Sunnudagur, 21. september 2008
Sveppi bjargar málinu
Ég er orðin sérfræðingur í morgunbarnatíma beggja stöðva.
Jenný er reglulega hjá okkur um helgar og þá er vaknað fyrir allar aldir og kveikt á sjónvartinu og horft á baddneddni.
Ætli það sé bara ég eða krullast fólk ekkert upp yfir þessu tilgerðarlega íslenska tali?
Þar sem allir hrópa í stað þess að tala eðlilega í einhverri vonlausri tilraun til hressleika?
Og Dóra landkönnuður - ésús minn almáttugur. Hún er líka á sunnudögum, sama rödd heyrist mér en þá í líki Díegos sem er líka einhvers konar könnuður.
Hugmyndin fín og ég hef hlustað á Dóru á ensku, en það er reyndar uppáhaldsprógrammið hans Olivers. Þar er þetta ekki svona hryllilega uppspennt.
Eftir að hafa haft barnatímann í eyrunum er ég búin á því eftir tvo klukkutíma. Mig verkjar í eyrun og langar til að tékka mig inn í klaustur einhvers staðar til að fá þögn og ró.
Reyndar nennir Jenný ekki svona lengi og guði sé lof fyrir það.
Ég veit ekki hvort er verra, fullorðnir að tala fyrir börn eða börn sem eru poppuð upp í ýktan hressleika sem sker í eyrun og er ekki nálægt eðlilegu tali á milli manna.
Sveppi hins vegar og Ilmur sem er með honum núna eru brilljant og mér finnst þau jafn skemmtileg og barninu.
Sveppi hreinlega reddar baddnaebbninu.
Ég lít svo á að það eigi að framleiða sjónvarpsefni fyrir börn sem er þeim sæmandi.
Það er hægt að gera svo miklu betur.
Komasho!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 09:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er blessunarlega laus við að þurfa að horfa á barnaefniðEn þegar fullorðið fólk er að tala fyrir börn þá fæ ég stundum tvöfalda gæsahúð
Eigðu góðan dag
Jónína Dúadóttir, 21.9.2008 kl. 09:26
Latibær...hjálP!!!!!Hryllingur...
alva (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 10:30
Mér hefur lengi þótt barnaefnið skelfilegt, óhljóðin, talið og dellan sem börnum er boðið upp á fæ alltaf netta gæsahúð, svona svipað og þegar ég heyri fólk tala "barnamál" við börn
Huld S. Ringsted, 21.9.2008 kl. 10:40
Sammála þér með Sveppa, stelpurnar mínar bíða spenntar eftir innskotunum hans, missa oft einbeitinguna þegar barnaefnið sjálft er...þó ekki yfir Dóru, mín yngsta elskar Dóru ! Í gær misstu þær svo alvarlega einbeitinguna yfir látunum í þáttunum að þær fóru að taka til , þegar ég lufsaðist fram úr var eldhúsið gljáandi og fínt, og allt um búið að til reiðu í þeirra eigin herbergi....Ætli börnin sjálf þreytist ekki líka á látunum...en þær missa ekki af Sveppa, það segir margt um það sem hann er að gera !
Sunna Dóra Möller, 21.9.2008 kl. 11:00
Eins og stundum áður, þá ætla ég að taka alveg... (*reikn*) 360 gráðu beygju! hmm...
Alla veganna... sagan segir (og ég sel það ekki dýrara en ég keypti - og það má alls ekki lesa einhverjar fordóma út úr þessu) ....
Sagan segir, að pólskt barnaefni sé talsett. Af *EINNI* persónu. Sem talsetji *ALLT* pólskt barnaefni. Með *SÖMU* röddinni. Þreytt rödd. Circa 60 ára gamall pólskur eftirlífeyrisþegi. Með sígarettuna í munnvikinu. Alltaf í sömu tónhæð og með sama hrynjanda.
(Þreytt 60 ára gömul sígarettureykjandi karlmannsrödd): "Hæ Bangsímon, viltu koma í heimsókn og skoða hunangið mitt?"
(sama þreytta 60 ára gömul sígarettureykjandi hkarlmannsrödd): "Já, það vil ég, asni góður"
Eða stubbarnir?
(þreytt 60 ára gömul sígarettureykjandi karlmannsrödd): "aftur, aftur. lala borðaðir þú kökuna? nei, ekki ég. en þú pó? nei, ekki ég heldur. en þú ryksuga. aftur, aftur!"
Einar Indriðason, 21.9.2008 kl. 11:22
Það er ótrúlaega "ódýrt" sumt barnaefnið.
Þröstur Unnar, 21.9.2008 kl. 11:50
Hvað ég er sammála þér. Fékk nóg einn daginn á þessum óhljóðum og lét smíða vegg og hurð í stofunni svo ég gæti lesið helgarblöðin í ró og frið
En í dag vakna þau (börnin) á eftir mömmu sinni.
M, 21.9.2008 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.