Föstudagur, 5. september 2008
Frygðarbanar og aðrir kynhvatarmorðingjar
Ég verð að játa að aldurinn er farinn að trufla mig verulega.
Eins og t.d. varðandi hvað er sexý karl og hvað ekki. Rólegan æsing samt ég hef aldrei hangið á fjölförnum stöðum (ekki fámennum heldur) við að mæla út kynþokkafulla karlmenn enda þeir ekki á hverju strái.
(Hvað varð annars um tímann uppúr gelgju þar sem það var ekki þverfótað fyrir karlkyns hormónabúntum?).
Ég varð nefnilega smá leið þegar ég las um að konum þætti Pútín sexý. Mér finnst hann álíka kynferðislega hvetjandi maðurinn og Óli Prik. Sama með Clinton, sé ekkert frygðarhvetjandi við þann mann, finnst hann eins og gamall og tinandi frændi að utan að landi. Algjör frygðarbani.
Kannski er það valdið sem gerir þetta að verkum. Sumir segja það.
T.d. Henrí mófó 8. Bretakóngur sem átti sjö eða átta konur, lét afhöfða þær eða svipta þær eignum og æru, lokaði þær inni, hélt fram hjá þeim og áfram út í það óendanlega. Hann var ljótur, hann var með sífyllis en allar vildu þær eiga helvítis útvatnaða genaslysið. Og sjáið Prins Charles enn útvatnaðri innherjafyrirbæri og afkomandi þess 8., þegar hér er komið sögu minnir hann mig á álf í skelfilegri kantinum. En hvað get ég sagt þetta hefst af innherjaríðingum.
Æi ljótt af mér að skrifa svona, en ég er bara að hugsa svona upphátt þið skiljið Viðra heilabúið enda föstudagur og svona.
Svo er ég orðin svo utan við mig.
Ég var að bera út poka áðan á leiðinni heim úr vesturbæjardvölinni og ég tók með mér ruslapokann. Ekki í fyrsta skipti.
Það var sko völlur á minni þegar hún fór með sorpið í strætó og striksaði með það inn á deild á Lansanum þar sem ég var læknaritari.
En þá var ég þrjátíuogeitthvað.
Æi nennessekki.
Farin að leggja mig.
Síjúsúmílúmítúmí.
P.s. Það má svo til sönnunar máli mínu framleggja að ég ætlaði að skrifa um reyktan makríl í þessari færlsu.
Það verður næst bara.
Og farið með bænirnar ykkar skammirnar ykkar.
Kynþokki Pútíns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sofðu rótt....vonandi dreymir þig ekki Pútin og Hinrik 8 !
Farin að biðja !
Sunna Dóra Möller, 5.9.2008 kl. 15:17
Hef fulla trú á kynþokka Pútíns. Það er nebblega ekki nóg að sjá mynd af viðkomandi personu. Nándin skipti höfuðmáli í kynþokkamælingum.
So koddu ekki nálægt góða og sofðu rótt.
Þröstur Unnar, 5.9.2008 kl. 15:48
æj hvað ertu að tala svona um ósjarmerandi menn síðdegis á föstudegi ... við einhleypingarnir dettum bara alveg úr stuði.
eins gott að Þröstur benti á það sem sannast er ... nándin/útgeislunin hefur allt með kynþokkann að gera svo kannski eru þessi grey bara ekki svo galin ef maður myndi rekast á þá út á götu
Rebbý, 5.9.2008 kl. 16:24
ussumfruss..Pútín sexy...og Clinton...nei tek undir med thér,má ég thá bidja um Óla Prik eda bara kallinn minns
María Guðmundsdóttir, 5.9.2008 kl. 16:26
Kristín Katla Árnadóttir, 5.9.2008 kl. 16:26
Hvað er þetta út í Óla prik og Clinton?
Gulli litli, 5.9.2008 kl. 16:45
Finnst þér reyktur makríll góður ?
Jónína Dúadóttir, 5.9.2008 kl. 16:49
Þú ert fyndnasti pistlahöfundur sem ég veit um kona...mitt í sorginni sit ég skellihlæjandi yfir síðustu pistlum....takk, þú bjargar geðheilsu minni..
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 5.9.2008 kl. 17:16
"helvítis útvatnaða genaslysið" og "enn útvatnaðri innherjafyrirbæri "
Ég býð ekki í það þegar þú ákveður að tala virkilega illa um einhvern !
Ragnhildur Sverrisdóttir, 5.9.2008 kl. 17:51
Ragnhildur: Ég er að mæra mennina á kjarnyrtri íslensku.
Krumma: Takk fyrir og gott ef ég get komið þér til að brosa í þrengingum þínum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2008 kl. 17:56
Jónína: Reyktur markríll með góðu salati er besta, besta.
Gulli: Þeir eru svo ósexý félagarnir.
María: Góð.
Rebbý: Tilgangurinn er að halda þér heima vúman.
Þröstur: Gott að þú ert sæll í trúnni, ég vona að þú og Pútin verðið ákaflega hamingjusamir saman.
Sunna: Ég hætti við að leggja mig. Svona er lífið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2008 kl. 17:59
Charles núverandi prins af Wales er ekki afkðmandi Hinriks 8. H8 var af Tudor ætt, hinn er af Coburg-Gotha eða svokallaðri Hannoverætt kallaðri. þó þau kallii sig Windsor. Hitt er annað mál af það er engin munur á skít og kúk.... Kveðja
Frikkinn, 5.9.2008 kl. 18:22
Nú verð ég að tjá mig: þú bloggar alltaf um það sem máli skiptir JA og hefur fjári góðan smekk á því, amk hvað Pútín og hina kallana varðar
halkatla, 5.9.2008 kl. 21:48
Frikkinn: Takk fyrir þetta og já það er rétt enginn munur á júnó.
Hallgerður: Vér munum ekki slást um sömu karlmenn, það er nokkuð ljóst.
AK: Ég veit að ég hitti ÁVALLT á mikilvægustu fréttirnar og ég elska þig líka.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2008 kl. 22:29
Frikkinn : Þú þyrftir að kynna þér ættfræði örlítið betur áður en þú þeysir fram á ritvöllinn eins og þú gerir hér , þér til lítils sóma í fúkyrðum þeim sem ég mun ekki hafa eftir þér. Elísabet er sannarlega Tudorafkomandi. Í meðfylgjandi ættartölu getur þú kynnt þér að Margrét Tudor nr. 17 í röðinni er dóttir Hinriks VII. Þannig er þessi Margrét Tudor systir Hinriks áttunda og eru þau börn Elísabetar af York og Hinriks sjöunda.
Upptalningin á beinni línu Elísabetar annarrar drottningar er í númeraröð. Þeir ónúmeruðu sem koma með til fróðleiks eru frændfólk hennar ekki í sömu línu samanber Hinrik áttundi.
Ártölin fyrir aftan vísa í árin sem viðkomandi ríkti.
- Wilhjálmur I , 1066-1087
Vilhjálmur II Englandskonungur , 1087-1100- Hinrik I , 1100-1135- Tók við af eldri bróður sínum Vilhjálmi I , 1087-1100
- Matthildur drottning & keisaraynja (Maud) , 1141
Dóttursonur Vilhjálms I = Stephán 1135-4/1141 & 11/1141-1154- Hinrik II , 1154-1189
Ríkharður “ljónshjarta”, 1189-1199- Jón “landlausi”, 1199-1216 Yngri bróðir Ríkharðs “ljónshjarta”
- Hinrik III , 1216-1272
- Játvarður I , 1272-1307
- Játvarður II , 1307-1327
- Játvarður III , 1327-1377
- Lionel af Antwerpen, hertogi af Clarence ,
- Filippa Plantagenet, af Ulster
Ríkharður II Englandskonungur, 1377-1399Hinrik IV Englandskonungur , 1399-1413- Roger Mortimer, jarl af March
Hinrik V Englandskonungur , 1413-1422- Anna Mortimer
Hinrik VI Englandskonungur , 1422-1461 & 1470-1471- Ríkharður Plantagenet, hertogi af York
- Játvarður IV , 1461-1470 & 1471-1483
Ríkharður III Englandskonungur , 1483-1485Hinrik VII Englandskonungur , 1485-1509Hinrik VIII Englandskonungur , 1509-1547- Elísabet af York (drottning Hinriks VII)
Játvarður VI Englandskonungur , 1547-1553 Játvarður V Englandskonungur , 1483- Margrét Tudor (drottning Játvarðs IV & dóttir Hinriks VII)
- Jakob V af Skotlandi , 1513-1542
María (Mary) I Englandsdrottning , 1553-1558Elísabet I Englandsdrottning , 1558-1603- María (Mary) Skotadrottning 1542-1567
- Jakob I Englandskonungur , 1567-1625
- Elísabet Stuart, (drottning kjörfurstans/konungsins í Heidelberg)
Karl I Englandskonungur , 1625-1649- Sophía (drottning kjörfurstans/konungsins af Hanover)
Karl II Englandskonungur , 1649-1685Jakob II (& VII ) Englandskonungur , 1685-1688María II Englandsdrottning , 1689-1694Vilhjálmur III Englandskonungur , 1689-1702Anna drottning Stóra- Bretlands , 1702-1714- Georg I konungur Stóra-Bretlands , 1714-1727
- Georg II konungur Stóra-Bretlands , 1727-1760
- Friðrik prins af Wales
- Georg III konungur breska samveldisins , 1760-1820
- Játvarður Ágúst prins, hertogi af Kent og Strathearn
Georg IV konungur breska samveldisins og Hanover , 1820-1830Vilhjálmur IV konungur breska samveldisins og Hanover , 1830-1837- Viktoría drottning Stóra Bretlands og keisaraynja af Indlandi , 1837-1901
- Játvarður VII konungur breska samveldisins , 1901-1910
- Georg V konungur breska samveldisins og keisari af Indlandi , 1910-1936
Játvarður VIII konungur Stóra-Bretlands og keisari Indlands , 1936Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.9.2008 kl. 04:57
Það ruglaðist eitthvað númeraröðin sjálfvirka hér að ofan. Reyi að setja það inn núna aftur :
1. Wilhjálmur I , 1066-1087
Vilhjálmur II Englandskonungur , 1087-1100
2. Hinrik I , 1100-1135- Tók við af eldri bróður sínum Vilhjálmi I , 1087-1100
3. Matthildur drottning & keisaraynja (Maud) , 1141
Dóttursonur Vilhjálms I = Stephán 1135-4/1141 & 11/1141-1154
4. Hinrik II , 1154-1189
Ríkharður “ljónshjarta”, 1189-1199
5. Jón “landlausi”, 1199-1216 Yngri bróðir Ríkharðs “ljónshjarta”
6. Hinrik III , 1216-1272
7. Játvarður I , 1272-1307
8. Játvarður II , 1307-1327
9. Játvarður III , 1327-1377
10. Lionel af Antwerpen, hertogi af Clarence ,
11. Filippa Plantagenet, af Ulster
Ríkharður II Englandskonungur, 1377-1399
Hinrik IV Englandskonungur , 1399-1413
12. Roger Mortimer, jarl af March
Hinrik V Englandskonungur , 1413-1422
13. Anna Mortimer
Hinrik VI Englandskonungur , 1422-1461 & 1470-1471
14. Ríkharður Plantagenet, hertogi af York
15. Játvarður IV , 1461-1470 & 1471-1483
Ríkharður III Englandskonungur , 1483-1485
Hinrik VII Englandskonungur , 1485-1509
Hinrik VIII Englandskonungur , 1509-1547
16. Elísabet af York (drottning Hinriks VII)
Játvarður VI Englandskonungur , 1547-1553
Játvarður V Englandskonungur , 1483
17. Margrét Tudor (drottning Játvarðs IV & dóttir Hinriks VII)
18. Jakob V af Skotlandi , 1513-1542
María (Mary) I Englandsdrottning , 1553-1558
Elísabet I Englandsdrottning , 1558-1603
19. María (Mary) Skotadrottning 1542-1567
20. Jakob I Englandskonungur , 1567-1625
21. Elísabet Stuart, (drottning kjörfurstans/konungsins í Heidelberg)
Karl I Englandskonungur , 1625-1649
22. Sóphía (drottning kjörfurstans/konungsins af Hanover)
Karl II Englandskonungur , 1649-1685
Jakob II (& VII ) Englandskonungur , 1685-1688
María II Englandsdtrottning , 1689-1694
Vilhjálmur III Englandskonungur , 1689-1702
Anna drottning Stóra- Bretlands , 1702-1714
23. Georg I konungur Stóra-Bretands , 1714-1727
24. Georg II konungur Stóra-Bretlands , 1727-1760
25. Friðrik prins af Wales
26. Georg III konungur breska samveldisins , 1760-1820
27. Játvarður Ágúst prins, hertogi af Kent og Strathearn
Georg IV konungur breska samveldisins og Hanover , 1820-1830
Vilhjálmur IV konungur breska samveldisins og Hanover , 1830-1837
28. Viktoría drottning Stóra Bretlands og keisaraynja af Indlandi , 1837-1901
29. Játvarður VII konungur breska samveldisins , 1901-1910
30. Georg V konungur breska samveldisins og keisari af Indlandi , 1910-1936
Játvarður VIII konungur Stóra-Bretlands og keisari Indlands , 1936
31. Georg VI konungur Stóra-Bretlands og keisari Indlands , 1936-1952
32. Elísabet II drottning breska samveldisins , 1952-
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.9.2008 kl. 05:02
Mér finnst Pútin helvíti sexy. Borðaði á sama veitingastað og hann í Moskvu og hann hreinlega fékk mig til að skjálfa.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 7.9.2008 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.