Föstudagur, 12. september 2008
Eyrnalokkar úr hvítagulli - GMG
Ég læt ekki klukkast. Bara svo það sé á hreinu.
Tvær góðar vinkonur mínar, þær Jóna og Edda Agnars hafa klukkað mig og ég sinni því ekki afturenda.
Ég er svo lítið fyrir leiki.
Svo verður að vera einhver mýstik yfir persónu manns. Ekki get ég farið að kjafta því í ykkur að ég hafi verið gagnnjósnari í volga stríðinu - hafi dansað aðalhlutverk hjá Þjóðdansafélaginu, unnið við að fægja kirkjuklukkurnar í Hallgrímskirkju og verið ferjukona við Don. Þið mynduð einfaldlega líða út af vegna aðdáunaraðsvifs.
En ég á þrjár yndislegar dætur. Ólíkar en svo frábærar og skemmtilegar. Svo eru þær góðar við mömmu sína og hafa verið lengi.
Voru að sjálfsögðu fjandanum óþekkari í uppvextinum að því marki að ég lét þær allar á heimavistarskóla. Nei, nei, ég hef verið heppin með börn.
Um daginn var ég hálfan mánuð í vesturbænum að halda elsta barnabarninu mínu selskap meðan turtildúfurnar Helga Björk og Björn fóru til Ítalíu.
Í dag kom frumburðurinn með hvítagullseyrnalokka handa mömmu sinni ásamt wraparoundi sem mig var búið að langa í lengi.
Ég var orðlaus.
En..
Ég er að flytja. Fyrir neðan snjólínu.
Hvert og hvenær verður upplýst seinna.
Er það nema von að það sé brjálað að gera.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 16
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987302
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Æði að fá svona fallega gjöf Vissi það þú ert að koma á skagann aldrei snjór
Brynja skordal, 12.9.2008 kl. 23:08
wraparound??!!??
Er það belti? Sæng? eða hringur? Nei ég veit!! Það er svona álpappír fyrir langhlaupara......
En hún sæt
Hrönn Sigurðardóttir, 12.9.2008 kl. 23:47
Það er alveg frábært að fá lokka úr hvítagulli......ehhh hvað er þetta wraparound ????
Vissulega erum við heppinn með börnin okkar þó manni langi stundum til að.....já nei förum ekki nánar útí það
Didda, 13.9.2008 kl. 01:04
Hvaða ólund er þetta að geta ekki leikið sér með öðrum? Ertu svo í alvörunni að flytja? Ég vona að þú sért að koma hingað, það er svo skemmtilegt fólk að setjast hér að um þessar mundir.
Edda Agnarsdóttir, 13.9.2008 kl. 01:36
Til hamingju með að ætla til byggða !
Wraparoundið hljómar vel og eynalokkarnir bara flottir!
Ofurskutlukveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 01:55
Hehe, þetta t.d. er wraparound
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.9.2008 kl. 02:19
Damn hvað ég var orðin spennt að vita hvað þetta wraparound (þurfti að fletta upp til að sjá hvernig þetta orð er skrifað) væri. En svo þegar á hólminn kom þá varstu greinilega búin að setja inn mynd af herlegheitunum og þá virkar það ekki. Viltu vesgú laga þetta elskan því ég get bara ekki á heilli mér setið fyrr en ég veit hvað þetta er.
Takk so mukket.
Vikuskammtur af knúsi á þig Jenný mín.
Tína, 13.9.2008 kl. 06:50
spennandi að vita hvert þú ert að flytja
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 13.9.2008 kl. 08:39
Kemur mér ekki á óvart er búin að hafa þetta á tilfinningunni lengi, var bara spurning hvenær þú létir verða af því að gubba þessu út úr þér hehe Til hamingju með þetta Jenný mín.
Ía Jóhannsdóttir, 13.9.2008 kl. 09:03
Bíddu við...... ertu að fara frá okkur í Breiðholtinu ?? Hvert ætlar þú að fara ??
Linda litla, 13.9.2008 kl. 09:06
Ég fæ ekki séð að maður opinberi mikið af persónu sinni, með þessu klukki. T.d. gaf ég mér ekki tíma til að muna eftir uppáhalds-bókum og bíómyndum. Nefndi bara einhverjar sem komu fyrst upp í hugann. Starf og búseta segir kannski eitthvað.
Frábært að þú skulir vera að flytja "í bæinn". Kemurðu annars ekki í gamla góða vesturbæinn (lesist; bestabæinn).
Ég á líka yndislegustu börn í heimi - en þurfti töluvert að hafa fyrir þeim þegar þau voru lítil.
Á ekkert að uppfræða mann meira um wraparound?
Laufey B Waage, 13.9.2008 kl. 09:08
Ég spyr nú barasta líka, hvað er wraparound???
Huld S. Ringsted, 13.9.2008 kl. 09:14
Skoða myndina.
Wraparoundið er hægt að nota á óteljandi vegu með því að setja það í allskyns fyrirkomulag. Það fylgja eiginlega leiðbeiningar með því á netinu. Frábær flík.
Laufey: Ég var að djóka með upplýsingarnar. Ég er lítið fyrir að taka þátt.
Edda mín: Ég er búin að vera nánast í alvörunni flutt síðan við töluðum saman síðast í síma. Hehe, ég þarf alltaf að draga allt á langinn.
Sko ég heyri í ykkur og segi ykkur seinna hvert ég fer.
Viðhöldum spennunni. Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.9.2008 kl. 09:38
Ohh fékkstu wraparoundið!! til hamingju með með dúlludósin þín. Eyrnarlokkar úr hvítagulli eru náttúrlega bara trít. En ég er viss um að þú áttir þetta allt saman skilið.
Mér finnst samt að þú eigir að sinna klukkinu. Svindlari!
Jóna Á. Gísladóttir, 13.9.2008 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.