Mánudagur, 18. ágúst 2008
Andúðin á forsetanum
Ég er búin að sitja stóreyg og lesa dagbækur Matthíasar, ekki litið upp. Það er auðvitað sjaldan sem manni gefst færi á að vera fluga á vegg og fylgjast með sögunni eins og hún var ekki sögð, hvað get ég sagt? Mannveran er forvitin skepna, ég þar engin undantekning.
Bræðrabönd heimsins snæðið hjarta! Þarna er valdabatteríið í þessu landi í beinni, að vísu tíu árum síðar, þið skiljið hvað ég meina.
Það er margt skemmtilegt í dagbókarfærslunum, skemmtilegar heimildir um menn og málefni, krúttlegar litlar sögur og falleg ljóð. Ekta Matthías. Svo eru það miður skemmtilegri færslur eins og gengur.
Matthías virðist hafa skrifað nákvæmlega niður eftir mönnum, spurning hvort þeim grunaði það.
En það er rauður þráður í gegnum allar færslurnar sem ég er búin að lesa og það fór um mig hrollur þegar ég áttaði mig á því.
Matthías, Davíð, Styrmir og fleiri hafa megnustu andúð á Ólafi Ragnari Grímssyni.
Mönnum er það frjálst en andúðin er sterk, svo sterk að mér finnst það vægast sagt óhugnanlegt.
Af hverju er Matthías að birta þetta aðeins tíu árum eftir að hann skrifaði það?
Ég er viss um að það er hárbeittur tilgangur með þessu.
Meira að segja þegar forsetafrúin deyr situr Matthías ekki á strák sínum. Hann skrifar:
"Kista forsetafrúarinnar kom heim í dag. Viðhöfn með eindæmum, án fordæmis. Lúðrasveit verkalýðsins lék sorgarlög. Tekið fram í kynningu að eitt þeirra hafi einnig verið leikið, þegar kista Jóns Sigurðssonar kom til landsins frá Höfn.
Allt fór vel og skipulega fram. Þjóðhöfðingjar Norðurlanda væntanlegir við útförina.
Konungsríkið Ísland í burðarliðnum.
Morgunblaðið laufblað í þungum straumi tíðarandans.
Og dansandi fánar í haustgolunni."
Við vissar aðstæður hlýtur að vera hægt að henda kaldhæðninni fyrir róða, eða hvað?
En hann er ljóðrænn karlinn.
Það verður ekki af honum tekið.
Úff og dæs.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Svakalegt - eiginlega virðingarleysi við eftirlifendur og þjóðina.
Edda Agnarsdóttir, 18.8.2008 kl. 23:54
Ég er að velta því fyrir mér hvort þessar birtingar núna séu til að draga athyglina frá einhverju öðru.
Svona lagað gera menn ekki nema að vel hugsuðu máli.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2008 kl. 23:56
Andúð þeirra á ÓRG skín í gegn en samt er gaman að fá að sjá þennan glugga inn í tíðarandann, ég bendi á að hægt er að skoða færslur Matthíasar enn lengra aftur.
Merkileg heimild.
Ragnheiður , 18.8.2008 kl. 23:59
Mér fannst þetta ósmekklegt sem fram kom í sjónvarpsfréttum.
Jenný þetta er örugglega rétt hjá þér. Er þetta ekki smjörklípuaðferðin?
Heidi Strand, 19.8.2008 kl. 00:05
Nýr flötur á Matthiasi.... og ótrúlega lágkúrulegur og sóðalegur.... ég lít þennan mann ekki sömu augum og áður.
ER að nota þetta til að draga athygli frá vandræðum Sjálfstæðisflokksins en bætir sennilega í þau frekar en hitt með þessu
Jón Ingi Cæsarsson, 19.8.2008 kl. 00:05
Sennilega gengur hann sjálfur með forsetaembætti undir belti. Skyldi hann bjóða sig fram næst?
Annars afar smekklaust og fullt biturðar, öfundar og illvilja. Ólafur er tækifærissinni og ansi umdeilanlegur í ljósi fortíðarsannfæringar hans, en hann er forseti í dag og ágætur sem slíkur. Mattías fyrir mér er ekkert annað en menningargrúppía, sem hefur upphefð sína af því að míga utan í þá sem hæst er hampað á sviði listsköpunnar hverju sinni. Hvaðan honum kemur þessi persónulega biturð, er mér algerlega hulið. Ólafur hefur ekki gert honum nokkurn skapaðan hlut.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.8.2008 kl. 00:08
Þarna fannst mér maðurinn skíta algjörlega í nitina sína, fuss og svei og skömm sé að svona málatilbúningi. Setja svona fram, vitandi að helmingurinn eða meira er bull, þol þetta bara ekki arg og garg.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.8.2008 kl. 00:13
Ég segi eins og Jón Ingi...lágkúrulegt.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 19.8.2008 kl. 00:33
Er aldrei skáldað í dagbækur? :-)
(Það sem Matti skrifar eftir öðrum)
Margrét (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 00:58
Ég verð að segja að ég er alveg sammála þér. Ég hef líka tekið eftir þessu, það er nánast eins og hann haldi að hann upphefji sjálfan sig með þessum skrifum um Ólaf..... ekki það að ég sé sérstakur aðdáandi Ólafs heldur. En þetta er ótrúlega lúalegt og eina nýja sýnin sem ég fæ á menn og málefni eftir að lesa þessar færslur, er hve Matthías sjálfur og hans fylgilið eru ótrúlega miklir skíthælar og rotnir karakterar..... bara mín skoðun!
Lilja G. Bolladóttir, 19.8.2008 kl. 02:40
Kannski hefur Ólafur haft rétt fyrir sér þegar hann sagði að Davíð hefði skítlegt eðli, nei ég segi nú bara svona því Davíð og Matthías eru skoðanabræður og líkur sækir líkan heim.
Valsól (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 09:41
ótruleg lákúra þetta með fyrrverandi forsetafrú. Finn til með börnum þeirra í þessu skítkasti.
rut sumarliðadóttir (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 12:35
Ég hugsaði það sama Jenný
Edda Agnarsdóttir, 19.8.2008 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.