Mánudagur, 25. ágúst 2008
Réttlætið sigrar
Stundum, en allt of sjaldan ganga hlutirnir upp. Réttlætið sigrar þrátt fyrir allt.
Það er réttlæti í fúnksjón að Paul Ramses skuli vera á leiðinni heim frá Ítalíu þó auðvitað hefði aldrei átt að senda hann þangað.
Og svo er að fylgjast með því hvernig tekið verður á málinu hans og fjölskyldunnar og auðvitað geng ég út frá því að Ramses fjölskyldan taki sér búsetu á Íslandi.
Það verða góð sögulok.
En svo eru það hinir sem eru að bíða, og allir þeir sem eiga eftir að koma frá löndum þar sem vargöld ríkir og fólk forðar sér út í óvissuna til að halda lífi, eins skelfilegt og það hlýtur að vera.
Til Íslands er erfitt að komast, t.d. frá Afríku án þess að millilenda einhvers staðar, eins og raunin var með Ramses fjölskylduna.
Mín ósk er sú að íslensk stjórnvöld skoði þau mál með mannúðar- og réttlætisgleraugum í framtíðinni og hugi að hverri sögu fyrir sig.
Aðeins þannig fæst góður endir.
Og hér er nóg pláss er það ekki?
En BB stóð sig þarna, það verður ekki af karli tekið.
Ég er þó algjörlega sannfærð um að almenningsálitið skemmdi alls ekki fyrir í málinu án þess að ég kveði nú fastar að orði.
Velkominn Ramses.
Ramses kemur í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Málið er komið í góðan farveg og vonandi verða sögulok góð.
Auðvitað átti almenningsálitið sinn þátt í "endurupptöku" málins og þú mín kæra varst með sterka rödd sem heyrðist
Sigrún Jónsdóttir, 25.8.2008 kl. 15:37
Elska happy ending.
Sammála Sigrúnu, þú hafðir sterka rödd sem heyrðist vel.
Elísabet Sigurðardóttir, 25.8.2008 kl. 15:48
Það var eins og alltaf sameiginlegt átak margra sem kom þessu til leiðar. Ég skipti engu máli persónulega í því sambandi. Það er samtakamátturinn sem flytur fjöll en takk fyrir að tala fallega um mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 15:50
Samtakamátturinn YES! Jenný
Eva Benjamínsdóttir, 25.8.2008 kl. 16:47
Jenný, án þess vilja gera lítið úr þinni skoðun þá ber ég litla virðingu fyrir almenningsálitinu í "senseisjonalmálum". Hvað t.d. með Malagafangann og Lúkas ræfilinn? Ramses er svosem ekki endilega alkominn, endurkoman þýðir aðeins að umsókn hans verður tekin fyrir hérlendis. Við vitum enn ekki hvernig málinu lýkur.
Kolbrún Hilmars, 25.8.2008 kl. 16:54
Alveg æðislegt! Tetta er maður sem opnar ekki munnin nema til að ljúga. Hann var ekki í neinni hættu og var aldrei í neinu framboði.
Tetta staðfesta landar hanns sem hér búa. Enn tað er lítil hugsun hjá mannvinum tessa lands "ramses heim!" er galað og gólað enn svo veit fólk ekkert um málið!
óskar (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 16:56
frábært ad hann fái áheyrn hér á landi, thad eru lágmarks réttindi sem madurinn á ad fá ad njóta.
kvedja til thin Jenný
María Guðmundsdóttir, 25.8.2008 kl. 18:06
"taki sér búsetu hér á landi" Hann tekur sér náttúrulega hvorki eitt né neitt í þessu sambandi. Ótrúlegt bullmál þar sem hver vitleysan rekur aðra. Og svo reyndist ósatt að kerlingin hans hefði dvalarleyfi í Svíþjóð. Þú vilt kannski fá flóð af afríkumönnum "til að taka sér búsetu hér á landi?" Rugl.
Hvumpinn, 25.8.2008 kl. 18:28
Æi það kemur þessari færslu ekkert við, en http://beintfrabyli.is/ er staðurinn.
Kv
Þröstur bóndi.
Þröstur Unnar, 25.8.2008 kl. 19:26
við björguðum líka kio frá því að fara í fangelsi hér á íslandi. en situr hann ekki inn í dk núna? viljum við ekki öll fá hann heim?
fellatio, 25.8.2008 kl. 20:55
Já BB stendur sig vel .
Gunnar Gunnarsson, 25.8.2008 kl. 20:57
Óskar, og þú trúir sem sagt default þeim en ekki honum. Staðreyndin er að fólk sem var þarna í framboði og tapaði hefur verið í lífshættu. Gæti ekki verið (eins og einhverjir hafa sagt) að þeim löndum hans sem hér búa hafi verið hótað til að segja þetta, væntanlega eiga þau ættingja úti, sem þeim er ekki sama um, auðvelt að hóta.
Hvumpinn er ekki svaraverður. Væntanlega tröll.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 25.8.2008 kl. 22:02
Já, Bángzi Bángzason, þvílíkt stendur hann sig...
Nú hló minn marbendill ...
Steingrímur Helgason, 25.8.2008 kl. 22:33
Gunnar Gunnarsson, 25.8.2008 kl. 22:50
Björn Bjarnason er nefnilega sérstakur maður.
Edda Agnarsdóttir, 25.8.2008 kl. 23:10
Edda: Já það er ein leið til að lýsa honum.
Steingrímur: Hlæðu bara addna.
Hildigunnur: Rétt sumir eru ekki svaraverðir og auðvitað reikna ég með að maðurinn fái að setjast hér að.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 23:18
Já það er sannarlega gleðilegt að stjórnvöld hafi komist að réttlátari niðurstöðu í máli Pauls Ramses, en leit út fyrir. Og auðvitað átti aldrei að senda hann úr landi, og alls ekki með þeim ósköpum sem gert var.
En það er eitt sem ég vil benda ykkur á, að meðan sú þöggun ríkir hér á landi að ekki má ræða málefnin útlendinga, án þess að viðkomandi sé kallaður rasisti, þá er ekki von til að málum verði mikið hreyft hér, til góða fyrir okkar erlendu aðila, sem hér vilja setjast að. Fólk sem er í raun og veru fangar íslenska kerfisins, og svo fólk sem vill koma hingað í heimsókn til ættingja, er býr til dæmis á Thailandi, afar og ömmur, sem fá ekki að koma, nema með margramánaða streði, og sannanlegum inneignum í bönkum, og sakarvottorð og ég veit ekki hvað.
Þetta verður ekki lagað, fyrr en við gerum okkur grein fyrir því að umræða verður að eiga sér stað. Umræður hvort heldur sem þær eru hreinskilnar, öfgafullar eða sanngjarnar verða að fá að koma upp á yfirborðið. Það er nefnilega svo að stjórnmálamenn okkar, eru skíthræddir við umræðuna í þjóðfélaginu, og meðan þöggunin er svona hávær, þá þora þeir hreinlega ekki að tala um sum málefni, eins og til dæmis réttindi og skyldur fólks af erlendum uppruna, og þeirra innkomu hingað.
Ég virkilega bið fólk um að hugleiða þetta. Það eru margir af erlendu bergi brotnir sem hafa fagnað málafluttningi Frjálslynda flokksins, því þau skilja hvað er verið að ræða um. Fólk sem hefur ákveðið að setjast hér að og skapa sér líf og verða íslendingar. Þau eru ekki síður hrædd um sína tilveru en aðrir, með þessu ægivaldi sem vinnuleigum og verktökum er gefinn yfir fólki.
Eins og Svartfuglinn okkar sagði svo flott, það er ekkert til sem heitir fjölmenning. Það fólk sem sest hér að, kemur með sína siði og venjur, og það verða þá íslenskar venjur og siðir. Við verðum að sætta okkur við það, að um leið og við tökum á móti fólkiniu, þá tökum við á móti siðum þeirra og venjum, og þá verður það líka íslensk menning, alveg eins og sviðakjötsát, og þorrablót. Hún hefur mikið til síns máls hún Anna Benkovich.
Það
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.8.2008 kl. 09:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.