kolgrima, 24.9.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.