Fimmtudagur, 11. september 2008
Úr sóandsó yfir í sóandsó
Samkvæmt þessari frétt þá muna drykkjumenn góðu stundirnar en gleyma þeim vondu og það er sagt vegna þess hversu valkvæð minningin um síðasta drykkjutúr er.
Valkvæð, smalkvæð, fínt skal það vera. Á jennísku heitir þetta einfaldlega afneitun. Ef alkinn væri t.d. að velta sér sífellt upp úr óminninu sem fylgir fylleríum margra nú eða öllum skandalíseringunum þá væru allir sem þyldu ekki áfengi bláedrú, Vogur væri ekki til og Þórarinn Tyrfingsson í allt öðru.
Einhver fróður maður sagði mér að alkinn væri sífellt að berjast við að reyna að endurtaka fyrsta fylleríið.
Það getur auðvitað verið satt - en hvað mig varðar þá man ég ekki til þess. Hehe ekki mikið á minnið að stóla hjá mér sko, alltaf bryðjandi pillur ofan í búsið.
Svo eru það réttlætingarnar hjá þeim sem detta illa í það en vilja samt halda áfram.
Hafiði heyrt þennan:
Æi ég drakk ofan á fastandandi maga? Eða..
ég var svo lítið búin að sofa, var dauðþreytt, glorsoltin og hálfdösuð.
Nú eða..
merkilegt að ég skuli ekki geta drukkið sóandsótegundina. Ég verð alltaf stórskrítin af þessu áfengi. Ég ætla bara að skipta yfir í sóandsótegundina og annað hvort glas verður vatn og ég borða vel áður en ég fer á djammið.
Og áfram er haldið.
Ég ætti að vita þetta með reynslu í keppnisgreininni alkóhólisma.
En svo merkilegt sem það nú er þá man ég aðeins eftir hinu vonda, að minnsta kosti eftir að ég fór í meðferð.
Góðu stundirnar á fylleríi voru fátíðar þarna í lokinn og ég hefði þurft að fara ansi langt aftur til að kalla fram skemmtilegar minningar sem tengjast áfengi.
Allir edrú í boðinu. Amk. ég.
Jájá - börnin góð. Ég er farin að týna köngla.
Ók, ók, ók, ég er aktjúallí að þvo þvott.
Drykkjufólk man góðu stundirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Snúra | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 2987161
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ía Jóhannsdóttir, 11.9.2008 kl. 10:24
Ekki veit ég hvaða gleðiboltar tóku þátt í þessari könnun...því þegar ég lít yfir farinn veg....þá standa bömmer-fylleríin upp úr ! Mér finnast nú góðu stundirnar gleymast fyrst en einn eða jafnvel tveir skandalar..geta lifað með manni góðu lífi að eilífu, Amen!
Sunna Dóra Möller, 11.9.2008 kl. 10:59
.... valkvæð minningÉg skil betur og vil frekar jennískuna takk
Jónína Dúadóttir, 11.9.2008 kl. 11:43
Þegar maður er í neyslu reynir maður að grafa upp góðu stundirnar,sem ætið fækkar,hjá virkum alka.
En þegar maður hættir að drekka sér maður að góðu stundirnar voru ekki einu sinni góðar.þetta er böl sem gott er að vera laus við.
Knús á þig
Anna Margrét Bragadóttir, 11.9.2008 kl. 11:46
Einhver sagði það er ekki hægt að drekkja sorgum sínum, því þær fljóta.
Elías Halldór Ágústsson, 11.9.2008 kl. 11:49
Vitur maður sagði að öl væri ekki innri maður, heldur væri öl annar maður.
Helga Magnúsdóttir, 11.9.2008 kl. 12:49
Helga: Hehe, góð.
Elías: Nokkuð til í því.
Anna Margrét: Rétt og satt.
Jónína: Hehe.
Sunna Dóra: Þú ert á réttri leið.
Hallerður: Jamm.
Auður: Er alveg að ná tveim með pínulítilli sprungu.
Guðlaugur: Sammála, að minnsta kosti fyrir suma.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2008 kl. 13:06
Góðar hugrenningar. Ég hef stundum sagt að ég þyrfti að fara á miðilsfund til að upplifa góðu stundirnar!
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 11.9.2008 kl. 14:02
Elsku Jenný mínÞúsund þakkirþú komst við Hjartað í mér.Takk takkþú ert Einstök takk takk
Linda
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.9.2008 kl. 16:46
svona samræður eiga sér enn stað í mínum hópi:
ég: djöfull var ég vel í'ðí í gær ma'r
vinkonan: já þú blandaðir nú líka saman fullt af tegundum. Drakkst rauðvín og grand og gin
Ég: ég drakk bara of mikið, ekki of margar tegundir..
jú jú stefni einmitt á að annað hvert glas verði vatn á næsta fylleríi. hahaha kannast við þetta allt saman. En ég er enn í afneitun.
Jóna Á. Gísladóttir, 11.9.2008 kl. 23:04
Góðu stundirnar mínar komu loksins í ljós er ég hætti að drekka.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 23:16
Þið eruð svo mikil krútt.
Jóna: Þú gerir þig mun verri en þú ert krúttið mitt. Miðað við lýsingar á holdarfari þínu sem eru stórlega ýktar dúllan mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.