Fimmtudagur, 28. ágúst 2008
"It gives me the creeps"
Nei, nei, ekki vera að splattera "heimilisbókhaldinu" í fjölmiðla.
Hvern fjandann kemur okkur almenningi við hvað hinir ósnertanlegu hafast við og hvernig vinir gera upp skuldir?
Bjarni Ben sagði víst við Matta Jó að það giltu aðrar reglur um "þá" og "okkur hin".
Hann átti auðvitað við sig og þá útvöldu sem ekki lytu sömu reglum, sömu lögum.
Og heilbrigðisráðherra biður aldrei um kvittun þegar hann á viðskipti við "vini" sína.
Þetta tal um vini og margumtalaða veiðiferð "gives me the creeps".
Þetta er eins og einhver innmúruð frímúrararegla eða bræðrafélag.
Algjörlega óþolandi.
Og svo sjáum við almúginn um aðhaldssemina bara, herðum sultarólina og svonnnnna.
Hva?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hneyksli, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Guðrún B. (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 19:04
Þessi bræðralög eru ansi lífsseig .....menn gæta hvers annars, það er alveg ljóst !
Sunna Dóra Möller, 28.8.2008 kl. 19:16
Rétt að kíkja við...
Linda litla, 28.8.2008 kl. 19:53
Have I told you lately that I love you ... ... Keep up the good work!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.8.2008 kl. 19:54
Edda Agnarsdóttir, 28.8.2008 kl. 20:42
Algjörlega sammála þessu frú Jenný Anna, hefði ekki getað orða þetta betur sjálf.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.8.2008 kl. 21:49
Leit hér inn fyrir nóttina.
Annars finnst mér þú hefðir átt að brytja upp á samræðum við Jóa í Bónus hann hefði örugglega haft gaman af. Þú gerir það bara næst og ekki gleyma að kynna þig og sendu síðan Einar í stórustákabúðina á meðan svo hann fari ekki á límingunum.
Góð í dag eins og endranær, nenni ekki að komentera á veiðiár Íslands enda aldrei hent öngli fyrir fisk.
Ía Jóhannsdóttir, 28.8.2008 kl. 21:55
Sultarólin hert að fullu hér á þessu heimili og allir orðnir tágrannir og spengilegir!
Bara herða á okkur almúganum jesssörríbob.....!
Svo sammála eins og oft áður,
kveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 23:08
mjög svo athyglisvert
Jóna Á. Gísladóttir, 28.8.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.