Þriðjudagur, 23. september 2008
Þreytt ástand
Í Ölfusréttum míg rigndi í dag og þeir eru hættir að fá sér í glas karlarnir af því þeir eru svo hræddir við Legginn. Ekki að undra, enda gott mál það á ekkert að vera fullur innanum vetrarmatinn, dýr eru dauðhrædd við drukkið fólk.
En þessi færsla er um rigningu, rigninguna sem var í Ölfusréttum og hér á Teigunum.
Það hefur ekki stoppað úrkoman í nokkra daga, bara lekur úr himninum án afláts.
Nú er ég hrifin af votveðri þegar stormur fylgir og bara einhverjar klukkustundir í einu.
Ég er eiginlega orðin þreytt á þessu ástandi.
Reyndar er ég aðallega þreytt á sjálfri mér þessa dagana. Sennilega míg rignir líka í hausnum á mér.
Ég hugsa of mikið um það sem engu skiptir og geri of lítið af því sem ég þarf að gera.
Eiginlega hef ég ekki gert afturenda í dag að frátöldum einhverjum leim húsverkum.
Getur verið að lægðir sem fylgja rigningu leggist eins og þursar á herðarnar á manni?
Ég hef alveg stunið þungan í hvert skipti sem ég skipti um stól.
En ég talaði við Maysuna mína í dag. Hún og Oliver komu frá Hong Kong í gær eftir langa flugferð til London.
Mér brá illilega þegar hún sagði mér frá því að hún hafi lent í þriggja bíla árekstri í HK á fimmtudaginn. Hún var í leigubíl á leið heim frá vinnu þegar tveggja hæða rúta keyrði inn í leigubílinn og pakkaði honum snyrtilega saman. Hann hentist svo á annan leigubíl og það varð uppi fótur og fit.
Maysan slapp óbrotin merkilegt nokk en hún var svo utan við sig að hún fór bara í stað þess að bíða eftir lögreglunni.
Nú er hún öll lemstruð í kroppnum og finnur til út um allt.
Hún er að bíða eftir að fá tíma hjá lækni.
Ég þakka fyrir að ekki fór verr en mikið skelfing var mér illa við að heyra þetta.
Það er kannski þess vegna sem ég er með hangandi haus.
Ég er alltaf svo hrædd um stelpurnar mínar.
Farin að sofa í höfuðið á mér.
Góða nótt
P.s. Myndin er tekin í Hong Kong í síðustu viku.
Hundblautar Ölfusréttir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Samgöngur | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sagt er að lægðir hafi áhrif á lundina og þótt rigningin sé góð þá er hún það ekki svona marga daga í röð, hvað þá lárétt!
Skil hræðsluna um dæturnar, ef sonur minn kemur ekki heim á þeim tíma sem hann sagðist koma á dettur mér innan tíðar hið versta í hug ... reyni grimmt að venja mig af þessu. Gott að stelpuskottið þitt slapp svona vel.
Knús og góða nótt.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.9.2008 kl. 00:29
"Getur verið að lægðir sem fylgja rigningu leggist eins og þursar á herðarnar á manni?"
Jahá! Og ekki bara á herðarnar, margt fleira.
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.9.2008 kl. 00:29
Þegar aldurinn færist yfir okkur hefur lægðagangurinn mikil áhif á gigtina í okkur, ég fæ oft þursabit þegar dýpstu lægðirnar koma hingað
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.9.2008 kl. 01:06
Endalaus rigning hefur lamandi áhif á fólk og kemur því til að stynja við stólakipti og jafnvel af minna tilefni en það - - gott að dóttirin slapp vel og vonandi verða engin eftirköst. Mömmur eru allar eins ,hafa alltaf áhyggjur af ungunum sínum ,sérstaklega ef þeir eru flögrandi í útlöndum
Birna Guðmundsdóttir, 23.9.2008 kl. 05:26
fallegur gutti
Gott ad Maysa slapp vel, en um ad gera ad láta kikja á sig,thetta getur bitid i rassinn á manni sidar svona hremmingar.
Rigning...óboy...madur thyngist bara um nokkur kiló og hefur sig vart uppúr sófa/stólum..
María Guðmundsdóttir, 23.9.2008 kl. 06:44
Veðrið hér er að gera mig gráhærða langt fyrir aldur fram.
Gott að ekki fór ver hjá henni dóttur þinni í HK og sem betur fer komin aðeins nær þér landfræðilega séð.
Ía Jóhannsdóttir, 23.9.2008 kl. 08:48
Jónína Dúadóttir, 23.9.2008 kl. 09:09
Suss..svona regna er einstaklega svæfandi..ég hendist út með blöðin meðan enn er nóttin og skutla mér svo beint í rúmið aftur og hníg í svefn dansandi regndansinn í kollinum. Guði é lof að það er í lagi með dótturina...ekkert eins slæmt og að fá svona slysafréttir og vera ekki í sama landi og manns eigin. Hún verður að láta skoða sig samt eftir svona hristing.
p.s hef notað regntímann til að hreinsa allt upp úr gömlum skúffum og kössum..ruslið er að verða farið og líðanin sem fylgir engu lík.
Knús á þig.ég skal svo koma að declattera með þér ef þú örmagnast af þessari rigningu Jenný mín
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 23.9.2008 kl. 09:32
Takk fyrir kveðjurnar. Ég varð alveg miður mín við að heyra þetta.
Snillinn hún dóttir mín sagði mér þetta í förbífarten í símanum í gær.
Alveg: Ójá mamma ég er að drepast í öxlunum og út um allt.
Ég: Út af hverju, ertu nú búin að gleyma að sofa almennilega í allri vinnunni?
Hún: Nei ég lenti í slysi mannstu.
Ég (lamaðist): Ha, um hvað ertu að tala barn?
Hún: Æi ég gleymdi að segja þér það.
ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2008 kl. 09:42
Sunna Dóra Möller, 23.9.2008 kl. 11:16
Vonandi batnar stúlkunni fljótt og vel.
Furðulegt með þessar lægðir. Ég er búin að vera með versta móti í liðunum (slitgigt) og lundinni þessa rigningardaga. Maður fer að trúa þessu með gömlu konurnar sem fundu það á gigtinni þegar lægð var á leiðinni.
Laufey B Waage, 23.9.2008 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.