Fimmtudagur, 11. september 2008
Kveðjur frá alkanum
Þegar stelpurnar mínar voru litlar var ég með þá vitneskju múr- og naglfasta í höfðinu að eyranpinnar væru ekki ætlaðir til nota í eyru.
Fyrir mér er það stór furðulegt að nú í dag skuli komi frétt um að bandarískir læknar hafi komist að þeirri niðurstöðu að þeir geri ógagn.
En halló - hr. læknismaður - ekki að ræða það að ég trúi að ekki eigi að fjarlægja eyrnamerg hjá börnum.
Ég er ekki að meina að maður eigi að skafa úr eyrum barna - eða fullorðinna, en eyrnamergur sem vellur út úr eyrum er hvorki heilsusamlegur vegna þess að viðkomandi er á jaðri heyrnarleysis þegar þar er komið sögu, fyrir utan það hversu ógeðslegt það er að sjá heiðgulan massann kíkja út í sólina.
Hafið þið verið svo óheppin að fá að bragða þessa líkamsafurð? Ég státa af þeirri reynslu. Fékk óvart upp í mig örlítið í einhverjum hamangangi og voila bragðið er eins og af Campari.
Svo gerist þetta æ undarlega. Haldið ekki að Caparíið bragðist eins og eyrnamergur?
Jabb. Satt.
Hér á árum áður þegar ég vildi vera í stíl þá drakk ég stundum Campari af því ég átti kjól í þessum rauða lit. Mér var sagt að bragðið myndi venjast. Ég reyndi og henti svo kjóldruslunni.
Já og svo drakk ég twentívonn í stíl við eitthvað, minnir að það hafi verið fjólublár fínflauelskjóll.
Svo fór ég að vera eingöngu í svörtu.
Þið vitið að svart gengur við allt.
Nema hvað - auðvitað endaði ég í meðferð.
Allt fatasmekknum að kenna.
Kveðjur.
Alkinn.
Bómullarpinnar gera meira ógagn en gagn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 00:14 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ó Jenný , nú grét ég úr hlátri.
Sigrún Jónsdóttir, 11.9.2008 kl. 00:22
Þessar fatadruslur eru stórhættulegar..
Gulli litli, 11.9.2008 kl. 00:29
Við deilum þessari smakk-reynslu ég og þú....Campari er nákvæmlega eins og gulbrúnu afurðirnar á bragðið. Annars sagði ég alltaf að sá drykkur væri drykkur eigingjarna mannsins/konunnar, einfaldlega af því að ENGINN biður um sopa, þvílíki horbjóðurinn. (Þetta var á táningsárunum mínum þegar maður var ennþá að biðja um að fá að smakka eða átti ekki mikinn pening og bað vinina um sopa til að viðhalda alkóhólinu í sér)
Aldrei datt mér í hug að fólk drykki í stíl við fötin sín HA HA HA HA
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 00:32
Ætla EKKI að fá mér rauðan kjól. því þá yrði ég að fara að éta eyrnamerg.
Eða var það Campari?? Hvort kom á undan eggið eða hænan.
Kveðja á þig mín kæra
Einar Örn Einarsson, 11.9.2008 kl. 00:45
Fá sér vín í stíl við fötin sín allt er nú til En aldrei hef ég samt smakkað eins vont vín og Camparí sá sem fann það upp hefur Elskað bragðið af Eyrnamerg En já tvenntívonn ó boy man sko eftir því þótti það gott á sínum tíma ennn í dag nei takk vil bara eðal coniac og vindil það er að seigja þegar ég skelli mér í smókingeða snýst þetta ekki um fataval annars vegar og drykk hins vegar Annars góða nótt jenný mín gaman að fara brosandi án þess að nota þetta sull í bólið sitt
Brynja skordal, 11.9.2008 kl. 01:24
Eg hef alltaf notað hárspennu til að veiða eyrnamerg úr eyrum barnana minna... meðan þau hafa malað. Nota svo eyrnapinna eftir á til að hreinsa eyrað sjálft (ekki inní s.s)
Hulla Dan, 11.9.2008 kl. 05:41
Þeir eru hrikalega langt á eftir þessir læknar
Jónína Dúadóttir, 11.9.2008 kl. 05:55
Tína, 11.9.2008 kl. 06:45
æ gafst mér hláturskast i morgungjøf takk fyrir thad, hafdi sko thørf fyrir thad.
knus og kram til thin.
María Guðmundsdóttir, 11.9.2008 kl. 07:18
Bara snilld, ég frussaði kaffinu hér út um allt borð er enn í kasti heheheh
Ía Jóhannsdóttir, 11.9.2008 kl. 07:31
þú ert alveg ótrúleg en samt alveg dásamleg
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.9.2008 kl. 07:33
Frábær lesning
'Eg hef orið fyrir því að fá eyrnamerg upp í mig,ekki geðslegt
Eigðu góðan dag
Anna Margrét Bragadóttir, 11.9.2008 kl. 08:12
Jæks - ég mundi ekki drekka Campari þó það væri eina vínið í heiminum!
Hrönn Sigurðardóttir, 11.9.2008 kl. 08:25
Alas: Earwax!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.9.2008 kl. 08:51
Það er svo gott að hlægja stundum og nú hló ég upphátt, alein heim fyrir framan tölvuna! Takk fyrir mig !
Sunna Dóra Möller, 11.9.2008 kl. 08:55
Camparí er hollur og góður drykkur, bull eretta.
Þröstur Unnar, 11.9.2008 kl. 09:42
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 10:10
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2008 kl. 10:19
Ég hef heyrt þetta með camparí, en aldrei smakkað eyrnamerg (sem betur fer) oj.
Linda litla, 11.9.2008 kl. 11:01
Ég reyndi einu sinni að drekka Campari af því að mér var sagt að maður fengi ekki höfuðverk af honum. .... EEEEE ekki alveg!
Textinn þinn er tær snilld!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 11.9.2008 kl. 11:27
Ég legg til að þeir sem ekki hafa þegar smakkað eyrnamerg verði sér úti um þá reynslu pronto. Það er ekki hægt að deyja án þess að hafa öðlast þá vígslu börnin góð.
Annars eruð þið alltaf jafn frábær.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2008 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.