Miðvikudagur, 10. september 2008
Hver ber ábyrgðina?
Fyrirkomulagi á reynslulausnum dæmdra manna á Íslandi er greinilega mikið ábótavant.
Ég sé ekkert fengið með að menn séu eins og hundelt dýr út um allar jarðir en það er alveg fáránlegt að maður sem er dæmdur kynferðisofbeldismaður og á reynslulausn fái leyfi til að vippa sér í nám til útlanda sí svona.
Og hver er tilgangurinn með því að hann komi reglulega í viðtal sérfræðinga til Íslands? Halda þessir menn að það sé trygging fyrir því að hann haldi sér réttu meginn við strikið?
Það er eins og það sé einhver afneitun í kerfinu. Eins og það sé hægt að segja við svona menn eitthvað á þá leið af ef þeir hagi sér ekki þá séu þeir í vondum málum.
Bara ef málið væri svona einfalt.
Ég er ekki búin að gleyma Kompásþættinum þar sem fjallað var um þennan tiltekna brotamann sem virðist fá endalaus tækifæri hjá fangelsismálayfirvöldum.
Kommon ,maðurinn var inni á Vernd á reynslulausn þegar hann sýndi einbeittan brotavilja til að komast í tæri við 13 ára stúlku þegar Kompás lagði fyrir hann beitu. Hann var líka með klám í tölvunni.
Núna er hann í biblíuskóla. Það er gott og blessað fyrir hann - en - hann er ekki búinn að sitja af sér dóminn.
Hvernig væri að þeir sem eiga að sjá um eftirlit og meðferðir með kynferðisglæpamönnum færu að horfa á hlutina út frá raunveruleikanum í staðinn fyrir að gefa endalaus tækifæri og það auðvitað á kostnað barnanna ef illa fer.
Mig langar ekki til að taka þátt í neinum galdraofsóknum á hendur þessum manni, enda geri ég hann ekki ábyrgan fyrir ástandinu sem er uppi núna.
Þar eru það íslensk fangelsisyfirvöld sem spila þarna rússneska rúllettu og leggja möguleg fórnarlömb undir.
Ábyrgðin er alfarið þeirra.
Sveiattann.
Fjallað um Íslending á reynslulausn í Svíþjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Patrekfjarðarperrinn sem kom fram í Kastljósi og ætlaði að tala við alla nágranna sína í Hafnarfirði er líka farin af landi brott... Svíþjóðar heyrði ég.....
Undarlegt að þetta sé í lagi,....
Helga Dóra, 10.9.2008 kl. 15:40
Þetta er alveg með ólíkindum. Harpa Oddbjörnsdóttir bloggar um þetta á síðunni sinni bæði í dag og í gær. Mér fannst sérstaklega athyglivert að lesa færslu hennar frá því í gær.
Ía Jóhannsdóttir, 10.9.2008 kl. 15:50
var að blogga um þetta.Mér verður illt.Og komin innanum 700 börn.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 15:51
thetta er bara EKKI hlægilegt af øllum,eiga thessir menn ad fá endalausa sénsa..? og hver borgar fyrir brúsann ef úti thad fer...BØRNIN sem their komast i tæri vid.
María Guðmundsdóttir, 10.9.2008 kl. 15:59
Það er eitthvað mikið að, þegar svona menn, dæmdir og á reynslulausn fá að fara til útlanda þar sem ekkert getur komið í veg fyrir að þeir haldi áfram með sínar sjúklegu hvatir
Sigrún Jónsdóttir, 10.9.2008 kl. 16:14
Ekki bara að honum hafi verið hleypt til útlanda, heldur fellst Fangelsisstofnun á að þegja yfir ferli hans til að gera honum nú ekki erfitt fyrir. Hva, bara barnaperri, til hvers að vera að halda honum föngnum?
Helga Magnúsdóttir, 10.9.2008 kl. 16:22
Hvaða fólk nákvæmlega tekur þessar fáránlegu ákvarðanir og hefur það menntun og hæfi til að sinna störfum sínum???? Maður bara spyr sig
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.9.2008 kl. 16:52
Mér finnst það verst, ef rétt er að Ágúst hafi beðið þennan forstöðumanns safnaðarins í Svíþóð að þegja um hver hann er og hann hafi gert það ! Mér finnst bara persónuvernd ekki eiga við í tilfellum barnaníðinga og ég tala nú ekki um þegar það er talið í hæsta máta líklegt að maðurinn muni gera þetta aftur og aftur og aftur.....
Sunna Dóra Möller, 10.9.2008 kl. 16:52
Ég held að "séra Ágúst" verði alltaf hættulegur og það beri að fylgjast vel með honum.........á Íslandi..
Gulli litli, 10.9.2008 kl. 17:06
Váá... hvað ég er sammála þér í þessu ... Mér er lífsinns ómögulegt að skilja hvernig þeir geta réttlætt þetta...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 10.9.2008 kl. 17:29
Það sem er óhugnanlegast í þessu öllu er, að ekkert lát er á kynferðisafbrotum gegn börnum og þegar það er orðið svo mikið að önnur mál séu sett í bið út af þessum faraldi þá er bara komin tími til að taka á siðferði þjóðarinnar á Íslandi. Það eru ekki einu sinni til lýsingarorð yfir þetta lengur. Það hlýtur að koma að því að það megi taka þessa menn úr sambandi þannig að kynlöngunin er nær enginn.
Edda Agnarsdóttir, 10.9.2008 kl. 17:34
Þetta mál er hið undarlegasta, maðurinn er dæmdur fyrir afar alvarleg afbrot og nú er hann kominn í tæri við sænsk börn ? Hvað er málið ?
Skil þetta ekki, það segi ég satt. Og það eru fáir sem sýna föngum sama umburðarlyndi og ég geri en þetta er fyrir ofan og neðan minn skilning !
Ragnheiður , 10.9.2008 kl. 19:08
Þetta er alveg skelfilegt og þar sem að forstöðumaður safnaðarheimilisins í Svíþjóð þegar yfir Ágústar málum, er hann fluttur inn á fjölskyldu sem er í söfnuðinum og er 2 börn í þeirri fjölsk., og þau hafa ekki hugmynd um hve maðurinn er mikill glæpamaður, perri og barnaníðingur. Hvernig stendur á því að þessi forstöðumaður getur þagað yfir þessu ?? Þarna er ekki verið að hugsa um hag barnanna sem á heimilinu eru.
Þetta er viðbjóður og ekkert annað.
Linda litla, 10.9.2008 kl. 19:55
Það er líka ótrúlegt að gerandinn í svona málum fær alltaf (yfirleitt) að njóta vafans!!
Ónefnd, 10.9.2008 kl. 20:52
ég bendi á að þessi piltur hefur verið afar mikill guðsmaður alla sína tíð ... ekki var það nóg til að börnin fengju frið frá honum, ég trúi ekki að yfirvöld haldi í alvöru að hann muni lagast í biblíuskóla
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 10.9.2008 kl. 22:13
Það sem mér þykir hvað skrítnast er að maður sem var á reynslulausn þegar hann braut af sér og dæmdur aftur, skuli aftur fá að fara á reynslulausn eftir einhverja X mánuði (hvað sat hann lengi inni?). Hvað þá að hann fái yfir höfuð að fara úr landi. Það skil ég nú ekki.
En þar fyrir utan.
Benda á smá rangfærslur í sumum kommentum hérna. Hann var ekki fluttur inná þessa fjölskyldu sem á börnin tvö, hann var hinsvegar búinn að fá inni hjá þeim.
Forstöðumaður safnarins þagaði heldur ekki yfir vitneskju sinni við þetta fólk heldur sendi þeim e-mail til að vara þau við.
En annars er þetta allt hið ótrúlegasta mál. Og eins og kemur fram í þessum pistli algjörlega á ábyrgð fangelsismálastofnunar að leyfa þetta rugl.
Signý, 11.9.2008 kl. 00:14
Það sem skiptir máli hér finnst mér vera tvennt.
A. Að hann hafi fengið reynslulausn og verið hleypt úr landi.
B. Að yfirvöld hafi ekki séð ástæðu til að láta vita þarna úti að þarna væri dæmdur barnaníðingur á ferð.
Takk fyrir komment.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2008 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.