Ţriđjudagur, 2. september 2008
Ég er međ klikkađan og margklofinn persónuleika - ég sverđa
Ef eitthvađ er ađ marka vísan mann sem sagđi einu sinni viđ mig ađ ţađ vćri nóg ađ líta í bókaskápa fólks til ađ komast ađ ţví hvađa mann ţađ hefđi ađ geyma, ţá er ég í vondum málum.
Ég á nefnilega ógrynni bóka í bókstaflega öllum kategóríum nánast. Ég lýg ţví ekki.
Ég er ađ passa elsta barnabarniđ ennţá hér vestur í bć og í dag í mínu persónulega hitakófi og flenskuskít vantađi mig eitthvađ ađ lesa.
Og ég fór í skápa minnar elstu dóttur.
Lagasafniđ, lagabćkur ađrar, bćkur um skipulagsmál, krimmar og skáldsögur af betri gerđinni ásamt slatta af ljóđum og bókum um uppeldismál.
Ókei, frumburđur er samkvćmt ţessu praktískur fagurkeri međ kćruleysislegu ívafi.
En hvađ myndi mćta svona "bókasálfrćđingi" ef hann kćmist í mína skápa?
Ó mć godd, hann myndi láta leggja mig inn.
Íslenskar ţjóđsögur og ćvintýri, Ţórbergur eins og hann leggur sig, Laxness nánast komplett, öll íslensku ljóđskáldin sem telur ađ nefna. Fagbókmenntir um ýmis mál sem ég ćtla ekki ađ telja upp hér. Alkabókmenntir, sálfrćđibókmenntir, skáldsögur eftir almennilegt fólk, síma- og fyrirtćkjaskrá fyrir Reykjavík frá 1914 og svo auđvitađ Íslendingasögurnar og helvítis Heimskringla sem felldi mig í orđsins örgustu fyrir jólin ţegar hún datt í hausinn á mér og er ţá fátt eitt upp taliđ.
Ég er samkvćmt bókaskápnum mínum í vondum málum, ég er smali, ég er nörd, ég er bókabéus, ég er međ klikkađan margklofinn persónuleika.
Ţađ getur kallađ á djúp sálrćn vandamál ađ alast upp hjá fólki sem telst aldamótafólk s.l. aldar en ţađ er rosalega skemmtilegt.
En ég endurtek ţađ sem mađurinn sagđi hér um áriđ:
Segđu mér hvađ ţú lest og ég skal segja ţér hver ţú ert.
Jájá, farin upp í rúm ađ lesa.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Lífstíll, Ljóđ | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 2986842
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Heppin ég ađ hafa bókahillurnar í sjónmáli...sko hmm látum okkur sjá...ţarna er Laxnes í heild held ég, allar útkallsbćkurnar, Ísland í aldanna rás.....haugur af rauđu seríunni (rođn) Einkamál Stefaníu er ţarna (hún var góđ) einhver bók er ţarna síđan 1898 ...man nú ekki um hvađ hún er nema ná í hana og kíkja....hellingur af lélegum krimmum...Arnaldur í bréfinu (kiljur) og ţessi bókahrúga sem tekur 2 tvöfalda skápa er skreytt međ andlitum ćttingjanna, bćđi genginna og núlifandi.
Flottur skápur
Ragnheiđur , 2.9.2008 kl. 19:50
Djö langar mig samt í lagasafniđ hennar !
Ragnheiđur , 2.9.2008 kl. 19:50
Guđfrćđingataliđ, Biblíur í öllum útgáfum, ljóđabćkur, ćvisögur, Ţjóđsögur Jóns Árnasonar, guđfrćđibćkur, kristin kynlífssiđfrćđi, feminísk guđfrćđi og Arnaldur Indriđasomn !
Sunna Dóra Möller, 2.9.2008 kl. 20:01
Hér er blanda af býsna mörgu og allt vel notađ, viđ erum jú neyt
Ásdís Sigurđardóttir, 2.9.2008 kl. 20:02
....... no comment
Jónína Dúadóttir, 2.9.2008 kl. 20:03
Já já, ég yrđi nú líka lokuđ inni og lyklinum hent ef ćtti ađ fara ađ skođa geđheilsu mína og persónuleika út frá lesefninu. Ţetta er bara merki um víđsýni og áhuga á öllu mögulegu og ómögulegu!
Býđ ţér í heimsókn ađ kíkja á hillurnar mínar, gćtum líklega skemmt okkur vel :)
kveđja
Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 2.9.2008 kl. 20:04
Ţú ćttir ađ sjá bókaskápinn á ţessu heimili, Laxness, Gunnar Gunnarsson, Sölvi, ljóđabćkur allra helstu skálda ísl. og erlendra, ćttfrćđibćkur í bunkum, krimmar ísl. og erlendir, sko innbundnar, Aldirnar, leikhúsbókmenntir, bíddu hvađ er hér, jú ćttartölur, shitt hvađan kom ţađ, ég nenni ekki ađ telja lengur en sé hér auđvitađ Biblíuna og sálmabćkur bćđi á ísl. og norsku. Nenni ekki ađ kíkja á hinn skápinn sem er stútfullur líka af alls konar lesefni mis merkilegu ţó.
Ef ţetta er ekki bilun ţá hvađ?
Ía Jóhannsdóttir, 2.9.2008 kl. 20:09
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 2.9.2008 kl. 21:01
Úff, jú jú hér er Laxnes, sennilega á hverju heimili, svo eru ţjóđsögur Jóns Árnasonar, Hringadróttinssaga, Harrý Potter, Agata Christie, Sherlock Holmes, ísfolkiđ, og nefndu ţađ bara, ţađ er hér Meira ađ segja hrokkinskeggi og selurinn Snorri hafa ekki sloppiđ viđ minn bókaskáp.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.9.2008 kl. 21:05
Ég elska bćkurnar mínar nćstum ţví mest af öllu og sumar ţeirra hef ég lesiđ aftur og aftur..og vitiđi ađ ţćr breytast á milli ára. Eđa skilningur minn á efni ţeirra. Og um hvađ eru ţćr svo...allt milli himins og jarđar...bókstaflega. Gull og gersemar!! Samkvćmt ţessu hlýt ég ađ vera gullmoli...en ţó er ekki víst ađ öllum litist jafnvel á bókahillurnar mínar og mér..
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 2.9.2008 kl. 21:09
Bókin mín fór í felur er ég las ţessi komment uppHÁTT.
Ţröstur Unnar, 2.9.2008 kl. 21:13
Nokkrir árgangar af Sjómannaalmanakinu, Siglingafrćđi frá í st'yrimannaskóla, Biblían, Skólaljóđin frá í barnaskóla, eitt tonn af misgóđum skáld og ćfisögum, nokkur frćđirit.
Víđir Benediktsson, 2.9.2008 kl. 21:21
Úffff..... ţađ eru til einhver hundruđ af bókum á mínu heimili og ţađ er sko sitt lítiđ af hverju allt frá barnabókum og upp í Biblíuna. Guđ minn almáttugur.. ég ćtti kannski ađ reyna ađ selja eitthvađ af ţessum bókum, kannski ég panti mér bás í Kolaportinu einn daginn.
Bestu kveđjur til ţín.
Linda litla, 2.9.2008 kl. 21:48
Ef ţú ert galin er ég líklega snargalin. Samansafniđ í bókaskápnum mínum er ótrúlegt. Selinn Snorra keypti ég handa báđum sonum mínum um leiđ og ég vissi ađ ţeir vćru vćntanlegir. Harry Potter er ţó međ ţví betra sem fyrir mig hefur komiđ og er hann allur til á íslensku og ensku, til ađ geta gagnrýnt ţýđingarnar, allar myndirnar eru til og svo HP eins og hann leggur sig á hljóđspólum.
Helga Magnúsdóttir, 2.9.2008 kl. 22:48
Ţađ er ekki hćgt ađ "lesa" mig í gegnum bókaeign mína. Stćrstur hluti bókanna er "arfur" frá foreldrum mínum og hluti af ţeim hluta er svo aftur úr búi ömmu og afa, ţar á međal Biblía frá 1874!. Teresa Charles og Cavling, sem ég man ađ mamma fékk alltaf í jólagjöf frá pabba eru ţarna, öll bindin, las ţćr ţegar ég var unglingur en ţćr fá hillupláss af ţví ţćr eru svo flottar međ gyltu letri á svörtu
Sigrún Jónsdóttir, 2.9.2008 kl. 23:55
Megniđ af mínu bókasafni er í geymslunni eftir síđustu flutninga, síđustu fimm ár hef ég ćtlađ ađ koma ţví fyrir á virđulegri stađ en ekki lokiđ ţví verki. Ţćr sem sýna fram á andlegt heilbrigđi mitt (eđa ekki) eru ţó til sýnis, og flestar ţeirra hef ég lesiđ spjaldanna á milli, ekki allar ţó! Laxness, Ţórbergur, Steinn Steinarr, Biblían í ýmsum útgáfum, Íslendingasögurnar, Íslensk knattspyrna (allar bćkurnar), Ísland í aldanna rás, listaverkabćkur af ýmsum toga, dágott safn af Arnaldi, James Brown og John Grisham og svo slatti af bókum sagnfrćđilegs eđlis. Ađ auki nokkrar aldargamlar bćkur í fallegu skinnbandi sem ég hef erft, ţćr fá ekki ađ vera í geymslunni.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 3.9.2008 kl. 00:13
Úff.... ţćr eru allar í ansi mörgum kössum út í skúr síđan viđ fluttum fyrir ári síđan. Er farin ađ sakna ţeirra. Sennilega er ég mjög klofin eftir safninu ađ dćma. Ansi margar eldgamlar sannar miđla og draugabćkur, Halldór Laxnes allur, ein og ein Íslandssaga, biblían, öldin okkar safn og... ég verđ ađ fara ađ koma ţeim fyrir, man ekki lengur hvađ leynist í öllum ţessum kössum.
Elísabet Sigurđardóttir, 3.9.2008 kl. 00:35
Láttu ţér batna snillingur...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 3.9.2008 kl. 03:01
Ég á alskonar bćkur.Og nokkrar sem eru ađ verđa 100 ára gamlar.Gerir ţađ mig gamla líka ?hahahahaha
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 3.9.2008 kl. 04:16
vonandi ertu ad hressast en nei takk..opna ekki minn bókaskáp fyrir neinum..er med nógu gódan "gedveikisstimpil" fyrir sko
María Guđmundsdóttir, 3.9.2008 kl. 06:21
Ég á fullt fullt af bókum og dýrka ţćr allar. Ţađ eina sem ég ekki les eru ástarsögur *hrollur*. Ef ţađ er einhver ástarvella í einhverri bók sem ég les ţá er ég sko snögg ađ fletta get ég sagt ţér. Annars á ég mest af svokölluđum spíritista bókum (algjör sökker á svoleiđis). En ég er hrikalegur bókaormur og er gjörsamlega fyrirmunađ ađ sofna ef ég les ekki eitthvađ fyrst.
Er ekki bara fínt ađ vera klofin á einhvern hátt? Mér finnst ţađ ađ minnsta kosti.
Hrikalegar kramkveđjur á ţig kona góđ.
Tína, 3.9.2008 kl. 07:36
Takk fyrir skemmtilega umrćđu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.9.2008 kl. 10:06
Sjálfshjálparbćkur af öllum sortum og gerđum eru eiginlega ţađ fyndnasta í mínu bókasafni; ,,Í megrun međ Dr.Phil, Nýtt líf í hjónabandiđ (ţađ var fyrir skilnađ). ,,The Power of Now, Unlimited Power, Nýr heimur, Skyndibitar fyrir sálina, Meiri skyndibitar fyrir sálina, Siđfrćđi lífs og dauđa, Teaching Practice, Religion The Social Context, Áđur en ég dey, Ellefu mínútur, Íslensk fjöll, Sagđi mamma, Minnistćđar tilvitnanir og auđvitađ Biblían í öllum stćrđum og gerđum..
.. well, ég er geđklofi líka - og á trilljón bćkur, gleymdi ađ nefna allt bókasafniđ hans afa!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.9.2008 kl. 14:32
Ég ţori ađ veđja ađ ţú lumar einhvers stađar á skandinavísku socialraunsći, jafnvel eftir Deu Trier Mřrch, Kvennaklósettinu, Second sex, OG Sérherbergi Virginu- ef ţú leitar vel :)
Bestu kveđjur inn í nóttina.
Kolgrima, 4.9.2008 kl. 01:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.