Miðvikudagur, 20. ágúst 2008
Þverpólitísk reiðibylgja vegna brigslbandalagsins
Ég ætlaði á pallana á morgun. Ég ætlaði að mótmæla vinnubrögðunum og þeim klækjum og ódrengsskap sem er nú að endurtaka sig í myndun þessa nýja meirihluta. Óánægja mín er ekki endilega bundin við hvar ég stend í pólitík, heldur fyrst og fremst vegna þess að mér sem borgara er misboðið.
Ég er fyrst og fremst meðlimur í borgarsamfélaginu og mig varðar um hvað gengur á í Reykjavík.
Alveg eins og öllum hinum borgarbúum, sama hvar í flokki þeir standa.
Það er nefnilega þverpólitísk reiðibylgja sem gengur yfir borgina núna þegar enn einn meirihlutinn skakklappast aflvana á hlandkoppinn til að létta á sér í fyrramálið kl. 10.
Og ungliðahreyfing Samfó ætla að mótmæla með gleðileik og Framsókn og íhald beina sínu fólki á pallana. Þetta er sem sé að verða eins og fótboltaleikur.
Mig langar ekki að bendla þessi mótmæli við pólitíska skoðun mína, vonbrigði mín með borgarmálin ná langt út fyrir alla flokkspólitík og það er ekki bara ég sem er þeirrar skoðunar.
Mig langar ekki að troðast eins og krakkaormarnir gerðu í æsku minni þegar þau fóru í þrjúbíó á sunnudögum, á palla ráðhússins og slást um stæði/sæti við frammarana tíu sem þar verða og svo íhaldsáhangendurna.
Það er verið að gera úr myndun brigslbandalagsins einhverja vitleysu og fíflagang sem er nú algjörlega að bera í bakkafullan lækinn ef ég má tjá mig um það.
Ætli það verði einhver fyrir utan ráðhúsið í fyrramálið sem máli á mótmælendunum andlitið, svona eins og á 17. júní?
Svei mér þá, ætli ég endi ekki í þyrlu yfir ráðhúsinu eða á gúmmíbát úti í tjörn?
Ég auglýsi eftir farartækjum um loft og lög.
Ég neita að fara í íþróttagírinn.
Mig skortir gjörsamlega húmorinn varðandi nýjan "meirihluta".
Það er einfaldlega þannig.
Rós og ráð gegn rugli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvasegirðu, langar þig ekki í stóladans fyrir utan ráðhúsið ?
M, 20.8.2008 kl. 20:13
Nei þú ert náttúrulega alveg ópólistísk.
Það var líka bara vinargreiði þegar þitt fólk stökk á Binga og lofaði hann fyrir að svíkja Sjallana hér um árið ...
LM, 20.8.2008 kl. 20:39
Það er ótrúlegt hvað "bakherbergja - plotterí" virðist vera viðloðandi borgarpólitíkina - ævinlega
...myndi kallast spilling í sumum löndum held ég ;)
Marta B Helgadóttir, 20.8.2008 kl. 20:42
Hafið þið hugleitt hvaða hlunnindi þessir "kosnu" hafa? Var það undir tíma Davíðs Oddssonar sem að ríkimannahátturinn byrjaði og fátæktin þróaðist sem iðnaður? Yfirgangurinn hjá þessum valdafíklum borgarinnar er með einsdæmum. Hvernig er það, er ekki hægt að koma liðinu út á ísjaka og svo fær það tíma til að hugsa á meðan að ísinn bráðnar. Setja upp kvikmyndavélar svo að sé hægt að gera vísindalegar rannsóknir líka, reikna klósettferðirnar hjá þeim, tékka öðru hvoru hvort þeir viti hvað hlukkan er, nú svo að hafa klósettpappír handa þeim í mismunandi litum, eftir hæfi og forrits tilraunanna. Ísskáp þarf ekki til, en gefa þeim snæri til að hengja sig í eða veiða með. Það fá þeir að ráða sjálfir og samkvæmt þeirri reynslu sem þeir hafa af yfirgangssemi og virðingarleysi fyrir íbúum borgarinnar, þá ætti það að vera létt að framkvæma hvora leiðina þeir velja.
ee (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 20:46
Takk fyrir athugasemdir og umræðu.
LM: Ég get sagt þér lampinn þinn að ég er ekkert að fara í grafgötur með að hversu pólitísk ég er. Þetta er bara spurning um mikið meira en það og vandlæting fólks á þessu fyrirkomulagi nær út fyrir flokka.
Live with it.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2008 kl. 23:09
Spilling dauðans!! Ég mundi mótmæla ef ég væri í bænum, ég er orðin verulega hleyksluð hérna í sveitinni...
Hvað segirðu stólarallý á morgun við fárhúsið!!
alva (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 23:10
Hehe .. lampinn þinn
LM, 21.8.2008 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.