Leita í fréttum mbl.is

Prinsessumál

prinsessan 

Jenný Una kom í heimsókn í gćr.

Hún er á kafi í prinsessufaraldrinum og ég held ađ hann sé ađ ná hámarki ţessa dagana.

Jenný neitar ađ fara í buxur, bara pilsa og kjóla.  Reyndar keypti mamma hennar á hana kuldagalla, bleikan á lit og fékk hann til ađ samţykkja hann međ ţví ađ benda henni á ađ hann vćri prinsessugalli.  Ţađ small.

Nú byrjar hún á ţví ţegar hún kemur heim af leikskólanum ađ klćđa sig í 3-4 kjóla hvorn yfir annan.   Ţađ finnst Jennýju Unu alveg extra prinsessulegt.  Mamma hennar fór međ hana ofan í bć í gćr í prjónapilsi sem náđi niđur á ökkla, stutt gallapils, leggings og peysu.  Barniđ var eins og niđursetningur sagđi mamman en ekki ćtlar hún ađ kćfa sköpunargleđi barns og frumleika međ ţví ađ banna henni ađ fá hugmyndir.

Ég sagđi viđ mömmuna ađ ţetta vćri á mörkunum.  Barn liti út eins og gömul farandsölukona, en ákaflega krúttleg slík međ fléttur og bros frá eyra til eyra.

Svo kom hún í gćrkvöldi og lék sér mikiđ og vasađist bćđi í einu og öđru.

Síđan var komiđ ađ lúlli og hún burstađi og ţvođi eins og vera ber.

Yfir náttkjólinn klćddi hún sig í gallapilsiđ.

Amman: Jenný mín mađur sefur ekki í pilsinu (af hverju ekki hugsađi ég svo, ofsalegar reglur setur mađur sér og öđrum í kringum sig).

Jenný: Júbb, éggeriđa og líka prinsessunar í bókunum. Ţćr sofa alltaf í prinsessufötunum sínum, ţađ má ekki vera bara í náttkjól.  (Hér skrökvađi sú stutta án ţess ađ hika, frjósemi ţriggja ára huga eru ekki takmörk sett).

Og svo sofnađi hún í prinsessuátfittinu sem amma tók hana úr ţegar hún var komin í draumaheima.

Í morgun byrjađi sú stutta á ađ tilkynna eftirfarandi.

Ég fer á leikskóla mín í fínum kjól og ekki í úlpu.  Ér prinsessa og verđ ađ vera mjög fín.

Amman reyndi ađ hjálpa henni viđ ađ fara í fötin.

Sú stutta sagđi blíđlega ţegar amman lenti í basli međ hnappa á kjól:  Amma ţú ert alveg vonlaus ég geriettabara sjálf.

Mamma barns harđneitar ađ hafa notađ orđiđ "vonlaus" um nokkurn hlut í návist barnsins.

Ţá eru ţađ fóstrurnar á Njálsborg.

Skamm.

Hehe.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţröstur Unnar

Stígvélin eru geggjuđ. Verđ ađ fá svona í mitt prinsessusafn.

Ţröstur Unnar, 11.9.2008 kl. 20:49

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 11.9.2008 kl. 20:50

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţrölli minn: Afinn keypti ţessi í USA nema hvađ.

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2008 kl. 20:51

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Svo er ţetta jólakjóll síđustu jóla sem viđ erum núna búnar ađ fela.  Hahaha.

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2008 kl. 20:51

5 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

VÁ, hvad ég thekki thetta. Freyja mín var nákvćmlega svona thegar hún var 3ja ára, thad toppadi allavega thar. Hún vildi ekki fara í útigalla, sama hversu kalt thad var, vegna thess ad thá myndi madur ekki sjá kjólinn !!! Mér finnst ég ekki hafa alid á thessu, en thad kom mér á óvart ad prinsessuveikin yrdi svona sterk. Sem betur fer er hćgt ad fara í buksur og adra liti en bleikt í dag.  

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 11.9.2008 kl. 20:53

6 Smámynd: Ţröstur Unnar

Verđ nú bara ađ minnast á önnur "smáatriđi" sem ég kom auga á efir nánari skođun.

1.Bláa skálin á borđinu: Ţađ er til ein svona skál hér.

2.Skeiđin í skálinni: Svona hnífapör eru hér, en ţau eru appelsínugul og blá. Ţađ hefur komiđ upp sú stađa ađ barniđ mitt fćst ekki til ađ nota ţau vegna litarháttar. Ţau eiga ađ vera bleik.

Ţröstur Unnar, 11.9.2008 kl. 20:56

7 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţröstur er ekki bara Hot Stuff - hann er líka Haukfránn!    Öfund.

Svakalega er daman á miklu bleikutímabili. Ţćr ganga jú flestar í gegnum ţađ. En af hverju földuđ ţiđ jólakjólinn?

Lára Hanna Einarsdóttir, 11.9.2008 kl. 21:00

8 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég meinti ađ ég öfunda Ţröst af sjóninni! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 11.9.2008 kl. 21:01

9 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

haha, viđ eigum líka svona bláa skál en sénsinn ađ ég hefđi rekiđ augun í...

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.9.2008 kl. 21:03

10 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrikalega flottur kjóll!! Ef ég ćtti svona kjól ţá mundi ég líka drífa mig í ađ ganga í honum áđur en ég yxi upp úr honum.....

Hvar er blá skál?

Hrönn Sigurđardóttir, 11.9.2008 kl. 21:07

11 Smámynd: Ţröstur Unnar

S-Jón lausar kellingar.

Smáatriđin skipta sko öllu máli hjá svona prinsessum.

Ţröstur Unnar, 11.9.2008 kl. 21:11

12 Smámynd: Brynja skordal

Yndisleg er hún bleika prinsessan ţar sem ég á 5 stelpur rifjast margt upp viđ svona fćrslu en ömmuprinsessan mín er alveg ađ byrja á ţessu tímabili Er sammála ţresti ćđislegir skór og já svona skálar og diskar plús hnífapör eru líka til hér bćđi bleikt og blátt auđvitađ

Brynja skordal, 11.9.2008 kl. 21:23

13 Smámynd: Hulla Dan

 Dásamleg!

Hulla Dan, 11.9.2008 kl. 21:35

14 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Ég man ađ áđur en stelpurnar mínar fćddust horfđi ég stundum í forundran á klćđnađinn á litlum stelpum. "Hvađ eru foreldrarnir ađ pćla??!" hugsađi ég, alveg hreint ađ kafna úr hneykslun.

Svo fćddust systur og áđur en ég vissi af voru ţćr komnar á prinsessutímabiliđ. Ég stóđ mig ađ ţví ađ arka á almannafćri međ tvćr litlar stelpur, sem voru stundum í allt of litlum kjólum, skelfilegum plastskóm viđ, međ glitrandi mittislinda, glimmer í hárinu og í gömlu uppáhaldspeysunni yfir öllu saman.

Ég sá alveg augnaráđin frá barnlausu fólki og vissi nákvćmlega hvađ ţađ hugsađi, en mér var bara alveg sama.

Ragnhildur Sverrisdóttir, 11.9.2008 kl. 22:14

15 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ohh..mesta krúttiđ!!!

...akkuru er bannađ ađ sofa í pilsi???...

 

Okkur fullorđna fólkinu hćttir svo til ađ vera alltaf ađ setja reglur...búa til bođ og bönn...sem ţjóna engum tilgangi...skipta í raun engu máli...

 

Er til ađ mynda ekki betra ađ barniđ manns sofni glatt og sátt í krumpuđu pilsi...eđa međ nýju stígvélin á fótunum...í stađ ţesss ađ ţessi kríli gráti sig í svefn af ţví ţađ voru einhverjar reglur sem bönnuđu ţessi mikilvćgu atriđi...

 

Ég stend sko međ Prinsessunni og klappa fyrir ömmunni sem áttađi sig á ţessu međ fullorđinsreglurnar kjánalegu...

 

...vonlaus...er ekki til í orđabókum leikskólanna....LOFA!

Bergljót Hreinsdóttir, 11.9.2008 kl. 22:32

16 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ójá! Ég er algjörlega blind á smáatriđi!! Ţađ kallast nú kostur í minni sveit

Hrönn Sigurđardóttir, 11.9.2008 kl. 22:34

17 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ertu ekki ađ grínast í mér međ ţessi stígvél!!! Mig langar í eitt par. fyrir mig sko.

Anna Mae gekk í gegnum bleika tímabiliđ (ekki samt kjóla.. aldrei kjóla) en hún vildi aldrei viđurkenna ţađ. Ţ.e. ađ henni ţćtti bleikur fallegur litur. Sagđi ađ hann vćri ógisslega ljótur en valdi sér svo allt bleikt.

Jenný Una er svo mikiđ yndi og ţú segir svo skemmtilega frá ykkar samskiptum. Mér líkar samt betur viđ hana ţegar hún er viđskotaill, óforskömmuđ og forhert... eins og amman

Jóna Á. Gísladóttir, 11.9.2008 kl. 22:46

18 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús kveđjur til ţín

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.9.2008 kl. 23:01

19 Smámynd: M

Dćmalaus dúlla

M, 11.9.2008 kl. 23:15

20 identicon

Dásamleg prinsessan ţín

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 11.9.2008 kl. 23:18

21 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Bleika prinsessu tímabiliđ er svo skemmtilegt og Jenný Una er algjör prinssessa.

Ég er ađ sigla inn í "bleika tímabil" nr. 2 međ yngri sonardótturinni, hún neitađi ađ fara ađ sofa nema hún fengi ađ vera í nýju bleiku gúmmístígvélunum sínum, hún er 1 1/2 árs

Sigrún Jónsdóttir, 11.9.2008 kl. 23:46

22 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hér eru greinilega margir sem ţekkja bleika skeiđiđ.

Ragnhildur: Ég skil ţig kona.

Takk fyrir skemmtunina og enginn kemst međ tćrnar ţar sem Ţröstur hefur hćlana ţegar kemur ađ ţví ađ taka eftir smáatriđum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.9.2008 kl. 00:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986829

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.